Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Heppilegt fyrir mig

Gu er alveg eins og g, heppilegt fyrir mig. Gu hefur nkvmlega sama skilning verldinni og g, heppilegt fyrir mig. g hef srstaka tilfinningu fyrir Gui sem arir geta ekki skili, heppilegt fyrir mig.

Eins kjnaleg og essi klausa a ofan hljmar heyrist hn oft flk noti kannski anna oralag. g hef aldrei hitt neinn sem trir Gu sem hefur arar skoanir verldinni en a sjlft, svoleiis guir eru lngu komnir r tsku. Heppilegt fyrir okkur.

Er a bara g ea finnst einhverjum rum frjlslynt flk hr landi vera me eindmum heppi a lifa eim tma og sta ar sem vi vitum a Gu er frjlslyndur? etta er strkostleg heppni v vi vissum ekki a Gu vri svona frjlslyndur fyrr en nlega, a var bara sustu ld sem allir hldu a Gu hatai homma en essari ld vita allir a Gu er politically correct og elskar homma. Heppilegt fyrir homma.

Vi vitum a eir sem skrifuu Bibluna voru n ekki alveg me a hreinu hvaa skoanir Gu hafi hlutunum, eir hldu a Gu vri hefnigjarn og refsiglaur. etta flk var svo heppi a rugla eigin skounum saman vi skoanir Gus, a er gott a etta gerist ekki lengur, a arf reyndar ekki a gerast lengur v Gu er einmitt sammla llum eim sem tra hann nna. Heppilegt fyrir .

Gu er sammla slmskum hryjuverkamnnum sem rna flugvl og fljga henni hhsi. Gu er reyndar lka sammla eim mslmum sem vita a a er rangt a drepa flk nafni trarinnar. Gu er sammla Sonistum um a eir hafi gudmlegan rtt til a taka landi fr Palestnumnnum (enda gaf hann eim ann rtt). Gu er sammla Kalikkum um a getnaarvarnir su vondar og sama tma er hann sammla frjlslyndum kristnum slendingum um a smokkar su bara af hinu ga. Heppilegt fyrir allt etta traa flk.

Finnst ykkur Gu ekki frekar kveinn? Mr finnst lka skrti hva Gu breytir um skoanir eftir v sem tminn lur v g hefi haldi a tminn skipti Gu engu mli. tli Gu tti jafn marga fylgismenn ef hann vri ekki svona einbeittur a vera sammla eim llum? Kannski getur hann haft allar essar skoanir af v hann er almttugur. Heppilegt fyrir hann.

g er svo heppinn a vita ekki skoanir Gus, g arf a hugsa sjlfur og g arf a bera byrg eigin gjrum. a er vissulega erfitt a hafa ekki neinn srstakan skilning verldinni, a vera ekki einn af eim sem Gu hefur srstaklega vali til a last skilning sr. a er erfitt a urfa a treysta sjlfan sig og samvisku sna en einhvern veginn bjargar maur sr.

g er svo heppinn a hafa ekki smalnu til Gus en g get hugga mig vi a a ef g gti hringt hann myndi hann benda mr a gera a sem samviskan bur mr. Heppilegt fyrir mig.

li Gneisti Sleyjarson 06.11.2003
Flokka undir: ( Klassk , Rkin gegn gui )

Vibrg


Aiwaz (melimur Vantr) - 06/11/03 09:12 #

Gur pistill li.

g hef einmitt bent trmnnum a hve grunsamlegt (mildilega ora!) a er a gu skuli einmitt hafa smu lfssn, sii, vini og nttruekkingu og s hiringjajflokkur sem finnur hann upp a og a skipti. essu samhengi hef g bent a hve auvelt hefi veri fyrir alvitran og almttugan gu a gera Bibluna trverugri me v a skra ar t.d. fr samsetningu atmsins sta ess a koma me leibeiningar um a karlmenn megi ekki snyrta sr bartana o.s.frv.

a er eins og gu leggi sig lma um a koma veg fyrir a skynsamt og hugsandi flk tri hann. :o)

Aiwaz 93


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 06/11/03 09:27 #

J, greinin er mjg flott skrifu, svona ratorsk hrynjandinni. Hefuru eitthva veri a stdera stlfri?


Geiri3D - 06/11/03 13:33 #

Skemmtileg grein :o)


li Gneisti (melimur Vantr) - 06/11/03 14:24 #

ess m geta a g er betri a monta mig en a taka hrsi, kk fyrir.


Skorrdal - 06/11/03 16:32 #

g ver a segja a, sem traur maur, a essi grein er alveg milljn! Mli vi ll essi lku sjnarmi og lku vihorft til trarinnar m auvita rekja til manna, ekki Gus. Gu er aeins eitt; Gu er krleikur. Manna milli er Gu s krleikur sem vi berum hvort til annars, h v hva vi kllum "kallinn". krleika kemur umburarlindi, sem svo aftur kemur me viringu og vinsemd milli allra. etta er raun a sem Gu setti inn Bibluna, en "misvitrir" menn breyttu og bttu til a stjrna lnum. gegnum Bibluna er veri a tala um fullkomleika Drottins og a hve hann er skeikull, en samt sem ur eru a mennirnir sem eru a bta vi og breyta eim einfldu reglum sem Hann setti Son og fri Mse. Mse fannst Gu greinilega ekki ngilega fullkominn lagasetningu sinni, sem sj m eim lagablkum sem hann, ea menn hans nafni, skrifuu og fylltu upphaf essarar bkar. San kom Kristur, btti vi remur einfldum reglum til vibtar, sem svo postularnir skoppuu me inn mannkynssguna og endurbttu og breyttu.

Gu er ekki kall skjunum, n heldur er djfullinn fyrir nean jararskorpuna, heldur eru essi fl innra me okkur llum, bi gott og illt, en a er okkar a velja hvaa lei vi frum. Er ekki mli bara a vi viljum kalla vonina og skhyggjuna ru og jkvari nafni, essvegna kllum vi a Gu?


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 07/11/03 14:35 #

Ef Gu er krleikur, af hverju arf a kalla hann Gu og fylla hfu barna af ranghugmyndum um essa tilfinningu hi innra? Er ekki bara ng a kalla etta krleik og hvetja alla til a stunda hann? arf kirkju, sgur af krossdaua og rum vibji og htanir um tskfun eftir dauann til a flk stundi krleik? Er ekki eitthva bogi vi mynd?


Skli - 08/11/03 23:22 #

Trin breytist tmans rs. N ekkingarsvi og njar hugmyndir hafa hrif hina truu sem og ara. Slkar breytingar geta bi veri til hins verra og til batnaar, trin getur bi tynnst og hn getur dpka.

Kristnir menn ekkja Gu aeins sem skuggsj og ber skilningur eirra Gui ess merki.

Annars beitir hfundur eirri rkvillu a nota sama hugtaki ("Gu") yfir lk fyrirbri (Gu kristinna manna og Allah). a er auvita engin mtsgn flgin v tt frjlslyndir kristnir menn skuli hugsa me rum htti um Gu en fgasinnair mslmar (og auvita vice verca).

Skrti a enginn af skyldi hafa bent honum etta vibrgunum hr a ofan. arf gufring til a benda slka hnkra hr essum helgireit skynseminnar?


li Gneisti (melimur Vantr) - 08/11/03 23:43 #

g fatta ekki hverju rkvilla mn a vera flgin ar sem g er a tala um persnulegar hugmyndir flks um gu og skiptir nafni ekki mli. Tilgangur greininnar er ekki a fara einhvers konar samanburargufri.

Mr finnst fgasinnair mslmar og fgasinnair kristnir menn hafa mjg svipaar skoanir, einnig finnst mr frjlslyndir kristnir menn og frjlslyndir mslmar hafa mjg svipaar skoanir. a skiptir ekki mli hvaa nafn guinn hefur heldur hvaa skoanir einstaklingurinn (ea samflagi) hefur.

a skiptir nr engu mli hva kemur fram trarritunm enda n trair vallt a hunsa a sem passar eim ekki. a er bent a kvenir kaflar su merkilegri en arir og sumt eigi ekki a taka bkstaflega.

Gu er nefnilega ekkert nema samviska okkar og a gefa henni gudm er arfi, jafnvel httulegt.

Vona a skiljir etta betur nna. Ertu annars einhvern tman sammla gui num?


Skli - 09/11/03 17:35 #

"Tilgangur greininnar er ekki a fara einhvers konar samanburargufri."

Nei, tilgangur greinarinnar var a setja fram stahfingu a gusmynd trmanna s af mjg lkum toga andsttt v sem elilegt vri, .e. a sami "Gu" hljti a hafa smu eiginleika.

hjkvmilega hltur a bera "raunveruleikann" saman vi a deal (ar sem samrmi rkir milli gusmynda) og kemst a v a etta passar illa saman. Ef gefur r a ekki er greinin n algerlega merklaus. Rksemdir nar hljta v a vera svii samanburargufri.

San allt einu hopparu t fyrir ann ramma og tekur a bera saman gusmyndir manna af lkum trarbrgum, ar sem einn guinn er kallaur "Gu" en hinn heitir "Allah". lkar trarbkur ba ar a baki og samrmi v fullt elilegt - svo langt sem dmi n n.

Rkvilla n felst v a bendir samrmi milli gushugmynda lkra trarhpa ar sem slkt samrmi vri fullkomlega elilegt.

Hlist rkvilla vri a halda v fram a etta vri mtsgn ar sem essir skyldu menn segja fr fur snum:

li: "Pabbi er fddur 1939" Siggi: "Pabbi er fddur 1929"

"Pabbi" essu tilviki er ekki sami maurinn og ess vegna er a ekki mlisvert tt samrmi s milli essara stahfinga.

arf g a fara fleiri orum um jafn sjlfsagan hlut?

San sm stareyndavilla:

"a skiptir nr engu mli hva kemur fram trarritunm enda n trair vallt a hunsa a sem passar eim ekki. a er bent a kvenir kaflar su merkilegri en arir og sumt eigi ekki a taka bkstaflega."

Ef kannar menningarsvin sru fljtlega a eim er afgerandi munur sem m a mjg strum hluta til skra m.t.t. trarbraganna. tt menn tlki trarbrgin og .m. gefi kvenum stum meira vgi en rum ir ekki um lei a allt s tlka a hentisemi og textinn ar me merkur. Allur lestur og allt nm felst tlkun. ll skynjun okkar gerir a lka, ef v er a skipta.


li Gneisti (melimur Vantr) - 09/11/03 18:18 #

"Nei, tilgangur greinarinnar var a setja fram stahfingu a gusmynd trmanna s af mjg lkum toga andsttt v sem elilegt vri, .e. a sami "Gu" hljti a hafa smu eiginleika."

etta er misskilningur hj r, a er ekki tilgangur greinarinnar ( a vissulega s hgt a tlka hana annig lka). Tilgangur greinarinnar er a sna a mennirnir skapa gu sinni eigin mynd.

Samlking n um pabbana ekki vi. Hn myndi passa ef tveir strkar vru a rfast um hvor pabbinn vri sterkari, bir strkarnir vilja a pabbi sinn s sterkari og nota ll "rk" til a styja skoun sna. Pabbinn er gerur a fullkomnustu veru sem hgt er a mynda sr og skiptir sannleikurinn litlu mli. Strkarnir vilja a pabbinn s sterkastur einsog tra flk vill a gu s sammla sr. a er kaflega heppilegt fyrir strkana a pabbi eirra er einmitt sterkastur heimi.

"Ef kannar menningarsvin sru fljtlega a eim er afgerandi munur sem m a mjg strum hluta til skra m.t.t. trarbraganna."

etta er ekki stareyndavilla enda var g ekki a tala um samflg essu sambandi heldur einstaklinga, essi klausa n kemur greininni ekkert vi. a er hins vegar rangt hj r a gefa skyn a trarbrgin mti menninguna v a er einmitt fugt, menningin mtar trarbrgin.

En g arf a lokum a endurtaka spurninguna:Ertu oft sammla gui num?


Skli - 09/11/03 18:28 #

"Ertu oft sammla gui num?" -nei en a kemur fyrir!


li Gneisti (melimur Vantr) - 09/11/03 18:57 #

Hvernig lsir a sr? Er a svona siferislegum litamlum?


Skli - 09/11/03 20:30 #

S Gu sem g tri er Gu krleikans, fyrirgefningarinnar og miskunnseminnar.

Eins og arir trmenn g erfitt me a stta mig vi rttlti og illskuna heiminum: .e. egar Gu "hylur andlit sitt". ar brestur mig skilning.

Tr mn byggir v a, rtt eins og kanverska konan, sni g skapara mnum aumkt og treysti v a hann leii allt til farsldar um sir.


li Gneisti (melimur Vantr) - 09/11/03 21:03 #

ert einmitt sttur vi gu eins langt og vald itt yfir honum nr. getur kvei a gu inn s jafnrttissinni alveg einsog og getur kvei a gu s sttur vi homma alveg einsog en getur ekki stjrna gjrum hans.


Skli - 09/11/03 21:32 #

g lsti essum eiginleikum Gus eins og Kristur birtir mr hann Ritningunni. Skv. eim er Gu umburuarlyndur og ltur sig srstaklega ml eirra vara sem eru einhvern htt undir samflaginu, .m.t. hommar, konur, ftkir etc.

essi afstaa hefur f.o.f. mta mig sjlfan og hvatt mig til ess a forast lengstu lg fordma gagnvart mebrrum mnum.


li Gneisti (melimur Vantr) - 09/11/03 21:36 #

Varstu semsagt mti ftkum, hommum og konum ur en last Nja Testamenti?


li Gneisti (melimur Vantr) - 09/11/03 22:28 #

Varstu semsagt mti ftkum, hommum og konum ur en last Nja Testamenti?


nopoint - 09/11/03 22:31 #

Sko... er etta ekki bara fjlgyistr. Hver hefur sinn gu sem knast eim sem trir og a a kalla hann sama nafni og hinir breytir engu um a a etta er ekki sami guinn.

annig tra hommar gu sem fyrirgefur samkynhneig, konur gu sem vill jafnrtti kynjanna, srtrarsfnuir tra gu sem flar a gjalda keisaranum ekki a sem hans er og g tri gu sem vill a g setji 50 kall sfnunarbauk Kringlunni ur en g labba t me gjafir fyrir tugsundir til ess a fagna afmli manns sem sagi mr a gefa mitt til ftkra og a hugsa ltt um veraldleg gi.

g held a menn finni yfirleitt einhverja hrsni eim sem kalla sig traa, en sem betur fer fyrirgefur gu eim bara v hann er alltaf sammla eim.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 09/11/03 23:55 #

"Eins og arir trmenn g erfitt me a stta mig vi rttlti og illskuna heiminum: .e. egar Gu "hylur andlit sitt". ar brestur mig skilning."

Hj okkur sem tami hafa sr gagnrna hugsun brestur grundvllur trarinnar arna og skynsemin verur yfirsterkari. Vi skiljum hva arna liggur a baki - tilvistarleysi Gus.

Hi glsta komment Helga Hs um Krosslaf sem hlr i skeggi gerir Helga a siferilega strri veru en nokkurntma ann gu sem segir eiga sr tilvist og svnbeygir ig viljugur undir.

"Tr mn byggir v a, rtt eins og kanverska konan, sni g skapara mnum aumkt og treysti v a hann leii allt til farsldar um sir."

g spyr: Hva ertu a pkka upp etta silausa ffl sem essi gu inn er? essa skoun na tel g strathugavera og jafnvel mlisvera.

En g er n lka bara svo mikil skynsemisvera ;)


Skli - 10/11/03 09:30 #

"g spyr: Hva ertu a pkka upp etta silausa ffl sem essi gu inn er? essa skoun na tel g strathugavera og jafnvel mlisvera."

g hlt vi hefum rtt tt jningarinnar kristinni tr, Birgir? Mr snist lka sem Helgi Hs. tti a gefa sr sm ni til ess a skoa a fermingarkver sem hann hefur vari lunga finnar til ess a afturkalla. Er a ekki annars a sem bartta hans snst um? Ea fyrir hverju er hann annars a berjast?

Ein ungamija kristinnar trar er daui Krists krossinum og jningar hans. jningar mannsins eru sur en svo burtskrar eim bnum.


Skli - 10/11/03 09:37 #

, essi sfismi sem hr trllrur umrunni er alveg milljn. g segi a a tr mn Gu og a a g ahyllist kristna sifri ltur mig berjast gegn kvenum fordmum mnu fari og spyrja skynsemisverurnar sem hr svfa um:

"Varstu semsagt mti ftkum, hommum og konum ur en last Nja Testamenti?"

:P

Svari er nei, en sem manneskja er alltaf stutt a a g skilgreini mig t fr eim hpi sem g tilheyri og vilji veg hans sem mestan m.t.t. annarra hpa. Kristin tr grar essari hugsun og minnir mig jafna stu allra manna frammi fyrir skapara snum. Jajamen.


li Gneisti (melimur Vantr) - 10/11/03 09:40 #

g held a a s vandfundinn maur sem er jafn vel a sr Biblunni og Helgi Hseasson, hann bara les hana ekki me jkvnisgleraugunum sem flki hefur almennt veri kennt a lta upp.


Skli - 10/11/03 09:52 #

"S (Helgi Hseasson) hefur ratugi barist fyrir a f stafest a hann hafi rift samningi eim sem gerur var vi almtti fyrir hnd hans egar hann var kornabarn. Samning ennan var hann ltinn stafesta ur en hann komst til vits og ra. Helgi hefur barist fyrir trfrelsi snu og margsinnis stt ml sn bi til rkisvalds og kirkju n rangurs."

Um etta snst mli skv. brfi ykkar til ingseta. g ver a jta a g skil ekki me hvaa htti hefur veri broti trfrelsi hans.

Hann er ekki skrur trflag (geri g r fyrir) og trir ekki a sem skrnin gengur t . Hafa menn reynt a vinga hann til annars?

Hva vill hann nkvmlega?

Hvernig myndi kirkjan stafesta a a hann er ekki lengur partur af samningnum? Vill hann f tgefi afskrnarvottor? Hverju myndi slkt breyta? Samningar og sttmlar missa sjlfkrafa gildi sitt egar annar ailinn segir sig undan eim.

Flknara er a ekki mnum augum en af einhverju hlt g a vera a missa hr essu sambandi.


li Gneisti (melimur Vantr) - 10/11/03 10:03 #

Hvers vegna hefur kristin kirkja aldrei veri forystu eirra sem berjast fyrir til dmis jafnrtti kynjanna ea rttindum samkynhneigra? Af hverju er kristin kirkja nr alltaf afturhldssm svona mlum?

rum ri hr Vantr minntistu a egar vi vrum a vitna Bibluna ttum vi a hafa huga hverjir skrifuu hana og hvernig samflag eirra var, etta stafestir algjrlega a sem g er a segja essari grein. eir sem skrifuu Nja Testamenti frumkristni hfu engan huga rttindum kvenna ea samkynhneigra en eir hefu einmitt tt a hafa slkan huga ef a vri rtt sem segir a essi gildi komi fr trnni. eirra tr grai eim ekki til a taka afstu me samkynhneigum og konum enda hfu eir engan huga a lta trnna gra sr ann htt. Reyndar tku eir einmitt verfuga afstu og voru einmitt vissir um a a vri a sem Kristur vildi, hvernig ert lkur eim?

Hefu essir frumkristnu menn raun ekki tt a vita betur en hva Kristur var a meina v eir ekktu hann ea allavega samtmamenn hans? Er a ekki tluverur hroki r a segjast skilja betur hva Kristur var meina heldur en frumkristnir menn sem hfu agang a mun betri heimildum en ?

fr ekkert tr trnni sem ltur ekki hana sjlfur, hleur hana eim gildum sem r finnst mikilvg, au gildi hefuru fengi fr samflaginu ea fjlskyldu inni.


li Gneisti (melimur Vantr) - 10/11/03 10:09 #

g er meira en til a fra ig um Helga Hseasson og mannrttindi en g bi ig um a vira grundvallarreglu a ra efni hverrar greinar fyrir sig v umrusvi sem til ess er tla.


Skli - 10/11/03 10:48 #

"Hvers vegna hefur kristin kirkja aldrei veri forystu eirra sem berjast fyrir til dmis jafnrtti kynjanna ea rttindum samkynhneigra? Af hverju er kristin kirkja nr alltaf afturhldssm svona mlum?"

[vefsl] "eir sem skrifuu Nja Testamenti frumkristni hfu engan huga rttindum kvenna ea samkynhneigra en eir hefu einmitt tt a hafa slkan huga ef a vri rtt sem segir a essi gildi komi fr trnni."

Reynum a hafa etta eins einfalt og mgulegt er:

S liti til samskipta Krists vi konur og minnihlutahpa boar hann algera byltingu eim efnum. Skoanir hans eim eru algerlega ndverar v sem gildi t. eir sem rituu Nt. greina fr essum viburum. Jafnvel okkar mlikvara eru hugmyndir hans byltingarkenndar.

" fr ekkert tr trnni sem ltur ekki hana sjlfur, hleur hana eim gildum sem r finnst mikilvg, au gildi hefuru fengi fr samflaginu ea fjlskyldu inni."

Um ritskringu mna: http://www.annall.is/skuli/2003-10-17/00.04.41

"g er meira en til a fra ig um Helga Hseasson og mannrttindi en g bi ig um a vira grundvallarreglu a ra efni hverrar greinar fyrir sig v umrusvi sem til ess er tla."

a var n ekki g sem kom Helga inn essa umru heldur Birgir:

"Hi glsta komment Helga Hs um Krosslaf sem hlr i skeggi gerir Helga a siferilega strri veru en nokkurntma ann gu sem segir eiga sr tilvist og svnbeygir ig viljugur a undir."

mtt gjarnan svara essari spurningu minni um samninginn og sttmlann - lklega tti r a ngja a benda mr hlekk ar sem etta er nkvmlega tlista og skrt hverju mannrttindabrot rkis og kirkju hendur essum manni felst.


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 10/11/03 12:16 #

"a var n ekki g sem kom Helga inn essa umru heldur Birgir"

Heyru gi, vertu n ekkert a klna essu mig :) a ert sem togar umruna inn brautir barttu Helga Hs, g vitnai aeins til hans til a sna fram a guinn sem ahyllist s sri siferisvera en sumir eir menn sem ganga jrinni. Minntist ekkert barttu Helga.

En essensinn barttu hans m skilja vi a a lesa kommentin eftir greininni Mtmlandi slands. Gott innlegg er t.d. etta hr:

"Vrir sttur vi a a a sti jskrnni a hafir sami vi Satan, Kal ea Shva?"


Skli - 10/11/03 12:21 #

Ok, g skal ekki dreifa umrunni! Sendi komment rttan sta :=)


Birgir Baldursson (melimur Vantr) - 10/11/03 13:07 #

"g hlt vi hefum rtt tt jningarinnar kristinni tr, Birgir?"

J, og hn virist ganga t a a f mannskapinn til a stta sig vi jningar snar stainn fyrir a vinna eim bug, v Jess kom og tk r sig til a last skilning eim (ea eitthva svipa endemis rugl). Hver var aftur hin augljsa lgk essu hugmyndakerfi?


li Gneisti (melimur Vantr) - 10/11/03 13:47 #

Skli, segist vilja koma me einfld svr en essu einfldu svr svara ekki spurningum mnum, g skal ess vegna draga etta saman nokkrar einfaldar spuringar.

Hvers vegna er n tlkun verkum Krists rtt?

Hvers vegna hefur kristin kirkja ekki tlka verk Krists ennan htt gegnum tina?

Hvernig geturu haldi v fram a eir sem fundu einungis kvenfyrirlitninu og hommahatur Biblunni hafi einungis gert a vegna tarandans n ess a tta ig a nar eigin lyktanir eru jafn litaar?

Finnst r ekki trlega heppilegt a boskapur Jes passi akrat vi skoanir nar?


Skli - 10/11/03 14:32 #

Spurning: "Hvers vegna er n tlkun verkum Krists rtt?"

Svar: http://www.annall.is/skuli/2003-10-17/00.04.41

Spurning: "Hvers vegna hefur kristin kirkja ekki tlka verk Krists ennan htt gegnum tina?"

Svar: "Trin breytist tmans rs. N ekkingarsvi og njar hugmyndir hafa hrif hina truu sem og ara. Slkar breytingar geta bi veri til hins verra og til batnaar, trin getur bi tynnst og hn getur dpka.

Kristnir menn ekkja Gu aeins sem skuggsj og ber skilningur eirra Gui ess merki."

Spurning: "Hvernig geturu haldi v fram a eir sem fundu einungis kvenfyrirlitninu og hommahatur Biblunni hafi einungis gert a vegna tarandans n ess a tta ig a nar eigin lyktanir eru jafn litaar?"

Svar: http://www.annall.is/skuli/2003-10-17/00.04.41 + g ekki ekki arar og betri heimildir um Gu en Bibluna en er mevitaur um takmrk mn vi a skilja Gu til fullnustu.

Spurning: "Finnst r ekki trlega heppilegt a boskapur Jes passi akrat vi skoanir nar?"

Svar: "g lsti essum eiginleikum Gus eins og Kristur birtir mr hann Ritningunni. Skv. eim er Gu umburuarlyndur og ltur sig srstaklega ml eirra vara sem eru einhvern htt undir samflaginu, .m.t. hommar, konur, ftkir etc.

essi afstaa hefur f.o.f. mta mig sjlfan og hvatt mig til ess a forast lengstu lg fordma gagnvart mebrrum mnum."

Er a bara g - ea erum vi farnir a endurtaka okkur hr?


li Gneisti (melimur Vantr) - 10/11/03 14:45 #

Mr finnst passa svo fullkomlega vi flki sem g er a lsa greininni hr a ofan, sr bara a sem vilt sj trnni.


Skli - 10/11/03 14:59 #

Heppilegt fyrir ig!


li Gneisti (melimur Vantr) - 10/11/03 15:05 #

Jamm, heppilegt fyrir mig a hefur ekki komi fram me nokku sem snir a tra flk tlki trnna annan htt en g held fram.


Skli - 11/11/03 13:53 #

tt g sni fram notkun ritskringarrita, bendi hefina sem s a baki tlkun Biblunnar, vsi su ar sem fletta m 71 sund tilvsunum rttkar kristnar kirkjur sem berjast gegn rttlti (og kenna sig vi frelsunargufri), bendi samhengi ritningarinnar vs. sundurlausan lestur ann sem hr er stundaur og mislegt fleira....

"Jamm, heppilegt fyrir mig a hefur ekki komi fram me nokku sem snir a tra flk tlki trnna annan htt en g held fram."

Jamm, heppilegt fyrir ig..!


li Gneisti (melimur Vantr) - 11/11/03 14:48 #

Ef heldur fram a segja hva etta er gilega heppilegt fyrir mig fer g a halda a fundir mig.


lfurinn - 01/03/04 14:54 #

Ef gu er krleikur,hva er a gerast rak?

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.