Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Munurinn á stjörnuspám og stjörnuspeki

Á vef mbl.is má lesa eftirfarandi lesendabréf til umsjónarmanns stjörnuspekihlutans:

Sólarhringurinn er 23 klst og 56 mín

"Ég hef eina spurningu um stjörnumerkin, hvernig getur Ljóniđ átt 23. ágúst sem seinasta dag og meyjan átt 23. ágúst sem fyrsta dag? Ég spyr bara af forvitni ţví ég rakst á ţetta hjá ykkur."

Svar:

Sólin skiptir um merki á ólíkum tímum dagsins, ţ.e.a.s. ekki alltaf á miđnćtti, heldur stundum ađ morgni, stundum um miđjan dag og stundum ađ kvöldlagi. Hún getur veriđ í Ljóni ţann 23. ágúst fram til kl. 14 og í Meyjunni eftir kl. 14 ţann dag svo dćmi sé tekiđ.

Áriđ 2007, 23. ágúst nćstkomandi, verđur Sólin í Ljónsmerkinu til klukkan 12:09 ađ hádegi, en fer ţá inní Meyjarmerkiđ. Ţeir sem fćđast fyrir hádegi ţann dag verđa ţví í Ljóninu en í Meyjunni ef ţeir fćđast eftir kl 12:09 á hádegi.

Ástćđan fyrir ţessu er ađ hinn raunverulegi (stjarnfrćđilegi) sólarhringur er 23 klst. og 56 mínútur, en ekki 24 klst. nákvćmlega. Ţess vegna setjum viđ inn hlaupársdag á 4. ára fresti, til ađ jafna ţetta upp og halda árinu reglulegu.

Hinar venjulegu 'stjörnuspár' dagblađanna taka ekki miđ af ţessu. Ţar er ţví haldiđ fram ađ Ljóniđ nái til 22. ágúst og Meyjan byrji 23. ágúst, eđa álíka. Ţar er bara um einhvern tilbúning ađ rćđa. Ég geri töluverđan greinamun á stjörnuspám og stjörnuspeki. Stjörnuspekin miđar viđ raunverulegar plánetustöđur og raunveruleg stjörnukort, gerđ fyrir hvern einstakling fyrir sig.

Hér er svo mynd úr forritinu StarryNight Enthusiast af stöđu sólar kl. 12:09 ţann 23. ágúst 2007.

solin23agust2007.jpg

Sverrir Guđmundsson 17.09.2007
Flokkađ undir: ( Kjaftćđisvaktin )

Viđbrögđ


Birgir Baldursson (međlimur í Vantrú) - 17/09/07 11:38 #

Hvađa mánađardag, skv. forritinu, fer sólin inn í Meyjarmerkiđ?


Sćvar Helgi (međlimur í Vantrú) - 17/09/07 12:49 #

Í dag, 17. september, er sólin formlega komin inn í Meyjarmerkiđ.


reynir - 21/09/07 09:20 #

"Ástćđan fyrir ţessu er ađ hinn raunverulegi (stjarnfrćđilegi) sólarhringur er 23 klst. og 56 mínútur, en ekki 24 klst. nákvćmlega. Ţess vegna setjum viđ inn hlaupársdag á 4. ára fresti, til ađ jafna ţetta upp og halda árinu reglulegu."

Ţađ tekur jörđina 23 klst. og 56 mínútur ađ snúast einn hring, en fjórar mínútur til viđbótar til ađ ná sömu afstöđu til sólar - sem hlýtur ađ vera hinn eiginlega sólarhringur - ţar sem hún snýst ekki bara um sjálfa sig heldur líka um sólu. Ţetta kemur hins vegar hlaupári ekkert viđ. Ástćđa ţess ađ viđ bćtum inn hlaupári er ađ jörđin er örlítiđ lengur en 365 daga ađ fara heilan hring um sólu. Svo hélt ég ađ öll stjörnumerkin hefđu riđlast síđan menn fóru ađ miđa viđ ţau í Mesópótamíu. Mér sýnist ţessi spekingur ekki búa yfir mikillli ţekkingu. Eru ekki stjörnuáhugamenn hérna á Vantrú?


Árni Árnason - 21/09/07 15:03 #

Ţađ er best ađ ég noti tćkifćriđ til ađ varpa fram spurningu sem skotiđ hefur upp kollinum hjá mér af og til í einhver ár.

Stjörnumerkin samanstanda hvert og eitt af nokkrum stjörnum sem menn hafa tengt saman međ ímynduđum tengilínum. Mig minnir til dćmis ađ ljónsmerkiđ ( merkiđ mitt) myndi hálft vírherđatré međ ţríhyrndri lykkju á endanum.

Ţá kemur spurningin. Hver ákvađ ađ akkúrat ţessar stjörnur, og engar ađrar skyldu spyrđast saman eitthvert merki ? Og á hvađa forsendum ?

Vonandi verđ ég einhvers vísari.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.