Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

7 aulalegar goðsagnir um neysluvörur

Hér á Vantrú höfum við birt nokkrar greinar þar sem fáránlegar staðhæfingar varðandi ýmsar neysluvörur eru hraktar og reynt að troða ofaní kokið í þeim sem halda því fram: Hið "illa" aspartam, Um gervisykur og heilsukukl, Glútamanía: MSG og Kínamatarheilkennið og Hveitigras og spekin við að borða ensím og blaðgrænu.

Á Cracked birtast stöku sinnum greinar um samskonar kjaftæði og í greininni 7 Retarded Food Myths the Internet Thinks are True er taldar upp nokkrar goðsagnir sem hægt er að finna á internetinu, eða sem er sent á fólk sem fjöldapóst, varðandi ýmsar neysluvörur; gosdrykkir sem éta í gegnum magan á þér, að drekka ískalt vatn eftir að hafa snætt mun kæla fituna sem þú varst að borða og auka líkur á hjartaáfalli og að smjörlíki er í raun plast. Það merkilega við þessar fáránlegu staðhæfingar er fólkið sem virðist trúa þessu.

Ritstjórn 02.12.2008
Flokkað undir: ( Vísun )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.