Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Er g mti kristni sem slkri?

essum vettvangi hef g skrifa margt og miki um tr og trarbrg og meira og minna gagnrnt hvort tveggja. a er v von a einhverjum detti hug a spyrja hvort g s mti kristinni tr sem slkri. Stutta svari er: J, g er mti henni sem slkri. Langa svari er etta:

Kristnir menn eru mti synd sem slkri, en eir skrri hpi eirra eftirlta gui a dma, enda telja eir a enginn s syndlaus hvort sem er. Mn afstaa er sjlfu sr ekki alveg lk. g er mti hindurvitnatr sem slkri, en trna sem slka er kannski ekki mitt a dma egar llu er botninn hvolft, v hver er g a lsa v yfir a g ahyllist enga hjtr? g lt tr sem eina tegund fordma. Hvort tveggja stafar fr smu rt, a flk er gjarnt a stytta sr lei til lyktana n ess a hafa grandskoa alla tti mlsins. Alla jafna er a mikill kostur a flk skuli geta gert etta, v flest ml hafa margar hliar og a sparar neitanlega hemjumikinn tma a sj aalatrii og niurstur fljtt. Auk ess er niurstaan oftast nokku rtt. En hn er a v miur ekki alltaf.

Eins og g er mti fordmum sem slkum, er g mti tr sem slkri. Hins vegar tel g mig ekki vera ess umkominn a fordma flk fyrir eitthva sem g gti vel veri sekur um sjlfur. g er ekki neinni stu til a kasta fyrsta steininum.

a er hins vegar munur , og g b gagnrnendum a kalla mig hrokafullan fyrir a segja a, en g reyni markvisst a finna villurnar mnum eigin hugmyndum til ess a leirtta r.

Trmnnum vil g segja a g mli me v. Ekki aeins vera hugmyndir manns einu korni rttari me hverri endurskoun, heldur er tilfinningin unasleg. Mr er til dmis minnissttt egar g las grein hins mta Sigurar Hlm Gunnarssonar, nei, tungli er fullt! hr um ri. Fram a v hafi, satt a segja, ekki hvarfla a mr a tal um „tunglski“ vri bara vitleysa. g hristi hausinn yfir v nna, hva etta var kjnalegt af mr, en niurstaan er a g ttai mig villu mns vegar. g hafi liti mig trlausan mrg r egar g ttai mig a arna var hjtr sem g ahylltist sjlfur. a var skaplegur lttir a losna vi hana.

ar sem g ver sjlfur uppvs a v anna slagi a ahyllast hugmynd sem sr ekki sto raunveruleikanum, er g auvita ekki astu til a fordma sem ahyllast slkar hugmyndir. g meina, a er engin dauask a hafa rangt fyrir sr. Hins vegar mli g me stugri endurskoun, hn er ekki ekki bara gagnlegur verknaur, heldur dsamleg tilfinning sem enginn tti a missa af. v strri hjtr sem maur losnar vi, ess ngjulegri er tilfinningin.

Vsteinn Valgarsson 26.10.2006
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Filarinn akinu - 26/10/06 11:25 #

Hefur kristnin engu gu komi til leiar slandi? Bara bl allt saman? Ef i Vantr vilji teljast trverugir ea mlefnalegir er grundvallaratrii a i skoi srhvert ml fr a minnsta kosti tveimur sjnarhornum. Me ea mti. Hinga til hefur etta bara veri einstefnugata.


Lrus Viar (melimur Vantr) - 26/10/06 11:37 #

Hvers vegna tti a halda ti einhverju sjnarhorni hr sem er andsttt skounum okkar? Mnnum er velkomi a skrifa lesendabrf ef eir vilja kynna sitt sjnarmi.


Matti (melimur Vantr) - 26/10/06 11:40 #

Bendi kirkjan.is ea tr.is ef flk vill kynna sr mlsta jkirkjunnar. Flk getur svo dunda sr vi a finna heimasur minni kristinna sfnua me asto google.


Filarinn akinu - 26/10/06 12:08 #

a er sem sagt skoun ykkar beggja a vi vrum betur stdd ef slendingar hefu ekki jtast kristni fyrir ca. sund rum? etta hefur bara veri bein braut niur vi allan tmann og vi erum enn a spa seyi af essu?


Matti (melimur Vantr) - 26/10/06 12:44 #

Hvernig skpunum dregur Filarinn essa lyktun?


Filarinn akinu - 26/10/06 12:55 #

Spuri tveggja einfaldra spurning upphafi. i kusu a svara eim ekki. Geng v tfr a i geti ekki tnt til neitt jkvtt um kristnina hr landi. Ekki satt?


Matti (melimur Vantr) - 26/10/06 12:58 #

Svr okkar voru au a ef villt lesa eitthva jkvtt um kristni er ng af stum fyrir ig auk ess sem hgt er a senda inn athugasemdir essa su.

Jkvur rur fyrir kristni hefur veri rekinn hr landi mrg hundru r.

g gti spurt mti, sr Filarinn nafnlausi eitthva neikvtt starfi kirkjunnar hr landi sustu rhundru?


Arnold Bjrnsson - 26/10/06 13:10 #

Lka vri hgt a spyrja filarann hvort kirkjan haldi uppi jkvri umfjllun um trlausa og efahyggjuflk. Me smu rkum og filarinn notar vri rtta a kirkjan lti af fordmingum gar eirra sem ekki skrifa undir kenningar biblunnar.

Kirkjan hefur mikil forrttindi egar kemur v a koma snum skounum framfri. Forgang a fjlmilum og miljrum r rkissji. Fjlda starfsmanna til a herja landsmenn me sinn boskap. Er ekki lagi kri Filari a vi fum a halda ti vefsu fyrir okkar skoanir.

Ea ertu smu skounar og heyrst hefur fr kirkjunni a trlausir su fnir bara ef eir hafa hljtt um sig?


Svanur Sigurbjrnsson - 26/10/06 13:34 #

G hugleiing hj r Vsteinn. Tr ofurnttru er bara hluti af llum eim hindurvitnum sem gangi eru og vi hfum ll einhverjar rkstuddar skoanir eins og nefnir. Okkur er v hollt a vera ekki of g me okkur og lasa truum ekki um of. Sst skyldi maur vera me persnulegt h gagnvart eim mr finnist lagi a hast gltlega a einstaka bbiljum og hindurvitnunum sjlfum. ll hfum vi fari me staleysur lfunu og allir eiga a f tkifri a fara t bakdyramegin (n ea um fordyri) me reisn.

Vi Filarann vil g segja a g sem trlaus maur s ekki allt slmt vi kristnina v hn var siferileg framfr mia vi heii samflag (a.m.k. mia vi sguskoun sem manni var kennd) og hersla miskunsemi og fyrirgefningu / sttir var mikilvg. Hins vegar var (og er) Biblan kaflega siferislega "ttt" rit sem boar einnig refsingu helvti, rlkun kvenna og margt sem hinar sari aldir tti rkari mli merkilegt og sisamlegt. Kirkjan sem samflag hefur sjlfsagt veitt mrgum hjlparhnd og veri flagslega drmtt en n er lngu kominn tmi til a taka upp metnaarfyllri rri.

a arf ekki miki myndunarafl til a sj a a arf ekki ofurnttru og helgihald til a uppfylla r flagslegu arfir sem kirkjan jnar dag. etta er allt hgt a gera fallegan jarbundinn (secular) htt og hugvekjur m halda samrmi vi ntma siferi og lrislegan mlflutning.

Bartta trleysingja fellst ekki v a finna kirkjunni allt til forttu heldur a benda arar leiir og byggja upp betri valkosti. etta er v miur skammt veg komi en g er ekki vafa um a etta mun dafna og valda straumhvrfum jflaginu.

kv. Svanur


Vsteinn Valgarsson (melimur Vantr) - 26/10/06 14:57 #

Filari, a hafa ori miklar framfarir slandi undanfarin 1000 r og sumar eirra tengjast kristinni kirkju. Aallega kirkjunni, frekar en trnni sem slkri. essi grein fjallar um trna sem slka, g er lka mti kirkjunni sem stofnun, en s andstaa er plitskari og ekki til umru hr. g s ekki a a s nausynlegt orsakarsamhengi milli kristinnar trar og framfara slandi undanfarin 1000 r, ea a tengslin ar milli su ekki h v a a vildi svo til a kristni spilai hr rullu sem mis nnur hjtr hefi alveg eins geta spila. Plitskt s er strsti ttur kirkjunnar s a koma kerfisbundinni stttaskiptingu landinu. g legg ekki siferislegan dm a sjlfu sr, ar sem a er einfaldlega elileg, lgsk run. Kristni auk ess ekki neina heimtingu viurkenningu dag fyrir eitthva sem hn kann a hafa lti gott af sr leia fyrir einhverjum ldum san. Hn er besta falli tmaskekkja.


gestur - 26/10/06 22:54 #

"Eins og g er mti fordmum sem slkum, er g mti tr sem slkri."

Gtir ekki mtsagnar arna? Eru etta ekki fordmar gar trar?


Vsteinn Valgarsson (melimur Vantr) - 26/10/06 23:12 #

Ef tr byggir fordmum trmanns um heiminn (eim fordmum a a s til almttug yfirnttruvitund sem hafi bi etta allt til og stjrni llu), eru etta einmitt ekki fordmar gegn tr heldur ein or til a ora stuna fyrir v a maur er mti henni.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.