Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Eyrnakerti: Varasm fyrirbri

eyrnakerti, kerti sett  eyraEitt njasta i kuklbransanum hefur rata til slands. vikunni hitti g gan vin sem sagi mr af tveimur bekkjarflgum snum sem hfu fari hvor snu lagi og fengi svonefnda „eyrnakertamefer“ sem eir ltu vel af. Mig rmai a hafa lesi um essi kerti heimasu fyrir feinum rum. var ftt a finna um etta slenska hluta internetsins en n er ldin nnur ef marka m fjlda leitarniurstana fyrir „eyrnakerti“ google.is. a er skemmtilegt a sj a heimasa heilbrigisrherra, Sivjar Frileifsdttur, er u..b. 10. sti google-leitinni. ar eru myndir af snikennslu eyrnakertamefer af kvenflagsfundi Seltjarnarnesi sem mr finnst bera vott um sinnuleysi gagnvart vafasmum heilsumeferum.

Fyrsta vefsan sem kemur upp google.com egar leita er a „eyrnakerti“ ensku („ear candle“) varar flk vi meferinni.1 Hugmyndin um a stinga logandi kerti upp eyra tti reyndar a duga til ess a klingja vivrunarbjllum hfi flks en kannski er etta ngu brjlislegt til ess a flk lti skynsemina lnd og lei. Samkvmt vefsu samtaka hmpata slandi felst gagnsemin v a „uppgufunin fr efnunum eyrnakertinu berst inn um eyrun og inn ll gng hfusins. Ltt sog og hreyfing logans framkalla titring uppgufuninni fr eyrnakertinu sem berst inn eyra og myndar nudd hljhimnuna.“2 smu su er v m.a. haldi fram fullum fetum a etta s „gott mefer vi kvefi, ofvirkni, streitu“ og msum fleiri kvillum. etta tal um hreyfingu logans sem nuddi hljhimnuna og mefer vi kvefi (sem er veirusking) er augljslega bull. Arar stahfingar um gagnsemi meferinnar f heldur engan veginn staist. ber a hafa huga a a geta komi fram lyfleysuhrif, t.d. egar um slrna kvilla er a ra. au jafngilda ekki v a meferin geri gagn. A htti kuklara er oft vsa til ess a eyrnakertin hafi veri notu meal frumbyggja Norur-Amerku og fornra menningarja, sem vntanlega a styja fullyringar um gagnsemi eirra. essar sgur eru hpnar og frekar laleg markassetning sem hefur ekkert me notagildi kertanna a gera.

stan fyrir v a vara hefur veri vi kertunum er ekki einungis s a au eru gagnslaus heldur geta au beinlnis veri httuleg. Eyrnakerti eru til af msum strum og gerum en algengasta uppistaan eim er bmull ea ln sem dft hefur veri vax ea paraffn (oluvaxefni). Holrmi er til staar miju kertinu og upp um a eiga a streyma hreinindi og eyrnamergur sem kerti a losa til vibtar vi hrif eim dr sem hmpatar nefna vefsu sinni. Nest ar sem kertinu er stungi inn eyra er oft tum hlf sem a safna saman essum rgangi. Til ess a fora v a f sig heitt vax er skynsamlegt a liggja hliinni annig a kerti s lrtt og vaxi drjpi beint niur. etta misferst samt oft (samanber myndir netinu fr slenskum hmptum sem beita essari mefer). knnun sem framkvmd var meal 144 hls-, nef- og eyrnalkna ri 1996 (sem vsa er til [1]) hfu 14 eirra mehndla sjklinga sem hfu hloti skaa af eyrnakertum, flestir vegna hbruna ea stflu eyrum eftir notkun kertanna. Tv slm tilfelli eru nefnd til vibtar. ru eirra skaaist hljhimna konu tmabundi egar reynt var a fjarlga vax r hlustinni. hinu tilfellinu olli eyrnakerti bruna sem leiddi til ess a kona fkk astmakast sem dr hana til daua sjkrahsi eftir a hn slapp r eldsvoanum.

Elisfrin bak vi kertin er meingllu. Ef kerti ni a mynda ngilegan undirrsting til ess a a draga merg og hreinindi r hlustinni myndi rstingurinn sprengja hljhimnuna og valda miklum srsauka. Tilraunir hafa leitt ljs a kertin valda ekki neinum rstingsbreytingum og a au skilja oftar en ekki vax eftir eyrunum. Meferarailar tka a a sna flki „hreinindi“ sem eir segja a su leifar eyrnamergs. Rannsknir hafa leitt ljs a a ekki vi nein rk a styjast heldur eru etta vax- og stagnir sem hafa myndast vi brunann kertinu.

Hugmyndir um a kerti geti haft hrif fyrir innan hljhimnuna, .e. kokhlustina, ennisholurnar ea jafnvel heilann, ganga heldur ekki upp ar sem hljhimnan skilur milli hlustarinnar og mieyrans. Hljbylgjur valda titringi sem berst yfir hljhimnuna en vkvar og lofttegundir berast ekki ar gegn ef hljhimnan er heilbrig.

Vi elilegt stand berst eyrnamergurinn t um eyra og tekur til sn hreinindi leiinni. Ef flk lendir vandrum vegna stflas eyra er rtt a leita til fagflks (heimilis- ea srfrilkna).


Heimildir:

1.Quackwatch: Why Earcandling Is Not a Good Idea
2. ORGANON – Eyrnakerti

Sverrir Gumundsson 03.05.2007
Flokka undir: ( Kjaftisvaktin )

Vibrg


Viddi - 03/05/07 11:00 #

etta er n me v vitlausara sem g hef s, mr nnast liggur vi hltri.

ar er greinilegt a svona greinar eins og essar og arar Kjaftisvaktinni eru brnausynlegar.


rni rnason - 03/05/07 11:44 #

a er vsindalega sanna a mun betra er a troa essum kertum upp ri endan sr og reka hraustlega vi. Hafi menn bora ngu miki af hru hvtkli og rfum myndast gifurlegt Metan-gas tstreymi me tilheyrandi eldflaugar-effekt og menn svfa til himins.

a er lka borleggjandi a notkun eyrnakerta getur ekki haft nein hrif heilann. eir sem lta plata sig til a kaupa eyrnakerti og kveikja v eyranu sr, eru ekki me neinn heila.

Alltaf egar maur telur sig hafa heyrt a vitlausasta af llu vitlausu kemur eitthva sem er enn vitlausara. Hvar endar essi vla?


Danel Pll Jnasson - 03/05/07 12:45 #

g tlai a skrifa eitthva fyndi um etta fyrirbri en g get ekki toppa commenti hans rna. a var fyndi.

a er vsindalega sanna a mun betra er a troa essum kertum upp ri endan sr og reka hraustlega vi. Hafi menn bora ngu miki af hru hvtkli og rfum myndast gifurlegt Metan-gas tstreymi me tilheyrandi eldflaugar-effekt og menn svfa til himins.

Hahahahahahahahahaha!!!

Asskotans vitleysa er etta! g tri v varla a flk lti hafa sig t etta. Er etta ekki bara eitthva djk? Einhver ti heimi hlr sig mttlausan akkrat nna yfir heimsku flks? Hltur bara a vera.

This one made my day...


khomeni (melimur Vantr) - 03/05/07 13:33 #

Mr finnst etta ekkert fyndi.... g sver a. Mr finnst murlegt a heilbrigismlarherra skuli lta etta kukl tali og virist meir a segja ta undir etta djfulsins rugl.

Vegsemd kuklara hefur ekki aukist mnum huga vi lestur essarar greinar. g sannfrist enn frekar a kuklarar lifa einhverskonar snkjulfi eim sem eiga vi srt a binda og skirrast einskis erri vileitni sinni a gra f af veiku flki

g satt best a segja ekki til or.

Fn grein annars hj r Sverrir. nir essu akkrat.


FellowRanger - 03/05/07 13:45 #

Ef svindlarar eru anna bor a n til flks, hvernig vri a nota aferir sem lta httulausari t. T.d. a blsa upp blru me nefinu til a hreynsa kurteisar hugsanir ea standa rum ftinum hlftma senn til a rtta jafnvgisskyni. Kerti eru ekki eitthva sem g mundi stinga fyrst upp sem loddari.


Danel Pll Jnasson - 03/05/07 14:46 #

g veit a etta er a grarlega silaust a heilbrigisrherra tti undir eins a banna etta me lgum. Aftur mti er hugmyndin um "Eyrnakerti" til lkninga a trlega frnleg a maur getur ekki anna en hlegi a henni, burt s fr erfileikum ess flks sem ntir sr essa "jnustu".

Vona bara a sem flestir s gegnum etta og snigangi essa vitleysu.


Kristjn - 03/05/07 16:41 #

Mr sndist reyndar su Sivjar a hn hefi bara sett inn essar myndir suna n ess a mla me aferinni eitthva srstaklega. Hins vegar eru essi eyrnakerti svoleiis srrandi bull a a er hreint trlegt a etta s ekki grn.


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 03/05/07 16:50 #

J, g er sammla Kristjni, etta eru bara myndir heimasu Sivjar fr einhverjum kvenflagsfundi.


Bjrn Frigeir - 03/05/07 17:36 #

Talandi sem fastagestur hj eyrnalkni vegna eyrnamerghreinsana (og skinga upp skasti) get g lofa a g hef varla s jafn miki GARGANDI bull nokkru sinni. Merg, sem ekki hreinsast t af sjlfum sr, arf anna hvort a sjga t me ansi flugri sugu (sem fr ekki a snerta hljhimnuna, ea skola t me vatnssprautu undir rstingi. Sm logi myndar sko ekki neinn rsting sem ngir til a hreinsa neitt r hlustinni. Hitt er anna ml a ilmkerti eru yfirleitt gt til a slaka og hvlast og nsta vst a a hefur rugglega bara g hrif mann. Nema auvita maur fi vax hljhimnuna eins og arna var teki dmi um!


Svanur Sigurbjrnsson - 03/05/07 23:44 #

essu grtbroslega grafalvarlega mli er sannarlega gott a geta hlegi og rni hr a ofan slr allt t. Ljtt a hlja kostna vel meinandi flks en a v verur ekki gert.

a er athyglisvert blogg gangi hj http://sigrunb.blog.is en eigandinn var yfir sig hrifinn af tillgu Margrtar Sverrisdttur um auki val heilbrigisjnustunni. g svarai tvisvar frekar lngu mli (en nausynlegu).


Sverrir Gumundsson (melimur Vantr) - 04/05/07 11:59 #

g f heldur ekki s a rherrann s a mla me essari afer (annars vri n foki flest skjl!).

g talai hins vegar um sinnuleysi og tti vi hugsunarleysi bak vi a a birta essa mynd. Heilbrigisrherrann sr vntanlega ekkert vafasamt vi etta kukl vst a eru myndir af v sunni (n varnaarora).


Gsli - 05/05/07 16:11 #

Frt spjalli.


FellowRanger - 05/05/07 17:41 #

Eitt sem g get stafest a virki sem hljmar furulega: I-Doser.


Einar - 13/04/11 11:09 #

Gan daginn. Forvitnileg grein. Las enginn vibrg hj neinum sem virtist hafa raunverulega reynslu af mlinu annig a mig langai a deila minni. g prfai eyrnakerti a mig minnir tvisvar sinnum fyrir um a bil 10 rum. L hliinni kertinu var haldi inn eyranu. a urfti s.s einn aili a halda kertinu og passa a allt vri lagi. Svo var settur lpappr utan um kerti vi eyra til ess a vax fri ekki hfui ea eyra. Upplifunin af essu var mjg notaleg tilfinnig eins og hiti sem lki um eyra. A essu loknu tkum vi kerti og opnuum a. ar leyndist sktur og drulla sem var alveg eins og eyrnamergur og virtist ekki eiga neitt skylt vi sku. Lei einnig mjg vel eftir etta. En er sammla a a hljmar vitlaust a setja brennandi kerti inn eyra og bur rugglega einhverjum tilvikum upp vandaml en etta var allavega mn reynsla af kertunum.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.