Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Kennarinn og kristnifrŠ­in

═ grein sem birtist Ý Morgunbla­inu 7. oktˇber sÝ­astli­inn gagnrřndi Úg nßmsefni Ý KristinfrŠ­ikennslu Ý grunnskˇlum (sjß blogg.visir.is/binntho). Ůann 21. oktˇber birtist svargrein Cinziu Fjˇlu. H˙n vir­ist sammßla mÚr um vankanta nßmsefnisins en telur nŠr a­ beina athyglinni a­ ■Štti kennarans og hvernig hann t˙lki efnivi­ nßmsbˇkanna og beri ß bor­ fyrir nemendur.

Kennari Ý vanda

Grunnskˇlakennurum er a­ s÷nnu vorkunn a­ takast ß vi­ ■etta nßmsefni enda hef Úg heyrt af kennurum sem ■jßst e­a hreinlega gefast upp og neita a­ sinna kristnifrŠ­ikennslu. ═ yngstu bekkjum sÚr umsjˇnarkennari jafnan um alla kennslu og ■a­ er leitt til ■ess a­ hugsa a­ einhverjir kennarar treysti sÚr ekki til a­ kenna ß yngsta stigi vegna ■ess nßmsefnis.

Kennurum ber a­ sjßlfs÷g­u a­ fara eftir A­alnßmskrß en ■ar eru lag­ar lÝnurnar um kennsluna. Sß hluti A­alnßmskrßr sem fjallar um kristin frŠ­i, si­frŠ­i og tr˙arbrag­afrŠ­i (almennt kalla­ kristnifrŠ­i) og nßmsefni­ sem Nßmsgagnastofnun bř­ur upp ß fer a­ miklu leyti saman enda vŠntanlega skrifa­ af s÷mu m÷nnum auk ■ess sem nßmsefni­ er gefi­ ˙t af opinberri stofnun og afhent skˇlum ˇkeypis samkvŠmt l÷gum frß Al■ingi. Nßmsefni­ ver­ur fyrir viki­ hluti af hinni opinberu nßmskrß og ekki bŠtir ˙r skßk ■egar ■a­ er beinlÝnis sami­ ß vegum annarrar opinberrar stofnunar, sjßlfrar rÝkisskirkjunnar.

Sannleiksßst sett til hli­ar

═ nßmsefni Ý kristnifrŠ­i er me­al annars fari­ yfir s÷gur ˙r Mˇsebˇkum. Sk÷punin, syndaflˇ­i­ og Šttfe­urnir eru augljˇs Švintřri og ■arf ekki a­ hafa fleiri or­ um ■a­. S÷gu■rß­ur annarrar Mˇsebˇkar, um brottf÷r ═sraelslř­ frß Egyptalandi, er einnig augljˇs tilb˙ningur. S÷mulei­is innrßs Jˇs˙a inn Ý Kanaansland. William Dever er fyrrum yfirma­ur Albright-stofnunarinnar Ý Jer˙salem og einn sß virtasti ß svi­i fornleifafrŠ­i BiblÝunnar. ═ nřlegri bˇk sinni fer hann vandlega yfir st÷­u frŠ­igreinarinnar og segir me­al annars a­ innlendur uppruni ═sraels■jˇ­ar sÚ Ý dag vi­urkenndur af ■vÝ sem nŠst ÷llum frŠ­im÷nnum. (Dever 2003, bls.74.)

Me­ auknu konungsvaldi og rÝkjamyndun Ý nor­urrÝki ═sraels ß 9. ÷ld f.o.t. hefst ritun ■essara bˇka en ■a­ er vel ■ekkt a­ nřjar rÝkjaheimildir b˙i sÚr til fortÝ­ og fßi ■ß řmsar sagnir a­ lßni frß nßgr÷nnum sÝnum. Eitt skřrasta dŠmi­ um ■etta er ■egar hir­ingjaflokkur Magja tˇk upp fasta b˙setu og hˇf rÝkjamyndun en eignu­u sÚr hina alls ˇskyldu (og l÷ngu horfna) ■jˇ­ H˙na sem forfe­ur. Slavneskir nßgrannar tˇku Ý kj÷lfari­ a­ kalla land ■eirra “H˙nagar­”, betur ■ekkt sem Ungverjaland. (Man, 2005, bls.374 og ßfram.)

Au­vita­ er hinn sannleikselskandi kennari Ý miklum vanda ef hann tekur a­ sÚr ■essa kennslu ß anna­ bor­. Hann ■arf sÝfellt a­ vera a­ minna nemendur ß a­ ■essi saga sÚ n˙ alls ekki s÷nn, a­ ■etta hafi n˙ aldrei gerst o.s.frv. LÝklega breg­ast nemendur ■ß vi­ me­ ■vÝ a­ efast um tilgang kennslu og nßmsefnis me­ tilheyrandi nßmslei­a og ˇrˇleika.

Si­gŠ­i sett til hli­ar

Eins og Úg benti ß Ý sÝ­ustu grein minni er si­fer­isbo­skapur nßmsefnisisins vŠgast sagt vafasamur. Gˇ­ur kennari getur vissulega gert miki­ til a­ bŠta ˙r hÚr, me­ ■vÝ a­ fjalla um nßmsefni­ me­ nemendum og benda ■eim ß a­ ■rßtt fyrir ■a­ sem segir Ý bˇkinni ■ß sÚ rangt a­ drepa fˇlk e­a a­ gle­jast yfir ■vÝ a­ fˇlk sÚ drepi­.

Nßmsefni­ er lÝtill stu­ningur Ý ■essari vi­leitni, ■vÝ mi­ur. H÷fundar eru reyndar oft me­ spurningar Ý lok hvers kafla en ■ar er yfirleitt horft framhjß si­fer­ilegum ßlitamßlum. Stundum eru jafnvel spurningarnar sjßlfar vafasamar.

═ nßmsefni 4. bekkjar er kafli um plßgurnar miklu og flˇttann frß Egyptalandi. Eing÷ngu er stu­st vi­ texta biblÝunnar og ekkert fjalla­ um si­fer­ileg vafamßl sem ■ˇ eru fj÷lm÷rg. ═ lok kaflans eru tvŠr spurningar til nemenda, ÷nnur um merkingu pßska hjß kristnum, en hin um ■a­ hvers vegna Jes˙ sÚ stundum kalla­ur “Gu­s lambi­”.

Til a­ svara spurningunni ■arf kennari a­ rifja upp me­ nemendum sÝnum a­ Gu­ hafi ßkve­i­ a­ drepa eitt barn ˙r hverju h˙si en ═sraelsmenn gßtu komist undan me­ ■vÝ a­ smyrja blˇ­i nřslßtra­s lambs ß dyrastafi sÝna. Me­ ■essum ˇge­fellda blˇ­i drifna mafݡsasamningi (“tilbo­ sem ■˙ getur ekki hafna­ ...”) k˙gar Gu­ ■jˇ­ sÝna til hlř­ni en drepur b÷rn annarra til a­ leggja ßherslu ß bo­skap sinn.

Kennarinn ■arf sÝ­an a­ tengja Jes˙ vi­ ■ennan gj÷rning og ˙tskřra fyrir ■eim Ý hverju hin kristna kennisetning felst.

Flestir nemendur eru vŠntanlega enn me­ sÝna saklausu barnatr˙ en ■arna er henni umturna­ Ý einhvern ˇhelgan sßttmßla dau­a og pÝnu ■ar sem Gu­ drepur sitt eigi­ barn, sem nokkurs konar undirskrif undir sßttmßla samviskubits og ˇgnar ■ar sem ekkert okkar sleppur: Úg drap hann fyrir ykkur, tr˙i­ ß hann e­a deyi­.

Manni hreinlega hryllir vi­ ■vÝ a­ slÝkt efni skuli bori­ ß bor­ fyrir b÷rn.


Birtist Ý Morgunbla­inu 10.11.2007

Brynjˇlfur Ůorvar­arson 12.11.2007
Flokka­ undir: ( Skˇlinn )

Vi­br÷g­


Reynir (me­limur Ý Vantr˙) - 12/11/07 08:33 #

╔g efast um a­ margir kennarar fjalli ß gagnrřninn hßtt um glansmyndirnar sem samdar eru af og undir eftirliti kirkjunnar. Enginn ■arf a­ efast um bj÷gun kristnifrŠ­innar eftir a­ hˇpur tr˙manna safna­ist saman n˙ um helgina og afhenti ■ingm÷nnum og sveitarstjˇrnarm÷nnum ßskorun um aukna kristnifrŠ­ikennslu og ßherslu ß kristi­ si­fer­i.

Tr˙fÚl÷gin lÝta rÚttilega ß nßmsefni­ sem innrŠtingu, ßrˇ­ur fyrir "rÚttri" tr˙.

Og hva­ felst Ý kristnu si­fer­i? Margir forvÝgismenn g÷ngunnar hafa Ýtreka­ fordŠmt samkynhneig­ - og eru ■ar tr˙ir BiblÝunni. BŠnaganga ■eirra var k÷llu­ "pray-pride" sem andsvar vi­ "gay-pride". Er fordŠming samkynhneig­ar hluti af "kristnu si­gŠ­i"?


Haukur ═sleifsson - 12/11/07 12:04 #

Hjß ■eim h÷r­ustu jß.


FellowRanger - 12/11/07 21:39 #

Nřjustu tilb˙nu kannanir sřna a­ n˙ er hŠgt, me­ hjßlp sÚrstakra hvalahljˇ­a, a­ lßta barni­ fŠ­ast me­ kristnar hugmyndir Ý kollinum ef mˇ­irin ˇskast til ■ess. ╔g sß lÝka auglřst tannkrem sem gerir tennurnar hvÝtar. Tr˙i­ mÚr ekki, kveiki­ ß skjß einari og bř­i­ eftir auglřsingum. Viti­ til, ljˇsi­ mun bjarga ykkur frß hinu illa, ef ■i­ bara tr˙i­!! og selji­ ╔s˙ sßlina ykkar, sem hann ß n˙ ■egar, sem er ekki til, sem gerir ekkert gagn, svo vita­ sÚ. Hva­ Štli sÚu margar til s÷lu ß eBay?


Haukur ═sleifsson - 12/11/07 22:36 #

Hehe ■a­ er gaman a­ ■essu.


Birta - 13/11/07 11:33 #

Mj÷g gˇ­ grein Brynjˇlfur.


Brynjˇlfur Ůorvar­arson (me­limur Ý Vantr˙) - 15/11/07 23:34 #

Takk takk

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.