Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

SmŠttun 3: Kr˙ttleiki

Hann er ansi gˇ­ur listinn yfir r˙mlega ■rj˙hundru­ sannanir fyrir tilvist Gu­s sem menn voru a­ hampa Ý bloggum sÝnum nřlega. S÷nnun n˙mer 177 er gott dŠmi um a­ řmislegt hefur veri­ reynt:

ARGUMENT FROM FUZZY ANIMALS, aka TELEOLOGICAL ARGUMENT (III)
(1) Bunnies are cute.
(2) Cuteness is not an evolutionary advantage.
(3) Therefore, cuteness must have been designed.
(4) Therefore, God exists.

E­a ß ylhřra: R÷klei­sla bygg­ ß lo­num dřrum: KanÝnur eru kr˙ttlegar og kr˙ttleiki hefur enga kosti Ý ■rˇunarlegu tilliti. ŮvÝ hlřtur ■essi eiginleiki a­ hafa veri­ hanna­ur og Gu­ ■vÝ til.

En er ■etta rÚtt? Ef atri­i tv÷ er rÚtt gŠti ■essi r÷klei­sla sta­ist, en h˙n strandar ■vÝ mi­ur ß ■vÝ a­ logi­ er til um ■ennan eiginleika.

Kr˙ttleiki ß sÚr nefnilega ■rˇunarlegar forsendur.

En ■a­ eru ekki kanÝnur sem hafa ■rˇa­ hann me­ sÚr sem slÝkan, svo m÷nnum fari a­ ■ykja vŠnt um ■Šr, heldur er ■a­ samsv÷run ˙tlits ■eirra vi­ kr˙ttleika mannlegs ungvi­is sem veldur ■essu tilfinningarˇti hi­ innra hjß okkur m÷nnunum.

Ungvi­i flestra spendřra hefur ■etta kj˙t-element, stˇran haus mi­a­ vi­ b˙k, stˇr augu og klunnalegar ˇmˇtstŠ­ilegar hreyfingar. Ůessi sign÷l ÷ll kveikja Ý okkur umhyggju og ■vÝ komast ■eir ungar sem mest hafa af ■essum eiginleikum helst ß legg.

Ůetta er lÝka ßstŠ­an fyrir ■vÝ a­ vi­ mennirnir l÷­umst a­ ßkve­num dřrategundum, h÷ldum gŠludřr. Dřrin sem veljast til fˇsturs eru oftar en ekki barnsleg Ý ˙tliti, stŠr­ og ■yngd. Kettir eru fyrirtaks sta­gengill fyrir ungab÷rn og hafa ■rˇa­ me­ sÚr blÝ­u sem ■eir sřna m÷nnum. Og ■etta gerir ■eim au­velt fyrir Ý lÝfsbarßttunni.

Sama gildir um kanÝnur. Og talandi um ■Šr, ■egar Tex Avery teikna­i Bugs Bunny drˇ hann fram alla hina barnslegu eiginleika, stˇr augu og ungvi­islegt andlit.

Hann vildi a­ okkur lÝka­i vel vi­ Kalla kanÝnu.

Kr˙ttvi­kvŠmni okkar ß sÚr ■rˇunarlegar rŠtur og finnst a­ ÷llum lÝkindum Ý mun fleiri dřrategundum en okkur. Beljur sjß eitthva­ kr˙ttlegt vi­ kßlfa, endur sjß vŠntanlega ■a­ sama Ý gulum ungum sÝnum, Kr˙ttnŠmni er frumstŠ­ tilfinning og hefur ˙rslita■ř­ingu Ý vi­komu fj÷lmargra dřrategunda. Ungvi­i­ ■arf a­ vernda og ekki er til betri lei­ en a­ kveikja ■essa frumstŠ­u tegund ßstar Ý heilab˙i fullor­inna dřra.

Birgir Baldursson 25.03.2004
Flokka­ undir: ( VÝsindi og tr˙ )

Vi­br÷g­


VÚsteinn Valgar­sson (me­limur Ý Vantr˙) - 25/03/04 01:33 #

┴­an sß Úg grein Ý DV um konu ß Indlandi sem fann bjarndřrsh˙n ˙ti Ý skˇgi. PÝnulÝtinn og Šgilega kr˙ttlegan. Hann virtist vera muna­arlaus og h˙n gat ekki fengi­ ■a­ af sÚr a­ skilja hann eftir, auk ■ess sem h˙n gŠti kannski haft eitthva­ gagn af honum sÝ­ar meira. Hva­ ger­i h˙n? J˙, h˙n tˇk hann upp ß sÝna arma og HAFđI HANN ┴ BRJËSTI!


ËK┴ - 25/03/04 12:27 #

Hmmmm, best a­ koma me­ smß kver˙lantakomment. Karl nokkur ١rsson (aka Cartoon Charlie e­a Charles Thorson) bjˇ nefnilega til Bugs Bunny og fleiri kr˙ttlegar teiknimyndapersˇnur, litla indjßnann Hiavatha, MjallhvÝti o.fl. En vissulega teikna­i Tex Avery Bugs lÝka sÝ­ar meir. Meira um Cartoon Charlie ß http://www.umanitoba.ca/faculties/arts/icelandic/IceCan/charlie.htm.


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 25/03/04 13:06 #

Takk fyrir ■etta. Mig minnti einmitt a­ einhver ═slendingur hef­i veri­ or­a­ur vi­ sk÷pun Kalla kanÝnu, en hÚlt satt a­ segja a­ ■a­ vŠri bara eitthva­ bla­ur. Nennti svo ekki Ý rannsˇknarvinnuna fyrir ■essa grein. SloppÝ bla­ama­ur.


┌lfurinn - 29/03/04 13:28 #

Ůessi indverska kona hefur veri­ brjˇstgˇ­-ekki spurning


SŠvar G. - 30/03/04 09:28 #

" Ef atri­i tv÷ er rÚtt gŠti ■essi r÷klei­sla sta­ist, "

Rangt. Jafnvel ■ˇ a­ kr˙ttleiki vŠri ekki hluti ■rˇunar ■ß ■arf ■a­ enganvegin a­ ■ř­a a­ kr˙ttleikinn hafi veri­ hanna­ur. Og jafnvel ■ˇ a­ kr˙ttleikinn hafi veri­ hanna­ur ■arf ■a­ ekki a­ ■ř­a a­ "Gu­" e­a a­rar t÷fraverur hafi hanna­ hann.


Birgir Baldursson (me­limur Ý Vantr˙) - 30/03/04 12:07 #

Gˇ­ur punktur!

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.