Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Breskir Draugabanar

Frtt mbl.is gr:

Draugabanar herst

Hpur draugabana mun heimskja flotast konunglega sjhersins Plymouth Englandi um helgina til a kanna hvort ar s reimt, en kvarta hefur veri yfir draugagangi stanum.

Milar, sjendur og fleira flk, sem srhfir sig fyrirbrum handanheimsins, dvelja stinni tvr ntur me miss konar tki og tl til a reyna a hafa upp draugum. Verur athygli srstaklega beint a Hengingarklefanum, herbergi sem meira en 100 manns hafa veri teknir af lfi .

Hvaa tki og tl tli etta su? Er a ori a almennt viurkenndri stareynd a draugar su raunverulegir og hgt s a hafa upp eim me einhverjum tkjum?

Ea tli essi tki su tlu til a skera r um hvort draugagangurinn eigi sr elilegar skringar? En af hverju eru milar og sjendur arna?

g er nokku viss um a etta flk er ekki httunum eftir v a komast a hvort arna s eitthva ferinni sem samrmist ekki raunveruleikanum eins og vi ekkjum hann. Hins vegar er nokku ljst a arna fer flk af sta me tilgtu sem a tlar sr a finna sannanir fyrir.

Slkt heitir a byrja fugum enda. Margir hafa dotti ann pytt, s.s. Freud, skpunarsinnar og FFH trendur. Trgirni essa flks og r eftir v a raunveruleikinn s samrmi vi hugmyndir ess gerir a a verkum a allt er reynt til a finna eitthva sem falli getur inn fyrirfram gefnar hugmyndir. Hi eina rtta stunni vri a vega og meta ggn burts fr skum snum og laga svo heimsmynd sna til samrmis vi niursturnar.

Og a er einmitt a sem efahyggjuflk gerir. Heimsmynd s sem vi ahyllumst er alls ekki neinu samrmi vi neinar r skir sem vi kynnum a hafa um heiminn, heldur er hn einfaldlega bygg eim niurstum sem liggja fyrir.

Birgir Baldursson 02.06.2004
Flokka undir: ( Nld )

Vibrg


ketill - 04/06/04 19:19 #

vri n gaman a sj niursturnar ef rekst r e.h. staar.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.