Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ranghugmyndir Alisters McGraths

Hjalti Rnar og Alister McGrath
Greinarhfundur og McGrath gri stundu
Nlega kom breski trvarnarmaurinn Alister McGrath til landsins. lok fyrirlesturs hans htarsal Hskla slands flykktust gufrinemar, prestar og anna kirkjunnar flk kringum hann til ess a f hann til a rita bk eftir hann sem er nkomin t slensku, Ranghugmynd Richards Dawkins. Enn hefur enginn r essum hpi sagt fr liti snu essari bk, rtt fyrir a a taki ekki langan tma a lesa allar litlu hundraognu blasurnar. stan er ef til vill s a au hafa lti gott a segja um bkina, enda inniheldur hn aallega skrumsklingar, misskilninga og rangfrslur, fyrir utan afskaplega hrokafullan tn.

Til a byrja me er best a taka fram a g er enginn adandi Dawkins, g hef a vsu lesi eina bk eftir hann, The God Delusion, en fannst hn ekkert srstk. g hef lesi betri bkur um trleysi og gagnrni tr og tel helsta kost Dawkins vera ann a hann er gur a vekja athygli essu mlefni.

En bkinni er skipt niur fjra kafla, auk inngangs. Inngangurinn er lti anna en allt of lng einra n raka v hve fordmafullur Dawkins er og hversu hrilega slm bkin er. a er lti hgt a segja gegn eim anna en a etta eru bara rkstuddar skoanir McGraths sem vera afskaplega reytandi til lengdar. g er viss um a kirkjuflk hafi gaman af essu en g hef meiri huga rkunum. innganginum er sagt a tra flk sem lsi The God Delusion yri agndofa yfir yfiryrmandi rangfrslum hans um skoanir ess og lfshtti (bls. 14), Dawkins eignar lesendum snum ann vafasama heiur a vera eins ffrir og fordmafullir gar trarinnar og hann sjlfur (bls. 14), sjlfur olir [Dawkins] enga rannskn ea gagnrni hugmyndir snar (bls 15), bkin sjlf er trlaus tgfa af fjlglegri vtislogapredikun (bls 12), beiskjufull bk skrifu af mlskuflaum (bls. 13), [trsnningar] kristinni gufri einkenna etta rursrit (bls 22).

Nst tla g a fara yfir nokkur af skrumsklingunum og rangfrslunum hinum fjru kflum bkarinnar. a vill svo skemmtilega til a fyrsta efnisgreinin llum kflunum fjrum inniheldur gott dmi um llegan mlflutning McGraths og v mun g taka r alltaf sem dmi.

I Kafli: Ranghugmyndin um gu?

Gu er ranghugmynd sturlaur vandragemsi upp fundinn af rugluu, myndunarveiku flki. 7 etta er grundvallarboskapur bkarinnar The God delusion (Ranghugmyndin um gu)(bls 17)

Svona byrjar McGrath bkina sna, v a gerast sekur um afskaplega lleg og afar villandi vinnubrg. Ef maur fylgir vsuninni sem McGrath gefur, endar maur blasu The God Delusion ar sem Dawkins segir einfaldlega a gu deista eins og Voltaire og Thomas Paine s mikilfengleg vera sambanburi vi sturlaa vandragemsann Jahve r Gamla testamentinu. (bls 38) upphafi kaflans tekur Dawkins meira a segja fram a guinn sem hann tlar a fjalla um bkinni er einmitt ekki Jahve Gamla testamentisins (bls 31). fullyringu a rugla flk og myndunarveikt flk hafi fundi upp Jahve ea gu er hvergi a finna bk Dawkins. Ekki ng me a etta s ekki grundvallarboskapur bkarainnar The God Delusion, essu er ekki einu sinni haldi fram henni.

Nst kvartar McGrath undan v a Dawkins noti ori tr (e. faith) merkingunni blint traust, fullvissa n raka og fleira eim dr. McGrath segir a essi skilgreining s [uppfundin] af Dawkins deiluskyni og a me essari skilgreiningu su eir sem tra Gu sjlfkrafa flokkair sem veruleikafirrtir fk sem haldi er ranghugmyndum. (bls 17) etta er afskaplega merkilegt ljsi ess a inngangsbk a gufri eftir McGrath skrifar hann a essi skilgreining tr hafi ori algeng allt eftir tma upplsingarinanr.1 a hljta lka flestir a kannast vi essa notkun r daglegu tali (til dmis: g get ekki rkstutt etta, etta er j tr.) a vill lka svo skemmtilega til a egar Dawkins kom til landsins fyrir tveimur rum san sakai jkirkjuprestur Dawkins um a skilja ekki a tr vri einmitt rkstudd fullvissa.2 Varla er essi meinta uppfinning Dawkins a hrifamikil a jafnvel rkiskirkjuprestar eru farnir a notast vi hana?

II Kafli: Hafa vsindin afsanna gu?

Undir niri The God Delusion er s bjargfasta tr a vsindin hafi afsanna Gu. (bls 35)

annig hljar fyrsta setningin rum kafla McGrath. The God Delusion segir Dawkins hins vegar a a s einmitt ekki hgt a afsanna tilvist gus. Dawkins tekur hins vegar fram a a sem skipti mli s hvort tilvist hans s lkleg ea ekki. 3

McGrath heldur lka v fram a Dawkins s haldinn eirri [kreddukenndua einstefnu] a allir alvru vsindamenn eigi a vera trlausir (bls 47) og a a s grundvallarregla hans a alvru vsindamenn hljti a vera trlausir. eim getur einfaldlega ekki veri alvara ef eir segjast vera trair. (bls 49). En Dawkins nefnir Faraday, Maxvell, Kelvin og fleiri sem merkilega kristna vsindamenn fortarinnar og segir a eir su ekki srstaklega fgtir (bls 98-99).

McGrath segir a a s rauur rur verkum Dawkins a vsindunum su engin takmrk sett og a etta vihorf fi byr undir ba vngi The God Delusion (bls 38). Dawkins segir hins vegar a a su ef til vill djpar spurningar sem vsindin geta ekki svara4 og nefnir siferi sem dmi. [5] Punkturinn sem Dawkins kemur san me, sem McGrath svarar ekki, er a ef vsindin geta ekki veitt okkur essi svr, hvers vegna skpunum myndi maur bast vi v a trarbrgin geti veitt au?

III Kafli: Hver er uppruni trarinnar?

essi kafli er afar undarlegur vegna ess a McGrath virist skilja tilraunir manna til ess a finna nttrulegar (vsindalegar) skringar uppruna trar og trarbraga su einhvers konar rk gegn sannleiksgildi trar. En McGrath byrjar ennan kafla v a misskilja hinn frga teketil Bertrands Russells:

Undirstukenning vantrar, sem ekki verur fr henni skilin, er s a enginn Gu s til. En hvers vegna trir nokkur hann? A mati Dawkins er a gersamlega vitrn skoun eins og a tra v a teketill s sporbaug um slu. 64 Ja, etta er a vsu gllu lking. Ekki ekki g neinn sem trir slku. En Dawkins segir lesendum snum a a tr Gu s sama plani og fljgandi tekatlar. etta er enn ein endurunna lkingin sem hann notar eirri tlun a ganga rina af rum heimsvihorfum, ha au, rangtlka, skrumskla og lsa vinlega me eins kjnalegum htti og mgulegt er. (bls 57)

Til a byrja me er auvita merkilegt a dmi um teketilinn sporbraut um slu er ekki komi fr Dawkins sjlfum, heldur er etta endurvinnsla ekktri lkingu fr einum merkasta heimspekingi tuttugustu aldarinnar. v er afskaplega vafasamt, og rauninni merki um a McGrath ltur beit sitt Dawkins trufla dmgreind sna, a tla a stan fyrir v a Dawkins noti sama dmi s s a hann vilji ha, rangtlka, skrumskla og lsa rum heimsvihorfum me eins kjnalegum htti og mgulegt er. etta er bara fn lking, og a er alls enginn galli henni a enginn tri tilvist teketilsins, a eru bara kjnaleg mtmli hj McGrath. Punkturinn sem Dawkins kemur me umfjllun sinni (sem er s sami og Russell kemur me) er s a svo a vi getum ekki afsanna tilvist hltur snnunarbyrin a vera eim sem heldur v fram a teketillinn (ea gu) s til.

McGrath kemur san me enn eina skrumsklinguna:

Hans[Dawkins] greining [ trarabrgum] byggist almennum lgmlum um trarbrgin76 sem hann tekur r bkinni The Golden Bough (Gullnu trjgreininni) eftir Sir James Frazer sem var tilrifamiki verk r bernsku mannfrinnar, fyrst tgefi 1890.77 etta er bsna skringileg lei. Hvers vegna skpunum skyldi kenning Dawkins um uppruna trarbraganna hvla svo mjg grundvallarkenningum verks sem er meira en aldargamalt og n relt a miklu leyti? (bls 64)

J, hvers vegna skpunum tti hann a gera a? Hann gerir a auvita ekki. Hann nefnir rit Frazers eingngu vegna ess a v er hgt a lesa um fjlbreytileika rkrttra skoana, ekkert bendir til ess a hann byggi skoanir snar srstaklega eirri bk. stainn fyrir a ba til ennan strmann (sem hann eyir san fleiri blasum a rast ) hefi veri gfulegra og heiarlegra af McGrath a ra hugmyndir annarra manna sem Dawkins rir miklu meira um, svo sem Daniel Dennett ea Pascal Boyer.

IV Kafli: Er trin af hinu illa?

McGrath byrjar sasta kaflann v a gera Dawkins upp skoun:

Trin er af hinu illa! egar hn er tlg ger af yfirbori jarar getum vi lifa frii! etta er kunnulegt stef. (bls 83)

Sar kaflanum endurtekur hann essa vitleysu:

S fljtfrnislega skoun a hvarf trarinnar myndi binda enda ofbeldi, lf ea mismunum er v flagsfrileg einfeldni. (bls 92)

Hvorki Dakwins, n nokkur manneskja sem g veit til, heldur v fram a endalok trar myndi binda endi allt ofbeldi og a myndi heimurinn lifa frii. McGrath vsar auvita ekki nein ummli eftir Dawkins ea blasu bkinni hans.

McGrath vitnar san rangt Dawkins:

S Gu sem Dawkins trir ekki er smmunasamur, rttltur, langrkinn og valdasjkur; hann er hefni-gjarn, blyrstur jernishreinsari; hatar konur, samkynhneiga og suma kyntti styur jarmor og sonarmor, tbreiir farsttir, er mikilmennskubrjlaur, sadmaskskur duttlungafullur, illgjarn fantur. 106 Ja, ef t a er fari, tri g ekki heldur slkan Gu. Eiginlega ekki g engan sem gerir a.

McGrath minnist auvita ekki a a etta er lsing Dawkins gui Gamla testamentisins og a nkvmlega smu blasu segir Dawkins a guinn sem hann trir ekki s yfirnttruleg veru sem skapai heiminn og allt honum. etta er afar heiarlegt af McGrath. a er samt svolti merkilegt a McGrath segist ekki tra gu Gamla testamentisins. bk eftir McGrath (sem hann lsir aftast Ranghugmynd Richards Dawkins sem eirri kennslubk sem mest er notu, og setur fram hverju kristnir tra og af hverju, skrt og hlutdrgt (bls 122)) er einmitt sagt a hfundar rita Nja testamentisins leggi herslu a guinn sem eir boa s sami gu og hgt er a lesa um Gamla testamentinu.

annarri ld kom einmitt fram kristinn maur sem ht Markon sem hlt v fram a gu Gamla testamentisins vri okki sem tti ekkert skylt vi gu Nja testamentisins. Hans skoun var ekki rkjandi innan kristinnar trar og sustu tv sund rin hafa kristnir menn tra v a gu Gamla testamentisins s guinn eirra. McGrath tti v a ekkja ng af flki sem trir ann gu sem Dawkins lsir.

McGrath segir a umfjllun Dawkins villimannslegum textum Gamla testamentisins s srvalin af v a hann vitnar bara Msebkurnar fimm og Dmarabkina (bls 99). McGrath ltur eins og a s einhver skortur vibji hinum ritum Gamla testamentisins. En egar hann reynir a benda gu hluta Msebkanna, vill ekki betur til en svo en a hann bendir einmitt slma. upptalningu gum lgum skrifar hann: [lg] sem banna rlahald (rija bk Mse 25). (bls 100) Hrna er kaflinn sem McGrath lsir sem banni vi rlahald:

egar landi inn lendir krggum og selur sig r mtt ekki lta hann vinna rlavinnu. Hann a vera hj r eins og daglaunamaur ea gestur og vinna hj r til nsta fagnaarrs. skal hann fara fr r frjls maur samt brnum snum og sna aftur til ttmenna sinna og jareignar forfera sinna. Vegna ess a eir eru rlar mnir, sem g leiddi t r Egyptalandi, m ekki selja mansali. skalt ekki beita valdi. Sndu Gui num lotningu. etta gildir um rla og ambttir sem eignast. i megi kaupa rla og ambttir af junum sem eru umhverfis ykkur. i megi einnig kaupa brn af eim akomumnnum sem dveljast hj ykkur undir vernd og eru fdd landi ykkar. au vera eign ykkar og i geti lti au ganga arf til barna ykkar. i geti vinlega lti au vinna sem rla. En landa ykkar, sraelsmenn, skulu i ekki beita valdi. (3Ms 25.39-46)

Lgin banna sem sagt a a sraelsmenn lti landa sna vera rla, tlendinga m kaupa sem rla. etta flokkar McGrath sem gu hluta Msebkanna.

Loks leggur McGrath mikla herslu a Jess, fyrirmynd kristinna manna, s alger friarsinni og hafi aldrei beitt neinum manni ofbeldi: Og eins og Dawkins veit, beitti Jess fr Nasaret engan ofbeldi. (bls 84). egar g spuri McGrath t atvik sem vi lesum um guspjllunum, ar sem Jess beitir ofbeldi, rekur flk t r hofinu Jersalem me svipu, var vrnin hans meal annars s a hann drap a vsu engan og pyndai engan.

a er a vsu satt svo langt sem a nr, en Jess guspjallanna var enginn friarsinni. McGrath virist hafa gleymt llu tali Jes guspjallanna um endurkomu sna og helvti. Jess er a vsu ekki binn a beita v ofbeldi, v a hann hefur ekki stai vi lofor sitt um a koma aftur. En g held a a s alveg hgt a benda etta sem dmi um hversu lleg fyrirmynd Jes er. Vi lesum a guspjllunum a Jess lkir helvti vi a a vera hent til pyntingameistara (Mt 18.32-35), hann lkti endurkomuu sinni vi konungi sem skipar undirstum snum a drepa (Lk 19.27), hann lkti refsingunni sem hann myndi tdeila vi endurkomu sna vi rlaeiganda sem ber rlinn sinn (Lk 12.47-48).

Fyrirmynd kristinna manna er ekki g fyrirmynd. a a telja sem ekki eru kristna eiga skili a kveljast a eilfu helvti er ekki frivnlegur boskapur.

Hva segja kirkjunnar menn?

Sum essara mistaka og strmanna McGraths eru ef til vill hgt a afsaka, en oft er McGrath a fullyra a eitthva s grundvallarboskapur Dawkins ea rauur rur bk hans, egar einfaldur lestur bk Dawkins snir fram a etta eru alls ekki skoanir hans. ess vegna er Ranghugmynd Richards Dawkins einfaldlega virkilega lleg bk og McGrath hefur ekki efni v a tala illa um Dawkins ea bk hans.

g bst vi v a fir af eim sem keyptu essa skruddu og fru trvarnarnmskei hj McGrath Sklholti eigi eftir a lesa The God Delusion eftir Dawkins. a er frekar sorglegt a etta flk muni f essa kolrngu mynd af mlflutningi Dawkins, vegna ess a a lklega eftir a endurtaka essar vitleysur aftur og aftur. En verur rugglega auvelta a svara essu, srstaklega ef bk Dawkins kmi t slensku.


Sj einnig: Forast nju trleysingjarnir raunverulegu rkin?

1. Christian theology, bls 181 Since the time of the Enlightenment, the word faith has come to mean something like a lower form of knowledge. ...Faith is thus seen as a firm commitment to a belief which is not adequately justified on the basis of the evidence available.
2. Tr er ekki hgt a rkstyja me vsindalegum htti. Ef a vri hgt a skjta rkrnni kjlfestu undir tr er ekki lengur um tr a ra heldur sannanlegar stareyndir. En eli ess a tra leyfir einfaldlega ekki slkt. a finnur engin tr eftir rkrnum leium.
3. That you cannot prove Gods nonexistence is accepted and trivial, if only in the sense that can never absolutely prove the non-existence of anything. What matters is not whether God is disprovable (he isnt) but whether his existence is probable. (bls 54)
4. Perhaps there are some genuinely profound and meaningful questions that are forever beyond the reach of science. Maybe quantum theory is already knocking on the door of the unfathomable. But if science cannot answer some ultimate question, what makes anybody think that religion can? (GD, p.56)
5. Similarly, we can all agree that sciences entitlement to advise us on moral values is problematic, to say the least. (bls 57)
6. 73 segir a kaflinn um uppruna trarbraga s ungamija frilegra rksemda Dawkins gegn trnni og mikilvlgasti kafli bkarinnar a v leyti (bls 115)

Hjalti Rnar marsson 08.10.2008
Flokka undir: ( Bkadmur )

Vibrg


Sveinn - 08/10/08 14:20 #

J g ekki von ru en hpur slendinga eiga eftir a endurtaka essa auhrekjanlegu vitleysu aftur og aftur eins og segir. v miur verur seint hgt a koma essu sama flki skilning um a etta s rangt, en i ekki a lklega flestir.

g las lka the God Delusion og eins og segir er etta ekki besta bk um trleysi markainum. Engu a sur vona g a hn komi t slensku sem fyrst.

Segi mr samt, me hvaa bkum mlii um trleysi og gagnrni tr?


sta Elnardttir - 08/10/08 17:54 #

a er n reyndar bi a koma ljs ngja me slensku inguna meal gufringa og fleira flks og veit g a a er von gagnrni fr a minnsta einum kennara vi gufrideild Hskla slands ar sem a hann "rst" andann.

Bara svona svo a fylgi me a SLENSKA ingin er ekkert srstaklega a vekja lukku meal gufringa og presta svo a eir dsami allir upprunalega ENSKA riti.


jogus - 08/10/08 18:08 #

etta m n vera lleg ing ef andinn gerir McGrath upp skoanir...


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 08/10/08 20:58 #

J, a er n veri a rast vitlausan mann, og a mnu lleg tilraun til gagnrni, ef a a kvarta yfir llegri gagnrni. g bar sumt saman vi ensku inguna og a passar allt.


LegoPanda (melimur Vantr) - 08/10/08 23:21 #

a sem Hjalti tekur fyrir greininni finnst mr passa vel vi a sem McGrath sagi fyrirlestri snum Hskla slands byrjun september. g vri til a vita hva slenskum gufringum finnst ranglega tt.

Sveinn, g mli til dmis me bkinni Irreligion eftir John Allen Paulos. Paulos er strfringur sem afbyggir me rkfri helstu rk trmanna fyrir v a gu s til. Bkin er aulesin og svo er Paulos lka mikill hmoristi.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 09/10/08 16:58 #

Atheism: The Case against God er upphaldi hj mr. En hva varar kristni srstaklega, held g a hvaa frilega inngangsbk sem er a Nja testamentinu dugi.

En sta, mttum vi vita hvaa tengsl hefur vi gufringastttina?


gimbi - 09/10/08 21:30 #

Miki eru i n flottir saman, biflfringarnir.

:)


sta Elnardttir - 09/10/08 21:43 #

J Hjalti g er semsagt a nema almenna trarbragafri H og er a eiginlega bara gufri me sm mun fngum og flottara nafni.

Svo g er n bara a eya meiri hluta af degi mnum me gufringum.


Teitur Atlason - 10/10/08 04:31 #

a vri til bta a vita hva gufringum finnist mlisvert vi slensku inguna. g er a lesa essa bk og satt best a segja finnst mr hn renna nokku lipurlega gegn.

Mlfari er t.d oft og tum til fyrirmyndar.

g er n nokku viss um a n eins og ur fylgjast vantrair betur me trmlaumrunni en traa flki. Mr er a til efs a nokkur trmaur hafi raun og veru lesi essa bk McGraths tt almenn ngja rki me tkomu hennar.

Stareyndin er s a trair treysta sr ekk a verja trnna sna. Enda kannski ekki skrti.


Sveinbjrn - 01/11/08 01:39 #

Gu, auvita er a til. Vi getum vali um a kgualla a ekkjanlega, ekkjanlegt ea gu. hverju felst vandinn? g rlegg essum ungu krkkum sem skrifa essa su a lesa. Lesi Nietzsche til hressa ykkur. Gefi skldskapnum gaum. Gefi Jesaja sns.


rur Ingvarsson (melimur Vantr) - 01/11/08 02:55 #

...ungu krkkum

Og hver er aldurinn essum krkkum sem skrifa hrna?

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.