Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

RÚttarhaldi­ yfir heimsmynd okkar

Vi­ h÷ldum rÚttarhald yfir heiminum til a­ meta hvernig hann raunverulega er. Ůa­ er vita­ a­ vi­ getum ekki bara gefi­ okkur sta­reyndir sem vir­ast augljˇsar ■vÝ ■ß vŠri ljˇst a­ sˇlin snerist um flata j÷r­ina. Vi­ ■urfum a­ rannsaka heiminn til a­ skilja hann. Stundum h÷fum vi­ rÚtt fyrir okkur og stundum rangt ■annig a­ vi­ ver­um a­ vanda til. Vi­ ver­um a­ vera gagnrřnin ß ■a­ hvernig vi­ framkvŠmum rannsˇknir okkar.

═ glŠparÚttarh÷ldum Ý n˙tÝmalř­rŠ­isrÝkjum er mikilvŠgt a­ s÷nnunarbyr­in sÚ nŠg ef ß a­ dŠma einhvern fyrir glŠp. Ůa­ sama ß vi­ um rÚttarh÷ld okkar yfir raunveruleikanum. Ůegar ß a­ dŠma menn fyrir glŠpaverk ■ß vitum vi­ a­ frambur­ur vitna er ekki alltaf traustsins ver­ur. Vi­ vitum a­ hugurinn er flˇknari en svo a­ hann endurspili minningar eins og myndbandsupptaka. ┴ sama hßtt vitum vi­ a­ hugurinn getur blekk okkar ß annan hßtt ■egar vi­ erum a­ sko­a heiminn. Ůa­ er ekki ÷ll reynsla okkar raunveruleg, hugurinn er ekki fullkomin vÚl.

Ůegar glŠpir eru rannsaka­ir ■ß er meira lagt upp ˙r vitnisbur­i sÚrfrŠ­inga sem byggja mßl sitt ß ■vÝ a­ rannsaka g÷gn mßlsins. Vi­ vitum a­ ■essir sÚrfrŠ­ingar eru ekki heilagir ˇskeikulir menn ■annig a­ vi­ lßtum oft a­ra fara yfir frambur­ ■eirra.

Ůa­ sem vi­ vitum fyrir vÝst er a­ ■egar glŠpir eru rannsaka­ir ■ß treystum vi­ ekki fˇlki sem hefur tilfinningu fyrir ■vÝ hver er sekur nema a­ s˙ sko­un sÚ studd sta­reyndum, r÷kum og g÷gnum. Vi­ gerum ■a­ sama Ý rÚttarhaldi okkar yfir raunveruleikanum. Tilfinningar÷k segja okkur ekkert um e­li heimsins, ■a­ skiptir engu hva­ vi­ viljum e­a h÷ldum. Vi­ getum ekki leyft okkur a­ byggja heimsmynd okkar ß grunni blindrar tr˙ar.

Vi­ ■urfum a­ ßstunda gagnrřna hugsun ■egar vi­ metum heimsmynd okkar ■vÝ annars ver­ur h˙n mj÷g vafas÷m. ═ rannsˇkn okkar ß heiminum ■ß ver­um vi­ a­ nota a­fer­ir vÝsindana ■vÝ s˙ a­fer­afrŠ­i hefur sřnt sig og sanna­. H˙n er ekki fullkomin en h˙n er sÝfellt endursko­u­ og betrumbŠtt sem gerir hana a­ ver­mŠtasta tˇli okkar.

Ëli Gneisti Sˇleyjarson 01.09.2006
Flokka­ undir: ( Efahyggja )

Vi­br÷g­


Aiwaz (me­limur Ý Vantr˙) - 01/09/06 09:21 #

Gˇ­ur Ëli. Me­ s÷mu r÷kum Štti einmitt grŠnsßpugu­frŠ­in a­ pakka saman og fara Ý frÝ. Ef ■a­ kŠmi Ý ljˇs Ý rÚttarh÷ldum a­ 90% af vitnisbur­i einhvers vŠri augljˇslega tˇm steypa er ÷llum vitnisbur­inum hent ˙t sem dau­um og ˇmerkum ■vÝ ef vitni­ lřgur vÝsvitandi um flest efnisatri­i afhverju Štti ■ß a­ lÝta svo ß a­ restin sÚ s÷nn?


┴rni ┴rnason - 01/09/06 16:24 #

VÝg­ir menn, sem a­rir, krefjast ■ess a­ sannleikur si­mennta­s rÚttarkerfis sÚ fundinn me­ l÷gfullum s÷nnunum, sem hafnar eru yfir allan skynsamlegan vafa.

A­ klŠ­ast hempu vir­ist undan■iggja menn ÷llum slÝkum kr÷fum.


VÚsteinn Valgar­sson (me­limur Ý Vantr˙) - 01/09/06 23:44 #

Tja, dˇmarar klŠ­ast n˙ lÝka hempu.


Sveinbj÷rn Halldˇrson - 02/09/06 03:00 #

Hverjir sitja Ý vitnast˙kunni ■egar raunveruleikinn er dŠmdur? Hver dŠmir hva­? Ůetta er frßleitt! Hverjir halda rÚttarhald yfir heiminum? Gu­i sÚ lof a­ ■essir menn eiga ekki eldspřtur, ■eir gŠtu bori­ ■Šr, me­ gagnrřnum huga au­vita­, a­ nřjum brennum. Svara­u spurningum mÝnum rangt.


danskurinn - 02/09/06 08:35 #

╔g ver­ eiginlega a­ taka undir me­ Sveinbirni. Greinin hefur nokkurn fasistablŠ vil Úg segja, ßn ■ess a­ Úg haldi ■vÝ fram Ëli Gneisti hafi slÝka tendensa Ý meira mŠli en gengur og gerist. RÚttarh÷ld eru a­ sjßlfs÷g­u engin trygging fyrir rÚttlŠti e­a sannri ni­urst÷­u. HŠgt er a­ beita gagnrřnni hugsun og r÷kum til koma s÷k ß saklaust fˇlk. Ůa­ er gert ß hverjum degi.


┴sgeir (me­limur Ý Vantr˙) - 02/09/06 10:19 #

MÚr heyrist menn vera a­ misskilja ■essa grein allverulega. Ëli er a­ sjßlfs÷g­u ekki a­ tala um rÚttarh÷ld Ý bˇkstaflegum skilningi, hann er a­ tala um ■egar vi­ sjßlf, hver einstaklingur, prÝvat og persˇnulega, dŠmir sÝna eigin heimsmynd.


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 02/09/06 12:08 #

RÚttarhaldi­ yfir raunveruleikanum stendur st÷­ugt yfir. Ůa­ er kalla­ vÝsindastarf og sÝfellt koma fram nř vitni me­ nřjar upplřsingar. Hvort ■Šr upplřsingar teljast gildar veltur ß s÷nnunum ■eim sem fram koma, auk ■ess sem ÷llum ÷­rum er frjßlst a­ endurmeta ■au g÷gn og gera nřjar tilraunir.

Hva­a fasistatal er ■etta?


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 02/09/06 12:10 #

Svo eru reyndar nokkur ÷nnur rÚttarh÷ld raunveruleikans Ý gangi, svokalla­ tr˙arstarf og gu­frŠ­i. Ůar er lÝti­ grennslast fyrir um sannleiksgildi ■ess sem vitnin koma fram me­ og ni­ursta­an er eftir ■vÝ.

Ůa­ er engin spurning Ý mÝnum huga hvert ■essara rÚttarhalda er ßrei­anlegt.


danskurinn - 02/09/06 13:12 #

Ëli skrifar: "Tilfinningar÷k segja okkur ekkert um e­li heimsins, ■a­ skiptir engu hva­ vi­ viljum e­a h÷ldum. Vi­ getum ekki leyft okkur a­ byggja heimsmynd okkar ß grunni blindrar tr˙ar.

Ůessi setning er gasaleg. Tilfinningar÷k segja okkur hvernig okkur lÝ­ur, hverja vi­ elskum og hvernig vi­ finnum til, hva­ okkur finnst fallegt osfv.. Ef ■a­ er hŠgt a­ fŠra r÷k fyrir ■vÝ hvernig vi­ Šttum a­ finna til me­ nßunganum ■ß ■Štti mÚr ■a­ holl lesning ef einhver treystir sÚr til a­ skrifa upp ■Šr reglur. Ůa­ er spurning hvort slÝk r÷ksemdafŠrsla myndi bŠta samskipti fˇlks. Heimsmynd okkar ver­ur aldrei skilin frß innsŠi okkar e­a tilfinningum. Vi­horf okkar getur ekki veri­ vÚlrŠnt. Mestu "vitleysingjarnir" enda oft sem mestu hugsu­irnir, frumkv÷­lar og snillingar. SlÝk fˇlk hefur l÷ngum ■urf a­ glÝma vi­ fordˇma samfÚlagsins, ekki sÝst ˙r akademÝskri ßtt. Vi­ skulum ■vÝ einmitt leyfa okkur hva­ sem er innan ■ess ramma sem tilfinningar÷k okkar og innsŠi setja.

SamlÝking Ëla er ˇheppileg. Kirkjan og dˇmsvaldi­ hafa lengi veri­ samvaxin, sÚrstaklega ß ═slandi ■ar sem sama rß­uneyti­ er enn■ß yfirbatterÝ beggja mßlaflokka. Stutt er sÝ­an ■etta var Ý raun sami mßlaflokkurinn. Ůess vegna tala Úg um fasisma. Fyrsta skrefi­ til a­ a­skilja rÝki og kirkju er einmitt a­ a­skilja ■essi dˇms- og kirkjumßl. SamlÝking Ëla er ■vÝ ˇheppileg.


Sveinbj÷rn Halldˇrsson - 02/09/06 19:42 #

Er ekki dßlÝti­ langsˇtt a­ kenna vÝsindastarf vi­ rÚttarhald? Hver er sß seki, Raunveruleikinn? Gott og vel, ef hugsunin ß bak vi­ ■essa tvÝrŠ­u grein er er s˙ sem Ibsen or­a­i einhverntÝma minnir mig: A­ skrifa er a­ halda rÚttarh÷ld yfir sjßlfum sÚr. Ůß sam■ykki Úg ■a­.


Sveinbj÷rn Halldˇrsson - 02/09/06 21:36 #

Ůa­ sem danskurinn segir er hßrrÚtt. Fasisminn er lŠvÝs snßkur. Hann talar me­ tungum tveim, kannski vissum vi­ ■a­ ekki..Ëli geisti er ßn efa rÚttsřnn ma­ur, en ßkaft andˇf gegn grundvallar ■÷rf manneskjunnar lei­ir til eins.. og a­eins eins. SÚ raunveruleikinn dŠmdur er ef til vill tvennt Ý st÷­unni, hann er jar­a­ur me­ gauragangi e­a hann birtist eins og vofa, nema hvorttveggja sÚ..eins og Ý kristninni.


Ëli Gneisti (me­limur Ý Vantr˙) - 03/09/06 14:24 #

Mßli­ er a­ Úg segi aldrei a­ innsŠi hafi ekki sitt hlutverk Ý ■ekkingarleit okkur. InnsŠi getur leitt okkur ßfram Ý ßtt a­ ■ekkingu en vi­ eigum ekki a­ nota ■a­ til ■ess a­ meta hva­ er satt e­a ˇsatt.


┴rni ┴rnason - 04/09/06 10:41 #

Dˇmarar klŠ­ast reyndar skikkjum, en hempa er tßkngerfi presta.

Kve­ja ┴rni

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.