Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Gbb og aprlgbb

Lgfringurinn Ed rekur keilusal smb Bandarkjunum, allavega mivikudagskvldum RV. Fyrsti tturinn nrri syrpu fjallai um slfring sem Danny DeVito lk. Slfringur essi var ekki a fara vel me menntun sna, hann notai hana nefnilega til ess a svindla flki.

Svindli hans DeVito (ea llu heldur persnu hans) var snilldarlegt einfaldleika snum. a gekk t a a hann valdi sr hundra manna hp sem hann skipti tvennt. Hann sendi eim san upplsingar um rslit rttaleiks, 50 fengu mia ar sem st a li X myndi vinna en 50 fengu mia ar sem st a li Z myndi vinna. Eftir leikinn skipti slfringur svikuli eim 50 sem hfu fengi rtt rslit tvo hpa og sendi eim rslit rum leik, etta endurtk hann ar til hann var kominn me fmennan hp af flki sem var sannfrt um spdmshfileika hans. essi litli hpur s vitaskuld mguleikann v a gra me v a veja rslit rttaleikja og var ar af leiandi tilbinn til a borga knun fyrir a f rslitin fyrirfram. Svikahrappurinn ni a gra tluvert essu svindli snu.

Slfringurinn benti a flk er fyrirsjanlegt, a er hgt a sp fyrir um hegun ess (enda hfum vi ekki frjlsan vilja) og v er auvelt a spila a. Flestir vita a a er ekki hgt a sp fyrir um rslit rttaleikja (nema kannski ef Arsenal keppir vi Einherja fr Vopnafiri) en a er kaflega freistandi a tra v a a s hgt. a vri indll heimur ar sem hgt vri a gra fyrirhafnarlti vemlum en jafnvel frustu fjrhttuspilarar heims tapa stundum, rtt fyrir a eir ekki allar lkur er ekki hgt a vita neitt fyrir vst.

a vantar stundum a a kvikni vivrunarljsi hj flki. Flkinu sem slfringurinn var gabba datt ekki hug a spyrja sig hvers vegna spmaurinn vri a selja essar upplsingar fr sr, af hverju hann vri ekki bara a veja sjlfur ea lta vini og ttingja veja fyrir sig. Kviknuu kannski vivrunarljs sem voru bara hunsu vegna skhyggju og sjlfsblekkingar? Var etta valkvm hugsun?

dag er fyrsti aprl, a er dagurinn sem vi sjum hve auvelt er a plata flk. kvld og morgun munu fjlmilar monta sig af v hve margir hafi falli fyrir gabbinu eirra. a er auvelt a sj gegnum flest aprlgbb en flest hfum vi einhvern tman tra einhverju gabbinu, a eftir hfum vi hrist hfui vantr yfir eigin trgirni. a er gott a muna eftir essari trgirni okkar egar vi hugsum til mila, snska pramdasvindlsins, peningakejubrfanna sem gengu fyrir svona ratug, Jes, Mhammes og allrar annarrar vitleysu sem flk fellur fyrir.

ess m annars geta a fyrsti aprl markai ur fyrr endalok nrhtar ( var 25. mars nrsdagur) og voru rsl hluti af essum fgnui. Seinna meir komu fram skringar sem ttu a kristna ennan htisdag einsog svo marga ara, til a mynda var haldi fram a essum degi hefi:

  • Jdas hengt sig.
  • Jdas tt afmli.
  • Jess veri sendur fr Herdesi til Platusar.
  • Ni sleppt hrafni til a finna land (hrafninn sneri ekki til baka, mr lkar alltaf vel vi hrafna).
  • Satan falli fr himnarki eftir uppreisnartilraun (hvaa dagatal tli Gu noti?).

Margir fllu fyrir essum aprlgbbum en sannleikurinn er aufundinn, til dmis bkinni Saga Daganna fr rinu 1993 eftir rna Bjrnsson, vi hr Vantr gerum san okkar besta til a benda ll hitt plati.

li Gneisti Sleyjarson 01.04.2004
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Sverrir - 01/04/04 15:16 #

Var a ekki dfa sem fann land fyrir Na? Ertu nokku a rugla honum saman vi Hrafna-Flka?


li Gneisti (melimur Vantr) - 01/04/04 16:02 #

Hann sendi fyrst hrafn sem stakk bara af annig hann urfti a senda dfuna.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.