Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Allt er hégómi

Lögfrćđingurinn Haraldur Blöndal lést á dögunum úr krabbameini í lungum. Ekki veit ég hvort ţar fór trúađur mađur en orđ ţau sem hann lét falla skömmu fyrir andlát sitt sitja í mér.

Góđvinur Haraldar tók viđ hann blađaviđtal fyrir stuttu og ţá vissi Haraldur hvert stefndi. Og hann sagđist vera umburđarlyndari fyrir bragđiđ, ţví allt vćri hégómi.

Ţessi orđ hans lýsa dásamlegu lífsviđhorfi. Og ţađ sem vekur athygli er ađ ţessi lífssýn hans vekur sátt fremur en skelfingu. Hann bjó viđ sátt tómhyggjunnar.

Já, ţađ er hćgt ađ njóta hennar og lifa í sátt viđ hana. Vitneskjan um ađ ekkert skipti máli á hinum stóra skala tilverunnar ţýđir ađ mađur verđur nćstum ósnertanlegur. Vissan um ađ heimurinn er tilgangslaus kennir manni ađ njóta ţess ađ upplifa hann međan lífsloginn varir, en á sama tíma verđur allt mótlćti léttvćgt.

Og dauđinn líka.

Mér finnst ekki skipta stóru máli hvort ég drepist á morgun eđa eftir hálfa öld. Á hinum stóra skala skiptir engu hvenćr sá einstaklingur sem "ég" horfi út um augun á hćttir ađ vera til. Ég horfi bara út um ţessi augu međan ég hef tćkifćri til og reyni ađ gleyma ţví ekki ađ hlusta út um eyrun líka. Kjörorđiđ er ţví meiri vitneskja, ţví meiri fullnćgja.

Og svo sofnar mađur saddur og sáttur einn góđan veđurdag, laus viđ ţjáningar og eymd sjálfs sín og samferđarmannanna. Ţar til ţađ gerist getur mađur dundađ viđ ađ draga úr ţví dóti eftir föngum.

Njótum ţess ađ vera til, tíminn er stuttur.

Birgir Baldursson 18.04.2004
Flokkađ undir: ( Hugvekja )

Viđbrögđ


Matti Á. (međlimur í Vantrú) - 18/04/04 10:11 #

Ekki veit ég hvort ţar fór trúađur mađur en orđ ţau sem hann lét falla skömmu fyrir andlát sitt sitja í mér.
Haraldur Blöndal var trúađur, held hann hafi veriđ kaţólikki en sver ekki fyrir ţađ. En ţađ skiptir ekki máli í ţessu samhengi og eflaust var hann trúlaus undir lokin!

Fyrir trega skal ţađ tekiđ fram ađ síđasta fullyrđingin er útúrsnúningur á algengum fullyrđingum trúmanna um ađ frćgir trúleysingjar hafi tekiđ trú áđur en ţeir dóu.


Hreinn Hjartahlýr - 20/04/04 23:06 #

Svo satt sem ég nefnist undraráđgjafi: allir menn sem ég ţekki til er hafa vitnađ í ţessi orđ prédikarans um ađ allt sé hégómi og eftirsókn eftir vindi hafa veriđ hrokagikkir. Tekiđ skal fram ađ ég er einn af ţeim. Endilega ađ lesa prédikarann, hann er beztur. Passa bara ađ taka prósakkiđ á undan lestrinum. Sumir hafa stytt sér aldur af hrifningu. Tek fram ađ ég ţekkti Harald Blöndal ekki neitt, hann hefur varla veriđ verri en ađrir, en ég sá hann oft međ vindil í hendi.


ThorvaldurJo - 18/04/05 17:32 #

Var ađ spá hvort ađ Prédikarinn vćri í hávegum höfđ međal guđleysingja. Er ţađ rétt? Spyr í alvöru.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.