Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Muniđ ađ leiđrétta trúfélagaskráningu fyrir mánađarmót

Ţann 1. des nćstkomandi verđur ákveđiđ hvernig sóknargjöldum er úthlutađ nćsta áriđ. Ţín skráning skiptir máli ţví međ skráningu ţinni ertu ađ styrkja ákveđiđ félag fjárhagslega.

Sóknargjöld ţeirra sem ekki eru skráđir í trúfélag rennur í Háskólasjóđ.

Eyđublađ til ađ breyta trúfélagsskráningu má nálgast á heimasíđu Ţjóđskrár [pdf skjal] og hćgt er ađ senda ţađ sem símbréf (s. 569 2949) eđa skila á skrifstofu Ţjóđskrár Borgartúni 24.

Ritstjórn 26.11.2007
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ


Viddi - 26/11/07 13:38 #

Gerđi ţetta fyrir réttu ári, skilađi ţessu inn held ég 29. nóvember, hehe.

Ég ćtla ađ halda upp á eins árs "utan trúfélaga afmćli" nćstu helgi held ég barasta.


Helgi - 26/11/07 14:05 #

Ţađ er samt ótrúlegt óréttlćti ađ ţurfa ađ borga ţetta gjald yfir höfuđ, eingöngu af ţví mađur vill ekki gangast viđ draugabullinu.

Sé ţó svosem ekkert eftir ţví ađ styrkja Háskóla Íslands. Hann ţarf á ţví ađ halda.


Hanna - 26/11/07 21:17 #

Já sammála, af hverju geta ţeir sem eru ekki skráđir í trúfélag bara fengiđ ađ sleppa ţví ađ borga ţennan skatt?


Matti (međlimur í Vantrú) - 26/11/07 21:25 #

Ţađ er ágćt spurning og eitthvađ sem viđ ţurfum ađ berjast fyrir. En ţangađ til geta einstaklingar a.m.k. séđ til ţess ađ Ríkiskirkjan njóti ţessa ekki. Ég gruna ađ ástćđan fyrir ţví ađ fólk getur ekki sloppiđ sé tvíţćtt. Annars vegar er kerfiđ eflaust einfaldara eins og ţađ er núna, hins vegar er hćtt viđ ađ Ríkiskirkjan myndi missa ansi marga ef fólk gćti sparađ um tíu ţúsund krónur á ári međ ţví ađ skrá sig úr henni.


Nonni - 30/11/07 19:22 #

Ahhh, ef ég sendi fax í fyrramáliđ er ţađ ţá orđiđ of seint?


Hjalti Rúnar Ómarsson (međlimur í Vantrú) - 30/11/07 19:25 #

Ég held ţađ, en betra seint en aldrei. Um ađ gera ađ klára ţetta ;)


Sigrún - 30/11/07 20:31 #

Ţiđ vitiđ samt ađ ef ţiđ ákveđiđ ađ skrá ykkur úr ţjóđkirkjunni og láta sóknargjöldin renna í háskólasjóđ ţá fara rúm 80% af ţeim í guđfrćđideildina í háskólanum :/

ţannig ţađ er mjög erfitt ađ komast hjá ţví ađ borga kirkjunni.


Hjalti Rúnar Ómarsson (međlimur í Vantrú) - 30/11/07 20:38 #

Sigrún, ţetta er rangt. Ţađ er rétt ađ sóknargjöldin renna í Háskólasjóđ og allt til 2002 fór ţađ í ýmis menningar- og rannsóknarverkefni. Núna fer víst allur peningur Háskólasjóđs í almennan rekstur.

Ţetta međ ađ peningurinn fari í guđfrćđideildina er ekki rétt.


Hjalti Rúnar Ómarsson (međlimur í Vantrú) - 30/11/07 20:39 #

Hérna er grein um sóknargjöld: Hvađ eru sóknargjöld?

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.