Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Til fjölmiđla - rangar trúfélagaskráningar

Vantrú hefur sent helstu fjölmiđlum eftirfarandi bréf.


Á morgun 1. des mun tölvukerfi Ţjóđskrár fara yfir trúfélagaskráningar Íslendinga og út frá ţeim niđurstöđum verđur sóknargjöldum landsmanna skipt milli trúfélaga og Háskólasjóđs nćsta áriđ.

Á ţessu ári hefur félagiđ Vantrú ađstođađ ţrjúhundruđ ţrjátíu og einn einstakling viđ ađ leiđrétta trúfélagsskráningu sína. Ađ minnsta kosti ţrjúhundruđ ţeirra hafa skráđ sig utan trúfélaga. Ţannig hefur Vantrú aukiđ ráđstöfunartekjur Háskólasjóđs, sem eru mikilvćgar fyrir Háskóla Íslands, um rúmlega tvćr milljónir.

Síđustu vikur hafa margir haft samband viđ okkur og sagt ađ ţeir hafi veriđ ranglega skráđir í Ţjóđkirkjuna. Annađ hvort voru ţeir alla tíđ skráđir utan trúfélaga eđa höfđu sjálfir skráđ sig úr Ţjóđkirkjunni á síđustu árum. Villan í skráningarkerfinu hjá Ţjóđskrá virđist vera einu trúfélagi afskaplega hagstćđ. Ţađ hlýtur ađ vera mjög alvarlegt mál ţegar gölluđ gögn eru notuđ viđ úthlutun hárra fjárhćđa frá skattborgurum. Viđ minnum á ađ í 64. grein Stjórnarskrárinnar segir: "Öllum er frjálst ađ standa utan trúfélaga. Enginn er skyldur til ađ inna af hendi persónuleg gjöld til trúfélags sem hann á ekki ađild ađ."

Upplýsingar um skráningu einstaklinga í trúfélag eru ekki ađgengilegar. Einstaklingar ţurfa ađ hafa samband viđ Ţjóđskrá og varla er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ fólk geri ţađ einu sinni á ári. Vantrú leggur til ađ ţessar upplýsingar komi fram á skattframtali eins og eđlilegt er ţar sem ţessar upplýsingar hafa áhrif á hvernig tekjuskatti er úthlutađ. Einnig vćri ađ okkar mati sjálfsagt ađ einstaklingar geti breytt ţessari skráningu á skattframtali.

Ritstjórn 30.11.2006
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ


ásta - 08/12/06 17:56 #

Góđ hugmynd ađ láta ţetta koma fram á skattaframtali, eđa á framtalsseđli.

Eg flutti til landsins fyrir 18 mánuđum síđan. Eg var mjög passasöm og skráđi alla fjölskylduna utan trúfélags.Eg fékk engin viđbrögđ frá hagstofunni. ţann 30. nov. fór ég ađ athuga ţetta til öryggis, og ţá kom í ljós ađ dćtur mínar tvćr 15 og 16 ára voru í ţjóđkirkjunni. Astćđan var sú, ađ ţćr ţurftu ađ skrifa undir beđni um utskráningu úr ţjóđkirkjunni sjálfar, ţar sem ţćr voru orđnar 12 ára. Nú voru ţćr ekki í ţjóđkirkunni í Svíţjóđ ţegar viđ fluttum heim og ekki fengum viđ nein viđbrögđ ţegar ţćr voru skráđar inní landiđ utan trúfélags.


Jón Magnús (međlimur í Vantrú) - 08/12/06 18:55 #

Ţú ert ekki sú eina sem hefur lent í ţessu. Ţađ eru nýmörg dćmi um ađ fólk hafi fyrir löngu síđan skráđ sig úr ŢK en lent í henni aftur vegna flutninga t.d. milli sókna eđa landa.

Ţetta er algert hneyksli og ţegar prestar og biskupar byrja ađ jarma ađ svo svo mörg prósent eru í ŢK - ţađ er náttúrulega ekkert mál ađ halda uppi prósentutölunni ţegar allir enda í henni aftur!


Ţórgnýr Thoroddsen - 11/12/06 15:50 #

Er ekki hćgt ađ nota ţessa "styrki" upp á móti skatti? :D (ţađ ćtti ađ vera ţannig í raun)

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.