Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Uppgjr efahyggjumanns

Trleysi hefur veri mr mjg hugleiki fr v menntasklarunum. Segja m a g hafi fr eim tma veri herskr trleysingi og annig teki undir flest sem fram kemur mlflutningi Simenntar og Vantrar. Trleysi mitt linaist hins vegar fyrir tpum tveimur rum er g las fyrir einskra tilviljun bk breska gufringsins Alister McGrath The Reenchantment of Nature: The Denial of Religion and the Ecological Crisis (2002). a sem sl mig vi lestur essarar bkar var hversu gagnrnin sem MacGrath setti fram raunvsindi samtmans tti mikinn samhljm me eirri gagnrni sem g hlt fram bkinni Genin okkar: Lftknin og slenskt samflag (2002). etta var til ess a g hellti mr t lestur bka ar sem gufringar fjalla um tengsl trar og raunvsinda og telst mr til a g hafi undanfrnum tveimur rum keypt fjra tug bka um etta mlefni.

g var auvita fyrir hrifum fr essum lestri eins og sj m Lesbkargrein sem birtist upphafi sumars ri 2004 og oraskaki sem g tti vi Vantrarmenn lok ess rs. g fr a tra v alvru a hgt vri a finna sameiginlegan flt tr og raunvsindum, en rtt fyrir a fylltist g alltaf miklum efasemdum egar g hugsai um persnulegan gu theismans, sem flestir eirra hfunda sem g las tra . Deismi virtist hins vegar vera a heltaka mig.

upphafi rsins 2005 var g orinn mjg leitandi og var kominn kaf vangaveltur um samskipti trar og raunvsinda, sem var til ess a g fkk Gumund Inga Marksson li me mr til ess a skipuleggja rstefnuna Forbonir vextir: Rstefna um tr og raunvsindi. Rstefnan var haldin lok aprl og tkst me eindmum vel. erindi mnu sndi g fram a v fari fjarri a tr og raunvsindi hafi alltaf tt stri. etta er sguleg stareynd, sem vihorf einstaklingsins til mgulegra samskipta essara stofnanna ntinni getur ekki breytt. Um etta leyti var g nnast sannfrur a mgulegt vri a finna sameiginlegan flt tr og raunvsindum g yri aldrei sjlfur raunverulegur theisti.

fram hlt g a lesa og til tinda dr lok sasta rs. festi g kaup bkinni Finding Darwins God, ar sem lfvsindamaurinn Kenneth Miller reynir a finna sameiginlegan flt tr og raunvsindum. Bkin byrjar mjg vel v hann tekur skpunarsinna og talsmenn vithnnunartilgtunnar gegn me mjg sannfrandi rkum. g fkk hins vegar fall egar hann fr a fra rk fyrir v hvernig persnulegur Gu getur verka n ess a brjta nttrulgmlin: Gu getur bnheyrt ig me v a vinna gegnum lgml skammtafrinnar, sem eru a sem kallast ensku indeterminsk. Gefum Miller ori:

The indeterminate nature of quantum behavior means that the details of the future are not strictly determined by present reality. Gods unverse is not licked in to a determinate future, and neither are we. Sadly, few theologians appreciate the degree to which physics has rescued religion from the dangers of Newtonian predictability (bls. 204)

Sar sama kafla segir Miller:

We need not ask if the nature of quantum physics proves the existance of a Supreme Being, which it certainly does not. Quantum physics does allow for it in an interesting way ... (bls. 213)

essar vangaveltur Millers opnuu augu mn fyrir v a a er ekki hgt a finna samhljm me tr persnulegan gu og raunvsindum. Hver er munurinn a v a segja a vithnnunartilgtan s rtt og v a segja a gu vinni gegnum lgml skammtafrinnar? mnum huga er munurinn grunninn enginn og v er niurstaan s a leit mn a sameiginlegum fleti tr og raunvsindum hefur mistekist.

San g las bk Millers hef g htt essari leit. Tveggja ra skoun mguleikanum sameiginlegum fleti tr og raunvsindum endai v aftur trleysi. I have come full circle, eins og sagt er ensku. rtt fyrir etta er g reynslunni rkari v lestur allra essara bka um gufrileg mlefni hafa gert mig nmari umruna um tr og raunvsindi. Eftir stendur a g gagnrna afstu mna til raunvsindanna, srstaklega lftkninnar, sameiginlega me msum gufringum og ar er v enn mgulegur fltur samru. g er hins vegar ekki lengur til viru um gu v hann er ekki til!

Steindr J. Erlingsson 16.02.2006
Flokka undir: ( Vsindi og tr )

Vibrg


G2 (melimur Vantr) - 16/02/06 09:04 #

Steindr, hva er a sem gufringar geta sagt af viti um lftkni? Er gui ekki alltaf troi inn slka umru og ef hann er ekki til, hvert er gildi slkrar umru?


Steindr J. Erlingsson - 16/02/06 18:22 #

G2, burt s fr Gui eru margir eir gufringar sem g hef legi yfir undanfarin misseri krtskir realistar eins og g, .e. tra ekki algjra smttun alls niur lgml elisfrinnar m.a. vegna emergent properties. Hr er v grundvllur fyrir gagnrna samru milli mn og sumra gufringa, sem hefur ekkert a gera me Gu.


Aiwaz (melimur Vantr) - 16/02/06 19:59 #

Welcome to the club! :o)


Snbjrn - 16/02/06 20:01 #

Mjg forvitnilegt. En maur tti n samt a forast allar tilraunir til sameiningar essu tvennu: Tr og vsindum.


G2 (melimur Vantr) - 16/02/06 20:26 #

Steindr, ert a tala vi flk sem hefur kvenar skoanir ea hugmyndir um lftkni og vill svo til a eru gufringar. etta er eins og a tala um ftbolta vi gufring, ea hannyrir, a hefur ekkert me gu a gera. anga til kemur a eirra fagi er etta upp til hpa brjla flk. frilegum ntum tjir gufringur sig hins vegar annan htt heldur en t.d. verkfringur. Slkt liggur hlutarins eli. A essu leyti eiga gufringar ekkert erindi neina vitrna umru af neinu tagi.


Finnur - 17/02/06 02:52 #

Athyglisverur pistill.

Hver er munurinn a v a segja a vithnnunartilgtan s rtt og v a segja a gu vinni gegnum lgml skammtafrinnar?
Ef ert fylgjandi vithnnunartilgtunni, ertu jafnframt mtfallinn runarkenningunni. Vithnnunartilgtan er beinlnis sett til hfus vsindalegra afera, a er engin rf a leita nttrulegra tskringa vegna ess a svrin eru a finna biblunni.
A halda v fram a skammtafrin leyfi guleg tk er hinsvegar ekki andsttt vsindum, og jafnframt tengt trarbrgum.


Steindr J. Erlingsson - 17/02/06 08:49 #

Finnur,g er ekki sammla r egar segir

A halda v fram a skammtafrin leyfi guleg tk er hinsvegar ekki andsttt vsindum, og jafnframt tengt trarbrgum.

GRUNNINN er essi hugmynd nskyld vithnnun v bar gera r r fyrir gulegri verkun nttrunni, sem er mtsgn vi grunnhugmyndir raunvsindanna. Tenging skammtafrinnar vi persnulegan gu virist yfirborinu ganga upp en egar dpra er skoa fellur hn v skilyri raunvsindanna a engar yfirnttrulegar skringar eru leyfar innan eirra.


Snbjrn - 17/02/06 09:28 #

Nei, etta er engu a sur trarlegt.

Hindrai lgml Newtons nokkurn tmann Gu? Slkar rksemdarfrslur hefu veri slegnar t af borinu af gufringum me orunum:

Gu getur gert kraftaverk og ar me broti nttrulgml.

a er a sem felst hugtakinu yfirnttrulegur, ert hafinn yfir nttruna.

A segja a skammtafrin leyfi guleg inngrip er fremur frnleg stahfing, lkt og a vri hgt a finna einhverjar nttrulegar forsendur fyrir Gui? Vri ekki allt eins hgt a finna Gu?


Stefn Plsson - 17/02/06 14:14 #

Hugmyndin um sameiginleg einkenni trar og vsinda er svo sem ekkert nnmi vsindaheimspeki. Frakkinn Pierre Duhem (1861-1916), sem telja m einn af brautryjendum ntmavsindaheimspeki, benti a elisfri vri loka kenningakerfi sem geri a a verkum a endanum byggist a nokkurs konar tr. etta taldi Duhem - sem sjlfur var sanntraur kalikki og fr elisfringur - ekki lst vsindunum, vert mti.

hrif Duhem skoanir vsindasagnfringa og vsindaheimspekinga samtmans eru tvr. Hann hafi annig mikil hrif beint og beint Thomas Kuhn, risann vsindaheimspeki 20. aldar.

a stenst smuleiis ekki sagnfrilega athugun a stilla vsindum og trarbrgum fram sem strandi fylkingum gegnum alla sguna. vert mti hafa au oft og tum stutt hvort anna. annig tru til tiltlulega skamms tma allir stjrnufringar stjrnuspeki - og segja m a stjrnuspekin hafi veri forsenda rannskna eirra en ekki fjtur um ft.


Steindr J. Erlingsson - 17/02/06 17:57 #

Stefn etta er fn hugleiing hj r. Spuringin sem g er a reyna a fst vi pistlinum snst ekki um sgulegu stareynd a raunvsindi og tr hafi ekki alltaf tt stri, heldur hitt hver mn persnulega afstaa til essara mla a vera ntinni. Niurstaa mn er s a tr og raunvsindi fari ekki saman, g er v a setja mig flokk me frumspekilegum natralistum.


danskurinn - 18/02/06 00:16 #

Steindr skrifar: "...engar yfirnttrulegar skringar eru leyfar innan eirra [raunvsindanna]."

n trar vru engin raunvsindi. Raunvsindi spretta ekki upp r engu. au vera til me run vitsmuna og eru verkfri sem maurinn hefur skapa leit sinni a svrum vi leitnum spurningum. Spurningarnar byggja eirri tr og r a vi munum einhverntma vita svrin.

Vi vitum raun ekki miki um sjlfa nttruna ea au frvkjanlegu lgml sem vi trum a eigi a gilda ar og rum a ekkja. Mrkin milli ekkingar og a sem liti er yfirnttrulegt eru breytileg og frast til takti me run vitsmuna okkar. rauninni er hgt a segja a raunvsindi ri a sna trinni fram , a hugmyndir um yfirnttru su tskranlegir hlutar nttrunnar. Enda verur tr nausynleg um lei og vitsmunalegar skringar liggja fyrir. Ef etta er rtt, m gera r fyrir a raunvsindi htti a rast um lei og maurinn missir trna ea tilfinninguna um yfirnttru.


Finnur - 18/02/06 09:32 #

GRUNNINN er essi hugmynd nskyld vithnnun v bar gera r r fyrir gulegri verkun nttrunni, sem er mtsgn vi grunnhugmyndir raunvsindanna.
Hugmyndin um gu aldrei erindi innan raunvsinda. Hugmyndin um gu tekur vi ar sem raunvsindi renna rot.
Hindrai lgml Newtons nokkurn tmann Gu?
g held a a s engin spurning um a a mekankin hafi tiloka gu. Samkvmt henni er verldin eins og samansafn tannhjla og vi getum reikna t hreyfingu eirra um allan aldur. Skammtafrin hefur hinsvegar snt fram a verldin byggist ll lkum. Ekkert er fyrirfram kvei.
A segja a skammtafrin leyfi guleg inngrip er fremur frnleg stahfing...
Ef r finnst etta frnlegt stahfing Snbjrn, hvernig tskrir ann boskap skammtafrinnar a allt byggist tilviljunum? Er a frnlegt a segja a gu geti haft hrif atburarsina, en rkrtt a segja a atburarsin s h tilviljunum?


Steindr J. Erlingsson - 18/02/06 11:13 #

Danskur, segir a

n trar vru engin raunvsindi. Raunvsindi spretta ekki upp r engu.

etta er rtt hj r, en essi tr byggist einungis v a nttran s skiljanleg og n afskipta yfirnttrlegra vera.

Sagan snir a nttruspekingar 16., 17. og fram yfir mija 18 ld, litu ekkingarflun sna sem snnun tilvist Gus. Um aldamtin 1800 breytist etta egar nttruspekin vkur fyrir raunvsindunum, sem voru a byrja a taka sig mynd, v htti gu a vera hluti af vinnutilgtun eirra sem leituu ekkingar nttrunni. Eins og einn kunnur vsindasagnfringur orai a breyttist rannsknir nttrunni fr "godly to a secular activity".

Nttruspekin var v undir miklum hrifum fr gufrinni en hluti af myndunarferli raunvsindanna um aldamtin 1800 var a arna var skili milli. Eina trin sem er hluti af vinnuferli raunvsindanna er v trin a allir ferlar nttrunnar su skiljanlegir og eins og g sagi ofar n afskipta yfirnttrlegra vera. a er lka rtt a treka a tr nttrspekinga 17. og 18. ld var miklu nr deisma en theisma, en eins og veist danskur skptir Gu deismans sr ekki af skpunarverki snu. Hann er einungis primary cause og raunvsindin leyta a secondary causes.


danskurinn - 18/02/06 13:37 #

Steindr skrifar:"Eina trin sem er hluti af vinnuferli raunvsindanna er v trin a allir ferlar nttrunnar su skiljanlegir og eins og g sagi ofar n afskipta yfirnttrlegra vera. a er lka rtt a treka a tr nttrspekinga 17. og 18. ld var miklu nr deisma en theisma, en eins og veist danskur skptir Gu deismans sr ekki af skpunarverki snu. Hann er einungis primary cause og raunvsindin leyta a secondary causes."

Sjlfsagt er a rtt en g er a reyna benda samspili arna milli, nninginn ar sem skpunarkrafturinn er virkjaur. a er samspili arna milli sem skapar hina mannlegu verld, afrekin og menninguna. Verkfrilegt undur eins og prmdarnir, verur fyrst til vegna trar en ekki vegna verkfrikunnttu, sem verur hins vegar til sem nausynlegt verkfri til a framkvmda.

Og a skiptir sjlfu sr engu mli hvort "vsindamenn" vilji sanna ea afsanna tilvist gus. Tr og r er og verur alltaf nausynlegt innihald sem hvati ekkingarleit mannsins. Yfirnttra er v ekki "fixed" fyrirbri heldur skilningur ea skilningsleysi sem frist til eftir v sem ekking okkar vex, ea eins og Finnur skrifar hr fyrir ofan: "Hugmyndin um gu aldrei erindi innan raunvsinda. Hugmyndin um gu tekur vi ar sem raunvsindi renna rot." Svi arna milli er takasvi ar sem skpunarkrafturinn og hi mannlega innsi eflist.


Steindr J. Erlingsson - 18/02/06 16:13 #

Danskur segir

Finnur skrifar hr fyrir ofan: "Hugmyndin um gu aldrei erindi innan raunvsinda. Hugmyndin um gu tekur vi ar sem raunvsindi renna rot." Svi arna milli er takasvi ar sem skpunarkrafturinn og hi mannlega innsi eflist.

essu er g ekki sammla v hj hinum trlausa ea hj deista tekur ekkert vi egar raunvsindin komast rot. Vi sttum okkur vi a mannlegum gfum, sem uru til vi run lfsins jrinni, eru takmrk sett. A mnu viti leggur vissan um tilvist gus, ea "takasvi" milli trar og vsinda, ekkert til raunvsinda samtmans.


danskurinn - 18/02/06 17:13 #

Steindr skrifar:" ...hj hinum trlausa ea hj deista tekur ekkert vi egar raunvsindin komast rot."

etta hltur a vera rangt. Grunur ea tilfinning ea sk tekur alltaf vi.

Steindr skrifar:"Vi sttum okkur vi a mannlegum gfum, sem uru til vi run lfsins jrinni, eru takmrk sett."

Og vi gerum okkur einnig grein fyrir a ekking okkar er sur en svo komin a endimrkum hins mgulega. a ir a rtt fyrir takmrkun okkar, "vitum" vi a meira er vndum. a er a sem tekur vi.

Steindr skrifar:"A mnu viti leggur vissan um tilvist gus, ea "takasvi" milli trar og vsinda, ekkert til raunvsinda samtmans."

g er sammla v bkstaflega. Hitt er anna ml a etta svi er til og ar eru skir okkar og tr. n eirra tki ekkert vi.


Steindr J. Erlingsson - 18/02/06 17:26 #

Danskurinn segir

Og vi gerum okkur einnig grein fyrir a ekking okkar er sur en svo komin a endimrkum hins mgulega. a ir a rtt fyrir takmrkun okkar, "vitum" vi a meira er vndum. a er a sem tekur vi
. Auvita vitum vi ekkert um endimrkin en eins og Kuhn benti vinna raunvsindamenn innan vimis, sem skilgreinir r gtur sem vert er a leysa. Allt sem er utan vimisins er tmamengi og draumrar einir a reyna a geta sr til um hverju a felst. S sem er trlaus ltur draumra ekki byrgja sr sn ni. v itreka g, lkt v sem danskurinn heldur fram, a ekkert tekur vi hj hinum trlausa egar raunvsindin komast rot, skv. Kuhn getum vi ekki leyft okkur a!


danskurinn - 18/02/06 19:42 #

Steindr skrifar: " Allt sem er utan vimisins er tmamengi og draumrar einir a reyna a geta sr til um hverju a felst."

Eru a ekki skir okkar sem fara me okkur anga sem vi viljum fara. Ef vi skum okkur a sma miki og fullkomi vopnabr, frum vi me vsindin anga. Niurstaan, eins og vi sjum best egar vi ltum yfir farinn veg, verur alltaf samrmi vi skir okkar. a eru v ekki mannana verk sem skapa heiminn, heldur skir okkar ea tmamengi eins og kst a kalla a. a hltur a urfa mikil tk a afneita v.

Steindr skrifar: "...ekkert tekur vi hj hinum trlausa egar raunvsindin komast rot, skv. Kuhn getum vi ekki leyft okkur a!"

"Ekkert" er ekki til. Engin maur er n draumra ea ska. Uppgjr efahyggjumanns virist mtsagnarkennt egar a fellst yfirlsingu um a sannleikurinn hafi fundist. Hi eiginlega uppgjr verur ekki fyrr en egar kemur a sjlfsekkingu. a maur vi sjlfan sig ;-)


Svar Helgi - 19/02/06 01:58 #

Frbr grein Steindr! Mr finnst hn sna svart hvtu hversu opin hugur vantrarmannsins er. Um lei og njar sannfrandi upplsingar koma til sgunnar eru vantrair tilbnir a endurskoa afstu sna.

a er nokku sem trmenn mttu mjg gjarnan taka sr til fyrirmyndar!


rur Ingvarsson (melimur Vantr) - 19/02/06 02:09 #

Uppgjr efahyggjumanns virist mtsagnarkennt egar a fellst yfirlsingu um a sannleikurinn hafi fundist.

Hvaa sannleikur er a?


danskurinn - 19/02/06 10:22 #

"Hvaa sannleikur er a?"

Sannleikurinn um a ekkert taki vi ar sem raunvsindi renna rot ;-)


Gudjon - 19/02/06 16:03 #

Hvert munu vsindin leia okkur? A hvaa niurstum munu hinir sust mannlegu vsindamenn komast?

A hva niurstum myndu vsindinn komast ef menn gtu stunda vsindarannsknir endalaust?

r v a vi getur ekki svara essum spurningum getum vi ekki vita hverja hinar endanlegu niurstur vsindanna eru.

Og essum skilningi vera niurstur vsindanna aldrei endanlegar heldur einugis brabirganiurstur vsindamanna sem eru hir mannlegum takmrkunum og hafi v enga mguleika a hndla sannleikann allann.


Finnur - 20/02/06 04:26 #

essu er g ekki sammla v hj hinum trlausa ea hj deista tekur ekkert vi egar raunvsindin komast rot.
Er hinn trlausi binn a kvea a ekkert s til utan raunvsinda? Raunvsindi eru ar me hinn endanlegi sannleikur.
Ef etta er rttur skilningur hj mr, m ekki segja a raunvsindi su trarbrg vantrara.


rur Ingvarsson (melimur Vantr) - 20/02/06 07:51 #

Er veri a athuga anol orsins "trarbrg" pstmdernskum skilningi? Trarbrg... er a ekki a brega manni me tr? Gti kannski veri a s veri a vla flk til a hafa betri tiltr rstirnar? M vera a smakka s og sleikj og tra v a bragi s betra fyrra skipti su trarbrg?


Finnur - 20/02/06 21:17 #

etta er n trdr hj r rur. Trarbrg hljta a hafa dpri merkingu en a smkkun slgti.
a sem Steindr er a tala um essari grein, ef g skil hann rtt, er a efahyggjan s eina rtta leiin til a leita a svrum. Og samkvmt efahyggjunni finnast svr eingngu raunvsindum, allt anna er ekki til.
essu m lkja vi trarbrg a v leiti a hr er Steindr binn a einskora sig vi a einungis kvein hugmyndafri s rtt. Ekki lkt v egar biblan segir a vi skulum aeins einn gu hafa.


Steindr J. Erlingsson - 21/02/06 00:34 #

Finnur, greining n vihorfum mnum er ekki alveg rtt. egar segir a "efahyggjunni finnast svr eingngu raunvsindum, allt anna er ekki til" gefur skyn a g s harur psitvisti og grimmur talsmaur vsindahyggju, sem er ekki rtt. Mn verufrilega (ontology) afstaa er a ekkert s til utan nttrunnar, .e. enginn gu. ekkingarfrilega (epistemology) sviinu er g hins vegar krtiskur realisti. v felst a skilningur okkar nttrunni hefur gegnum tina ori til vi gagnkvma vxlverkun samflags- og raunvsindahugmynda. g tlistai essar hugmyndir mnar nlega stuttri grein, en besta tlistun essari ekkingarfrilegu hli hugmynda minna er a finna rannsknum mnum nttrufringnum orvaldi Thoroddsen.

Eins og g sni fram greininni um orvald er tlkun raunvsindamanna runarkenningunni og ess hversu raunvsindin eru megnu alltaf liti af heimspekilegri afstu.

Niurstaan mn er v s a ofangreind lsing n afstu minni nr einungis til verufrilegar afstu minnar. egar kemur a ekkingarfrinni hefur heimspekileg afstaa, .e. a sem vi teljum til hugvsinda, flagsvsinda og gufri, vissulega hrif run raunvsindakenninga, a.m.k. innan lffrinnar, eins og berlega m sj vithnnunartilgtunni, ar sem Gu spilar strt hlutverk, ea runarhugmyndum S.J. Goulds, ar sem marxismi litai allt. Svona gti g lengi haldi fram en bendi eim sem hafa huga a kynna sr etta frekar bkina Monad to Man: The Concept of Progress in Evolutionary Biology eftir Michael Ruse.


Finnur - 21/02/06 02:55 #

Hva felst v a vera grimmur talsmaur vsindahyggju, ef ekki s afstaa a ekkert s til utan nttrunnar?
Er etta ekki sama og efnishyggja?
Lf er ekkert anna en flkin efnasambnd sem eiga sr uppruna og endir geimrykinu. Og rkin eru a raunvsindin geta ekki snt fram neitt anna.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 21/02/06 03:00 #

Getur snt fram eitthva anna? Ef ekki, af hverju a gera r fyrir v? Rk takk!


Finnur - 21/02/06 03:40 #

Rkin eru au a rtt fyrir rangur raunvsinda, erum vi engu nr um hver er tilgangur tilverunnar.
Ef eitthva er hafa raunvsindin vaki upp fleiri spurningar um tilveruna heldur en svrin sem au hafa veitt.

Sem dmi, hvaa tilgangi jnar lf? Vinslt er svari um vihald sjlfu sr. En vaknar spurningin afhverju fann maurinn upp getnaarvarnir og fstureyingu? essi uppfinning gengur vert tskringu vsinda lfi, ekki satt?

Og anna dmi er, ef vi erum ekkert anna en efnasambnd r geimryki, tti ekkert a vera v til fyrirstu a vi gtum framleitt okkur sjlf lfrnan htt. getur fari t b og keypt do-it-yourself-kit ar sem getur bi til fleiri eintk af sjlfum r. Og essi eintk geta san bi nnur eintk af sjlfum r, og svo koll af kolli. Ef hinn upphaflegi san deyr, hva eru afritin af r? Eru au lka?

Er ekki augljst af essum dmum hversu takmrku raunvsindin eru? Og ef raunvsindin eru takmrku, er hgt a gera r fyrir v a au svari llu?Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 21/02/06 04:03 #

Rkin eru au a rtt fyrir rangur raunvsinda, erum vi engu nr um hver er tilgangur tilverunnar.

Fyrst arf a spyrja hvort a s tilgangur. a bendir ekkert til ess a a s tilgangur.

Raunvsindin eru takmrku vi a a halda engu lofti nema v sem hgt er a fra snnur fyrir. S sem ahyllsti heimsmynd sem raunvsindin fra okkur ahyllist hi raunverulega og heimsmyndin er opin fyrir breytingum. Hindurvitni eiga ekki upp pallbori, enda auvelt a f t ranga heimsmynd egar gert er r fyrir eim.


Finnur - 21/02/06 05:15 #

Fyrst arf a spyrja hvort a s tilgangur. a bendir ekkert til ess a a s tilgangur.
Byggjast ekki raunvsindi a allt hafi tilgang, orsk og afleiingu?
Ef ert eirra skounar a lfi hafi ekki tilgang Birgir, og vntanlega a ekkert hafi tilgang, hefuru ekki rf fyrir v a leita neinna svara.
a getir lifa hamingjusamur n allrar forvitni um tilveruna, er ekki ar me sagt a a gildi um alla. Og reyndar held g a a gildi um fsta. Og etta vihorf itt tti ekki a vera til ess a gagnrnir sem tra a lfi hafi tilgang og leita svara utan jafnt sem innan vsinda.


danskurinn - 21/02/06 09:42 #

Steindr skrifar:"Mn verufrilega (ontology) afstaa er a ekkert s til utan nttrunnar, .e. enginn gu."

A hve miklu leyti er nttran rannsakanleg? Og hvenr vrum vi komnir t fyrir nttruna? Rannsknir nttrunni eru fyrst og fremst har v a hverju vi beinum sjnum okkar, .e. okkar eigin takmrkunum. ess vegna rannskum vi einvrungu a sem er rannsakanlegt hverjum tma me eim verkfrum sem vi hfum yfir a ra. Verufrilega er nttran v algerlega bundin hugmyndum okkar ea skum um hva nttran, eli hennar og takmrkun er. Vi erum v vinlega a leita a stafestingu skum okkar og hugmyndum, v ekki getum vi rannsaka a sem vi hfum enga hugmynd um. Verufrileg afstaa n hltur v a vera s, a ekkert s til nema a sem hefur hugmynd um ea getur ska r. ess vegna er innsi og skapandi hugsun raun mikilvgasta "kryddi" egar kemur a vsindum og heimspeki. Bestu asturnar til a efla innsi og skapandi hugsun eru listum, einmitt vegna ess a ar eru takmarkanir ekki eins sterkur ttur starfsumhverfinu. annig er listamaurinn lklega bi fyrsti vsindamaurinn og heimspekingurinn. Hann er s sem fyrstur brst t fyrir takmarkanirnar fflagangi snum og heimsku sinni. Eins og trurinn getur veri s sem er alvarlegastur og hnitmiaastur gagnrni. Efnishyggjumenn og vsindatrair ttu v a hugsa sig um tvisvar ur eir halda fram eirri skoun og eir su komnir tveimur skrefum undan hinum me fulla vasa af snnunarggnum.


Steindr J. Erlingsson - 21/02/06 16:03 #

a a tra ekki Gu er heimspekileg afstaa, s.k. frumspekilegur natralismi, sem ekki er hgt a sanna endanlega me vsun raunvsindin, enda er grunnforsenda eirra aferafrilegur natralismi.

pistli nu gleymir a raunvsindin eiga sr sgu sem einkennist af v a au hafa kasta til hliar miklu af v sem gufringar hafa haldi fram gegnum tina. egar liti er til sgunnar er ljst a raunvsindin veita okkur reianlegustu ekkinguna um nttruna. etta felur sr, andsttt v sem heldur fram, a "Efnishyggjumenn og vsindatrair ... [eru] komnir tveimur skrefum undan hinum me fulla vasa af snnunarggnum".

ar me tiloka g ekki framlag lista og hugvsinda til runar raunvsindalegrar ekkingar, eins og g geri grein fyrir hr a ofan egar g skilgreindi ekkingarfri mna. Rannsknir mnar og annarra vsindasagnfringa hafa til a mynda snt a sterk tengsl virist hafa veri milli mdernisma menningu og listum og kveinna tta run raunvsinda tmabilinu 1880-1930. Ef hefur huga gti g sent r handrit greinar sem n er ritrningu ar sem g fjalla um essi tengsl. Ef svo er sendu mr lnu steindor@akademia.is


Finnur - 21/02/06 21:37 #

a a tra ekki Gu er heimspekileg afstaa, s.k. frumspekilegur natralismi, sem ekki er hgt a sanna endanlega me vsun raunvsindin...
essu er g sammla r um Steindr, en mr skilst a essi afsta gangi vert skoun trarbrra inna hr vantr.
a a tra ekki gu er afstaa sem hltur a byggjast tilfinningu, vegna ess a vsinding geta ekki, og eiga ekki, a leita a rttri afstu.
En spurningin sem essi afstaa skilur eftir sig, spurning sem bi trair og gulausir geta spurt, er hvaan kemur essi tilfinning? Tilfinningin um gu ea guleysi.


Matti (melimur Vantr) - 21/02/06 21:56 #

en mr skilst a essi afsta gangi vert skoun trarbrra inna hr vantr.

a er eingungis vegna ess a neitar a hlusta. essi skoun gengur bara alls ekki vert skoun Vantrarsinna. Ef villt ra etta tiltekna atrii nnar getur gert a spjallinu.


Finnur - 21/02/06 22:03 #

[Athugasemd fr spjalli M]


danskurinn - 22/02/06 00:55 #

Steindr: "egar liti er til sgunnar er ljst a raunvsindin veita okkur reianlegustu ekkinguna um nttruna. etta felur sr, andsttt v sem heldur fram, a "Efnishyggjumenn og vsindatrair ... [eru] komnir tveimur skrefum undan hinum me fulla vasa af snnunarggnum".

N hlt g engu fram um hvort einhver ea eitthva sti skrefum framar ea aftar en anna. g sl aeins varnagla og get gert a aftur. a kemst engin undan hinum. a sem tekur sig t og ltur sig vera h ru, stanar og deyr. Besta dmi um a er kirkjan. Reyndar er kirkjan ekki alveg sambrileg vi vsindi a essu leyti, v kirkjan fer af sta me fulla vasa af lygum sem hn kallar snnunarggn. Vsindi me fulla vasa af snnunarggnum eru frbr, en a eru til vasar sem arf a fylla me ru en snnunarggnum. Lfi er nefnilega ekki a sem kemur fyrir mann heldur miklu frekar hva manni finnst um a. S str er breytileg og jafnvel treiknanleg.

Steindr: "Rannsknir mnar og annarra vsindasagnfringa hafa [...] snt a sterk tengsl virist hafa veri milli mdernisma menningu og listum og kveinna tta run raunvsinda tmabilinu 1880-1930."

Stefnir run raunvsinda tt tt sem vi skum okkur? Myndi s stefna og run breytast ef vi breyttum skum okkar?

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.