Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Pat Condell slensku - Gu blessi trleysi

Pat Condell er breskur grnisti og rithfundur. Hann heldur ti ferlega skemmtilegri su ar sem hann dregur trarhugmyndir og skipulg trarbrg sundur og saman hi. Hr fyrir nean er slensku tgfa af einum pistla hans, stlfr eftir slenskum veruleika og birt me leyfi hfundar.


g b samflagi ar sem allir bera viringu fyrir tr annara - svo fremi a a s tra gu. rtt fyrir a eru gar stur fyrir v a gerast trleysingi. Hva mig snertir er a "vinnutminn" sem mr lkar best - allur slarhringurinn. essi tmi hentar mr gtlega. Flk spyr mig stundum hvernig a er a vera trleysingi og vissar spurningar koma alltaf upp kjlfari. Til dmis:

Hvernig getur greint milli gs og ills n essa a nota trarbrg sem leiavsi?

En a er einmitt a sem g geri. Trarbrg eru leiavsir mnu lfi. Flest af v sem g s trarbrg gera er illskan uppmlu. Mr ykir etta nokku nothfur leiavsir. Ef trarbrg eru spilinu, veit g a illskan er ekki langt burtu. nnur spurning er:

Er trleysi ekki bara lka trarbrg?

vissum skilningi er trleysi trarbrg sama htt og skpunartr eru vsindi og islam eru trarbrg friarins. Trleysi eru trarbrg egar tungumli hefur glata merkingu sinni. Hvernig getur trleysi veri trarbrg? Hvern drkum vi? Og hver mun drepa okkur ef vi drkum ekki neitt? Trleysi krefst ekki algerrar hlni og vihefur ekki htanir um eilfa gltun og mgast ekki yfir skeldrati (eins og bltt bann er vi biblunni). Trleysi er ekki andsni samkynhneigum og kemur ekki fram vi konur eins og bfna. a er raun synd a trleysi s ekki trarbrg v annars gtum vi borga okkur sjlfum tlf sund kallinn sem fer sknargjld rlega.

Nei trleysi ntur engrar srtakrar viurkenningar. a eru engir trleysingjasklar ar sem brnum er innrtt trleysi sem trarkerfi n heldur krefst trleysi ess af samflaginu a halda uppi prestum ofurlaunum. Trleysi getur ekki einu sinni sinni vustu mynd veri tr. Fyrir mr er trleysi bara anna nafn veruleikanum. a einfaldlega tknar a afsaka sig ekki fyrir a vera manneskja og vera bara ngur me lfi eins og a er, en sa v ekki gagnslausar plingar upp r fornaldarskldskap sem boar a himnarki bur eftir manni og a eina sem g arf a gera er a deyja!... etta er okkalegt gjald fyrir sta sem sennilega er uppfullur af prestum og ofurkristnu flki. Nokku sem er mnum huga murlegri rlg en alger og endanlegur daui.

En flk arf trarbrg til a svara vissum spurningum. Spurningum eins og „hvernig er best a hefta mannlegan reisn?“ og „hvernig getum vi troi boskapnum okkar inn yngstu samflagsegnana samflaginu okkar.?“ ea „ hve mrgum milljnum getum vi eytt kirkjubyggingar n ess a skammast okkar?“ essum spurningum svara trarbrgin afar vel. v miur eru arar spurningar sem trarbrg eiga ekkert svar vi annig a reyndin hefur veri s a trarbrgin ba bara til svrin vi eim.

arna kemur trleysi sterkt inn. Trleysi kemur og segir. „Hey, bara bjst til svari vi spurningunni.“ „Nei!“ svara trarbrgin. „etta er a sem vi kllum gufri.“ Hver er munurinn lkni og gufringi? Einn skrifar t lyfsela mean annar gti veri tum lyfjum. Gufringur er srfringur v ekkjanlega og hefur allar prfgrur til a sanna a. –Srfringur! Mr finnst a spurninginn sem vi ttum a spyrja, frekar en a velta vngum yfir v hvort trleysi su trarbrg s essi: Hversvegna er gufri talin sem grein heimsspekinnar en ekki sem grein skldskaparlistarinnar? Gufri er nefnilega afar skapandi. getur sett hvaa gu sem er hvaa bning sem er og a hltur a vera mjg skemmtilegt fyrir alla sem koma a eirri vinnu. g s reyndar enga stu til a kenna gufri frekar en t.d stjrnuspeki.

OK. Vi num essu! trir ekki gu. En verur a taka til greina a trarsamtk gera miki af gverkum, srstaklega rijaheiminum. getur varla gagnrnt a?

Hva ertu a segja mr? Ertu a halda v fram a ef essi samtk vru ekki trarleg, myndu au ekki gera essi gverk? Eru au rauninni ekki a gera etta af hjartagsku sinni v au eru bara a fylgja skipunum? Er etta a sem ert a segja? g reikna me a ef au vri heiin trleysingjasamtk hefu au engan tma til a gera gverk v au vru nnum kafin vi a svalla llum snum lgstu hvtum. v a er a sem vi trleysingjarnir gerum, -ekki satt? Slir okkar eru spilltar og ataar auri syndarinnar.

etta er rauninni frbr lfsstll. egar g er bin a gera etta vde, tla g a eya deginum a syndga v g veit a mr verur ekki refsa fyrir a. g er orin bsna stur syndasukki og lk mli mnu hr og n.

Ritstjrn 04.01.2008
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Eirkur - 04/01/08 19:44 #

hehehe...

g var solti ruglaur a lesa etta.. missti nefnilega r a etta tti a vera slensk tgfa... og ni ekki ess me vdei..(best a lesa upprunan) allaveg skemmtileg grein.. og komu nokkri nir pnktar fyrir mig fram.


LegoPanda@gmail.com (melimur Vantr) - 05/01/08 21:14 #

G grein, vert a a:)

a er skemmtilegt me Pat Condell, a hann er ekkert a skafa utan af hlutunum!

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.