Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Í hvađ fara peningarnir okkar?

Eins og fram hefur komiđ ţá borgar ríkiđ árlega tćplega fjóra og hálfan milljarđ króna til ţess ađ halda viđ ríkisreknu trúfélagi. Eins og ţiđ vitiđ vćntanlega ţá fćr ríkiđ sinn vasapening frá ykkur í gegnum skatta og gjöld. Svo í raun má segja ađ viđ, Íslendingar, séum ađ borga fyrir rekstur ríkiskirkjunnar. En hvađ er ţađ sem viđ fáum í stađinn? Hvađa stórvirki hefur kirkjan unniđ í okkar ţágu undanfarin ár?

Kirkjan sér um verndun og gćslu sálna ykkar, sem er náttúrulega mikilvćgt ţannig séđ ef ţiđ trúiđ á himnaríki og helvíti. Kirkjan sér um áfallahjálp fyrir ţá sem hafa misst ćttingja og vini, og er ţađ ekki nákvćmlega ţađ sem viđ ţurfum ţegar viđ erum hvađ viđkvćmust; ađ fá opinberan sendimann trúfélags til ađ minna okkur á ađ ţjáningar okkar og dauđi sé allt hluti af óútskýranlegri áćtlun almáttugrar veru.

Kirkjan hélt líka veglega veislu á Ţingvöllum í tilefni kristnitöku á Íslandi međ veglegum styrk frá okkur. Ţađ voru ekki allir sammála um ágćti ţessarar hátíđar og mćtingin var víst einhvađ slöpp en ţetta var eflaust ţrusu stuđ fyrir ţá sem mćttu.

Kirkjan hefur líka verndađ samfélag okkar gegn hatrömmum og öfgafullum hópum eins og Siđmennt og Samtökunum 78. Hópum sem í nafni réttlćtis og virđingar hafa viljađ bola burt rótföstum gildum okkar samfélags. Hún bjargađi okkur fyrir horn ţegar einhverjir snargeđveikir ţingmenn vildu leyfa skráđum trúfélögum ađ gefa saman samkynhneigđa í hjónaband.

Kirkjan var líka svo framsýn ađ sćkja inn í leik- og grunnskóla til ađ bjarga sálum aumingja barnanna sem veraldlega skólakerfiđ okkar hefđi annars gert ađ sjálfstćtt hugsandi fólki sem vćri sjálfkrafa dćmt til eilífđarvistar án Ésú. Gvuđ forđi ţeim frá ţví.

Ţetta er ađeins ţađ sem kemur fyrst upp í huga af merkum verkum hinnar biđjandi, bođandi og ţjónandi ríkiskirkju. Klárlega hverrar krónu virđi.

Haukur Ísleifsson 22.02.2008
Flokkađ undir: ( Efahyggja )

Viđbrögđ


Anna Benkovic Mikaelsdóttir (međlimur í Vantrú) - 22/02/08 11:47 #

Mér sárnar ţessi "vasapeningur" til ríkiskirkju, sem virđist alveg hafa burđi til ađ vera sjálfstćđur stórjarđaeigandi og safnađargjaldaţiggjandi. Er ţađ ekki nóg?


Valtýr Kári - 22/02/08 19:25 #

Nei Anna, ţađ er ekki nóg.

Mikill vill meira.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.