Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Klt gerir strandhgg

g var staddur niri Lkjargtu fyrir feinum vikum ar sem g s tvo menn jakkaftum storma inn MR. g hugsai sem svo a arna fru mormnar sem ltu engan vinnusta framhj sr fara egar kmi a v a boa fagnaarerindi. Forvitni mn var vakin en egar g gekk inn sklann kom ljs a arna voru slendingar fer eim erindagjrum a hengja upp veggspjald um kynningarfund kabbala.

„Hva eru boberar kabbala a gera hrna slandi“ var fyrsta spurningin sem skaut upp huga mr. Eftir rstutt spjall vi kumpna um kabbalah og tengsl ess vi Madonnu og fleiri stjrnur fannst mr nokku ljst a arna voru engir trmenn ferinni. essir menn voru bissness.

egar heim var komi var nsta skref a afla upplsinga um kabbalah netinu. Wikipedian og vefsur kabbalah-mistva Bretlandi og Bandarkjunum gfu sm hugmynd um hva etta snst. gilegast fannst mr a lesa svari: „Hva er kabbala?“ Vsindavef Hskla slands. ar kemur fram a kabbala s dulhyggjustefna gyingdmi. Uppruni hennar s ljs ar sem hn hafi framan af fari leynt og varveist munnlegri geymd meal rabbna. Kabbala-hefin hefur fengi margt arf fr gyingdmnum en hn birtist fyrst heilsteyptri mynd 12. ld. Grundvallarrit stefnunnar kom fram skmmu sar en a nefnist Zohar. Kabbala byggir m.a. talnaspeki og notkun hennar vi flun upplsinga r Msebkunum (Torah) ( svipaan mta og bkin The Bible Code gerir t ).

fyrri hluta 20. aldar x kabbala fiskur um hrygg meal gyinga palestnu sem m m.a. rekja til hugmynda zonista um sameiningu eirra rki fyrir botni Mijararhafs. ran vxt kabbala t fyrir samflag gyinga m hins vegar rekja til Bandarkjamannsins Philip S. Berg sem kom ft kabbala-mist Los Angeles ri 1984. t fr henni spruttu tib va um heim og eru slenskir kabbalistar nnum tengslum vi essa aila.

Kynningarfundurinn

veggspjaldinu voru hugasamir benir um a skr sig kynningarfundinn heimasu kabbalah slandi. a kom daginn a ar var hinn silalegasti Flash-vefur fer en me harfylgi tkst mr a skr mig fundinn. Nokkrum dgum sar rann upp 24. aprl og g mtti g Menningarmistina Geruberg fimm mntur fyrir hlftta. egar g gekk inn fundarsalinn mai ar hugleislutnlist og bori innst salnum var varningur til slu. Mr var strax ljst a g yrfti ekki a hafa miklar hyggjur af essu brlti: Einn maur mttur svi tilgreindum fundartma og s hinn sami yfirlstur skeptker. g heilsai aftur smu jakkafataklddu mnnunum og g hafi hitt niri MR. Annar eirra spjallai aeins vi mig og spuri hvort g hefi eitthva kynnt mr kabbala. g var ekki miklu stui til ess a spjalla og gaukai v snemma a honum a g vri efasemdarmaur egar kmi a trmlum. Hagur kabbala-trboanna vnkaist heldur egar par um rtugt mtti 20 mntum sar en au virtust mun mttkilegri fyrir boskapnum en g.

Hfst n fundurinn. Annar mannanna flutti stuttan inngang ur en hann setti af sta bandarskt kynningarmyndband um kabbala. Meal ess sem kom fram inngangnum var a vi ttum ekki a tra neinu heldur leita sannleikans og a kabbala vri ekki tr heldur „elsta viska sem maurinn hefur komist kynni vi“. Hann ljstai upp formum eirra um a flytja inn kabbalista sem gti teki flk lri um lengri ea skemmri tma. Mia vi askn etta kvldi gti a teki tmann sinn a afla ngilegra fylgjenda. Kynningarmyndbandi var bandarska vsu: Viltu lra a stjrna lfi nu og n fram reglu allri reiunni? Viltu finna svr vi spurningunni um tilgang lfsins? Viltu n a byggja upp farslt fyrirtki? g lt lesendum eftir a geta upp svarinu vi essum spurningum.

Eftir kynningarmyndbandi tti Breti a nafni Chagai Shouster a flytja fyrirlestur um kabbala og svara spurningum tttakenda. Hann var ekki mttur stainn eigin persnu heldur var visku hans mila gegnum Skype-myndsma. Vonbrigin leyndu sr ekki egar honum var ljst a a voru einungis fimm svinu, ar af rr gestir. g spuri Bretann um fullyringu sem fram kom kynningarmyndbandinu a upplsingar um miklahvell hefu veri komnar fram ritum kabbala hefarinnar fyrir nokkur hundru rum en fannst svrin rr. Eftir a hyggja hefi veri mun elilegra a spyrja hreint t: Af hverju komu essar upplsingar ekki fram fyrr? Hvers vegna er etta allt svona torkennilegt a a arf helst a lesa t r frunum eftir egar atburirnir hafa tt sr sta? tli a s ekki bara galdurinn?

Viskiptalkani

g fletti fyrirlesaranum upp Google ur en g fr fundinn. ar kom ljs a Bretinn er a fra sig um set fr London yfir til kabbala-mistvarinnar Boston. a getur vart veri tilviljun a hann talai kynningarfundinum en ekki einhver annar. Mr finnst ekki lklegt a Reykjavk hafi tt a vera annexa essa manns en heldur virist eftirtekjan rr. Til gagns og gamans er rtt a benda lesendum suna: „The great Kabbalah con exposed“ sem segir fr kynnum krabbameinssjklings af Shouster egar hann leitai sr „lkninga“ Kabbala-mistinni Lundnum. arna er m.a. alveg makalaus lsing v egar Madonna mtir til 100 sund krna mlsverar mistinni og allir pa „Tsjernbl“ til ess a lina jningar frnarlamba kjarnorkuslyssins.

En hva arf til svo a klti ni ftfestu slandi? Tvennt kemur strax upp hugann: Tmi og hugi. Fylgikonur hugans essu tilfelli eru vntanlega gralngun og viljinn til ess a komast til metora.

A koma ft tibi fyrir kabbala-mist hr landi er svo sem ekkert svipa v a koma upp erlendum skyndibitasta. Viskiptasrleyfi (franchise) byggist v a byggja upp rekstur undir ekktu vrumerki. Bir ailar hagnast: S sem kemur upp tibinu tekur minni httu en ef hann hfi rekstur undir eigin nafni. Eigandi vrumerkisins er me alls konar skilyri um kaup vrum fr kejunni, selur nmskei og rgjf og fr oft prsentur af veltunni.

Kostnaurinn vi a reyna a koma essu ft hr landi er umtalsverur. Vntanlega leggja menn ekki hann nema a viskiptalkani geri r fyrir a eir fi tekjur til baka sar. g fkk rlitla innsn inn starfsemina fundinum og hef til vibtar skoa blogg annars af boberunum. g leyfi mr hr a skjta nokkra kostnaarlii:

  • kabbala-nmskei tlndum: 200-300 sund
  • prentun auglsingu: 15 sund
  • heimasa+ln: 13+50 = 63 sund
  • leiga slum: 30 sund

Hr geri g r fyrir a varningurinn s umbosslu. Vntanlega nr erlenda kejan (kabbala-mistin) inn tekjum t nmskei og slu bkum, vgu vatni, rauum armbndum og fleiru. Ef stru plnin eiga a ganga eftir arf talsvert meira a koma til:

  • erlendur kennari slandi: 4-5 milljnir ri
  • greislur til forsprakka slandi: ???

Me 30-40 fylgjendur sem hver um sig eyddi a mealtali 200 sund krnum ri essa vitleysu gti dmi samt gengi upp. slenski markaurinn er agnarsmr samanburi vi hfuborgir ngrannalandanna ar sem kabbalistar hafa komi sr fyrir.

Enginn er eyland og strandhgg kabbala (sem hr eftir verur tt sem „kablabla“) arf kannski ekki a koma vart. tib Moon-safnaarins (m.a. kunnur fyrir fjldabrkaup) hefur til a mynda fengi skrningu sem trflag hr landi (Heimsfriarsamband fjlskyldna). Me essu framhaldi megum vi bast vi v a vsindakirkjan og fleiri sfnuir reyni fyrir sr hr landi nstu rum.

Vibt

grkvldi fkk g smtal og s a a var fr Bandarkjunum. a var karlmaur sem varpai mig og sagist vera fr kabbala. Hann vildi f a vita hvort g hefi huga a f frekari upplsingar um kabbala en g sagist vera efasemdarmaur egar kmi a essum mlum og hefi fyrst og fremst vilja afla upplsinga um hreyfinguna kynningarfundinum. Bandarkjamaurinn akkai mr fyrir spjalli og kvaddi kurteislega.

Mr finnst etta fluga skipulag sem er starfi kabbala senn pnulti adunarvert en aallega gnvnlegt. Greinilegt a menn tla a veia slir og a er engin fyrirstaa tt r su staddar ru landi. a a Bandarkjamaur skyldi hringja en ekki annar slendinganna finnst mr segja sna sgu um stu eirra mlinu. etta gti bent til ess a eir bi sjlfir ekki yfir srlega mikilli sannfringu (annars hefu eir vntanlega hringt ea haft samband me tlvupsti) heldur er eitt af hlutverkum eirra a safna nfnum fyrir batter (klt) ti lndum.

Sverrir Gumundsson 10.05.2007
Flokka undir: ( Kjaftisvaktin )

Vibrg


Helgi Briem - 10/05/07 08:45 #

a er sinn htt murlegt a fjrplokkararnir kablabla skuli vera a fra t kvarnar hinga en um lei ngjulegt a fir slendingar virast (enn) ginnkeyptir fyrir bullinu.

Takk fyrir greinina. Eins gott a halda vku sinni.


khomeni (melimur Vantr) - 10/05/07 09:21 #

Fussum-svei! hrsis kabbala-rugl!

etta er strangt til teki sami skturinn og allt hit trarstffi, bara rum umbum. Miki er g glaur yfir vi a tttakendur voru aeins 3 og ar af einn vantrar. -Sneypifr til slands fyrir essa fjrplokkandi svikahrappa. eir ttu a skammast sn.


insmr - 10/05/07 15:26 #

v takk fyrir a hafa fyrir essu og a segja okkur fr. Ekki hefi mig gruna a etta klt kmi hinga.


Lrus Viar (melimur Vantr) - 10/05/07 16:00 #

Flott framtak hj r Sverrir a mta kynningarfundinn og sj hva er gangi. g vona a eir kablabla-brur lti ekki sj sig hrna aftur. Ng er af ruglinu slandi a essi skp btast ekki hpinn.


FellowRanger - 10/05/07 17:08 #

Um lei og g var binn a lesa datt mr hug hversu skondi a vri ef allir skru sig r jfkirkjunni og kabbalah klti. Hvaa hrif myndi a hafa samkynhneiga, aldraa, trlausa o.s.frv.?


rni rnason - 10/05/07 17:57 #

Alltaf jafnskemmtileg pling. a er alveg sama hva etta heitir allt saman, a er sami rassinn undir essu llu.

Me orum Tom Lehrer:

"All the Protestants hate the Catholics and the Cathiolics hate the Protestants. The Hindus hate the Muslims, and everybody hates the Jews."

a getur enginn ori raunverulega frjls fyrr en hann hatar allt etta pakk jafnt.


FellowRanger - 11/05/07 01:18 #

[Athugasemdir frar spjallbori. Fyrir ofan athugasemdareitinn stendur feitletra: "Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdum eirra veri eytt af umsjnarmnnum vefsins." - Hjalti Rnar marsson]


Gujn - 11/05/07 12:20 #

a getur enginn ori raunverulega frjls fyrr en hann hatar allt etta pakk jafnt.

Er a virkilega skoun n rni a rtt s a hata alla sem eru trair og trair su allir sem einn, pakk?


rni rnason - 11/05/07 14:22 #

Gujn. g hugsa a a vri erfitt a burast me allt a hatur, svo a g legg a ekki mig og meinti etta v alls ekki bkstaflega. etta var svona frekar stlisering framhaldi af sngtexta snillingsins Tom Lehrer. Hann sagi lka svo snilldarlega: "I know there are people in the world who do not love their fellow human beings, and I hate people like that ! "

Kjarninn er miklu frekar essi. Fylgismenn flestra trarbraga, eru vantrair egar kemur a rum trarbrgum, og finnst jafnvel kenningar eirra og siir frnlegir. Engin trarbrg eiga nokkurt tilkall til ess a vera litin rttari, betri, ea minna heimskuleg en au nstu. annig er sami rassinn undir essu llu. ll trarbrg hefta frlsa gagnrna hugsun, og v ertu ekki frjls nema geta stai utan vi trarvitleysuna. Hatur er kannski ofmlt, en ekki fer hj v a trarrugli pirri mann, v me v a vera utan trarbraganna vera au ll jafnheimsk.

a er auvita harneskjulegt a kalla alla traa pakk, svo a g skal mkja a aeins. eir sem tra einfeldni sinni og hafa ekkert t r v ( eru jafnvel ffa ) eru bara vitleysingar. Hinir sem gra trarruglinu eru pakk. Vona a essar skringar ngi.


Gujn - 11/05/07 15:16 #

g er traur og telst v samkvmt rna vitleysingur. Umrum er v loki bili af minni hlfu.


rni rnason - 11/05/07 23:12 #

Gujn.

g var a vona a ummli eins og "Engin trarbrg eiga nokkurt tilkall til ess a vera litin rttari, betri, ea minna heimskuleg en au nstu." myndi kalla fram einhver vibrg, ar sem au eru miklu meiri stridmur yfir trarbrgunum num, en kst a flja undan strksskap mnum kalla ig stikkfr. um a.


Gujn - 12/05/07 10:28 #

g skil vel a ltur annig trarbrg. g lt lka svo a hver og einn veri a taka trarlega afstu algjrlega eigin forsendum og a s algjrlega hans ml a hvaa niurstu hann kemst og hvaa forsendum s niurstaa byggist.

a eru v engin tindi fyrir mr a engin trarbrg geti gert tilkall til ess a vera betri en nnur vegna ess a flk hefur fullan rtt v a ahyllist rangar og heimskulegar hugmyndir en ess augum eru a rttar og skynsamlegar hugmyndir.

Forsendan fyrir v a raunverulega s hgt a ra saman um vikvm ml er traust og viring og sanngirni.

Hr ver g a htta vegna ess a g arf a sinna ru.


rni rnason - 12/05/07 11:24 #

Gujn Alltaf gaman a ra vi Zen-Buddista. .... a hver og einn taki trarlega afstu eigin forsendum. Gujn! Gujn! Gujn!

a eru vntanlega ekki n tindi fyrir r heldur a engin trarbrg eiga nokkurt tilkall til ess a vera litin minna bull en einhver nnur. Hugmyndirnar sem r ykja rttar og skynsamlegar eru ar af leiandi sama bulli og essar rngu og heimskulegu sem minntist .

Mlefni er bara vikvmt vegna ess a bi er a taka skynsemisttinn t. egar menn eru komnir rkrot, og farnir a segja abara, og af v a mr finnst a, er stutt grtinn og uppgjfina. Nei, forsendan fyrir v a ra saman er a menn hafi eitthva fram a fra anna en gersamlega rakalausa Tr sem menn taka arf fr foreldrum snum gagnrnislaust.


Gujn - 12/05/07 14:06 #

Blekkingin mikla sem hr rur hsum er a skynsemis og vsindadrkun hefji menn upp anna veldi og geri betri, merkilegri og skynsamari en trmenn.

Eftir a mr var etta ljs htti g a gera nokkra raunverulegar tilraunir til ess a skiptast skounum vi ykkur vegna ess a a eru jafn miklar lkur a s umra skili raunverulegum rangri og a sland komast fram jrvsn eins og mlum er n htta.

Mr hefur hins vegar ekki tekist a venja mig af v a senda inn athugasemdir af og til.


Annar maurinn - 31/05/07 21:21 #

g vil akka hfundi greinar fyrir vel skrifaa grein og gott a sj a hfundur jist ekki af skorti hugmyndaleysis ea myndunarafli sem er bara hi besta ml annig s en kannski ekki vi ema og tilgang sunar ekki nema a vantr s hi nja trflag?. Fyrir sem vilja skoa stareyndir og kynna sr mli sjlft sta ess a skjta svona stafestum stahfingum framfri er eim velkomi a hafa samband vi okkur www.kabbalah.is


Matti (melimur Vantr) - 01/06/07 00:12 #

sta ess a skjta svona stafestum stahfingum framfri

Gagnrndu greinina endilega efnislega og me rkum. Hvaa stahfingar henni eru ekki rttar a nu mati?


khomeni (melimur Vantr) - 01/06/07 00:13 #

....en kannski ekki vi ema og tilgang sunar ekki nema a vantr s hi nja trflag?

Bla bla bla. Vi erum bin a heyra sund sinnum a Vantr s trflag. Vi segjumst ekki vera trflag og srstaklega kannski vegna ess a a vantar inn flagi okkar handanveruleikann. Frmerkjasfnunarflag vantar lka inn handanveruleikann. Mr er andskotans sama um hvort einhver segir mig vera Vantraflagi. Mr er bara alveg sama! Skoun mn hltur a vera randi essu samhengi.

Hva ig varar gti Kabbala fjrplgsmaur vona g a etta hrsis peningaplokk sem ert a reyna a setja niur hrlendis falli grttan jarveg. Vi hr vantr munum a.m.k hafa augu me essu handanheimajui ykkar kabbalahflaginu og skrifa greinar um peningaplokki sem er hin raunverulega sta fyrir a Kabbalah er a reyna a stinga sr niur hrlendis.


USS SUSS - 19/11/10 18:33 #

[ athugasemd fr spjallbor ]

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.