Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Segulskóinnlegg

Viđ höfum áđur minnst á lithimnulestur David Calvillo hér á vaktinni. En David ţessi er hvergi sérhćfđur í sölu sinni á hindurvitnum, eins og nafnspjald hans gefur til kynna:

IRIDOLOGY

David Calvillo
Ráđgjafi
s:586-1463

-Lithimnulestur,einkatímar
-Vitamín og bćtiefnaráđleggingar
-Segul og kristal skóinnleg
-Ný tegund af heilun(Divine) -30 ára reynsla

Muniđ ţiđ eftir segularmböndunum sem seld voru hér í stórum stíl fyrir svona 10 - 15 árum? Skynsamasta fólk skartađi ţessu á úlnliđ sínum og brást reitt viđ ef mađur vogađi sér ađ minnast á ađ sennilega vćri veriđ ađ hafa ţađ ađ fíflum.

Hvađ ćtli margir samborgarar okkar gangi um međ segulinnlegg í skóm sínum?

Nú, eđa á kristal-innleggjum? Ţetta nýjaldargengi ţarf ekki annađ en nefna töfraorđiđ kristall til ađ trúgjarnir rífi upp veskiđ í stórum stíl.

Eina vörnin viđ ţví ađ láta hafa sig ađ fífli er ađ ástunda gagnrýna hugsun, lesa sér til um báđar (eđa allar) hliđar málsins og móta sér svo skođun byggđa á skynsemi. Gagnrýniđ lestrarefni má t.d. nálgast hér og hér.

Birgir Baldursson 13.07.2005
Flokkađ undir: ( Kjaftćđisvaktin )

Viđbrögđ


urta (međlimur í Vantrú) - 13/07/05 14:40 #

Já - ég man eftir segularmböndunum - einnig ţegar átti ađ koma ţeim í endurnýjun lífdaga. Ţá kenndi ég auglýsingasálfrćđi viđ framhaldsskóla og nemendur hringdu inn og spurđu hvađ armböndin entust lengi? Hvort hćgt vćri ađ mćla orkuna í ţeim. Hvort ţau gćtu látiđ "gamalt" segularmband upp í nýtt. Ţađ varđ fátt um svör.


Matti (međlimur í Vantrú) - 13/07/05 17:06 #

Penn og Teller afgreiđa segulstálakjaftćđiđ stórkostlega í einum Bullshitt ţćttinum. ţetta er algjört kjaftćđi.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.