Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Og ori var Mu!

tilefni ess a gu tti strafmli um daginn og meira hefur fari fyrir jnum hans og eirra veraldlega vafstri fjlmilum sustu misserin en honum, langar mig til a bta ar rlti r og birta lesendum njustu frttir af fur vorum og skapara r landinu helga. Lesandinn kann a undrast, v ekki hefur sst n heyrst til gus tv sund r svo ruggt geti talist, enda duld himnafur stareynd sem umbosmenn hans hr landi lina sld hafa lti geta btt r.

a vill hins vegar svo til a fleiri en prestar og trmenn hafa huga afmlisbarninu vegna srstu ess Vesturlndum sustu tuttugu aldirnar. ar meal eru sagnfringar og fornleifafringar sem srhfa sig sgu og fornminjum Palestnu. Hinga til hefur eftirtekjan veri rr egar kemur a v a finna minjar sem styja beinlnis sgur biblunnar ea tilvist gus. Svo virist sem almtti hafi kvei a gera sr dagamun saldamtum og kvei htta feluleiknum en birtast okkur brnum snum aftur allri sinni dr. ekki me v a koma rumandi eldlegum vagni af himnum til a kunngera heimsendi heldur, sinn hgvra og ltillta htt a venju, lir hann sr sur mitt meal vor og finnst grtsktugur mynd, vel grafinn samt rum fornleifum gmlum ruslahaug og kom ekki almennilega ljs fyrr en a loknum rkilegum spuvotti.

Mynd essi snir Yahweh, .e. gu almttugan, fr gu og son eirra auk varpsora texta, eins og prestur Palestnu lsir eim ri 850-900 fyrir Krist. Hn er leirbroti sem fannst vi uppgrft ri 1976 suur srael. Geri endurkoma drottins stormandi lukku meal frimanna snum tma en olli um lei nokkurri furu. Einkum herslan hrejaumfang hans htignar svo og rhyrndur hausinn, sem er af uxa ea hrt a htti Fornegypta.

Aukinheldur var tilvist hinnar himnesku frar hans og sonar essum tma meintrar eingyistrar fornja undrunarefni og nnmi vestrnni gufri annar og yngri sonur herrans s bum vesturlanda allkunnur seinni t. A sonur gus vri einnig svona vel kldur hefur veri leyndur dmur um aldir samt v a hann er svinu allt of snemma ef mia vi frsagnir opinberra talsmanna hans. Fatasmekkur feganna kom og vart. S hugmynd a fr gu vri bkhneig, eins og sst myndinni, hefur mnnum veri ljs, lti fri fyrir, samanber evrpskar myndir af boun Maru fr tlftu ld e.k. ar sem hn er stundum snd vi bklestur er andi Yahweh fer hana. Hitt er srkennilegra a himnadrottningar skuli geti essum tma ( texta leirbrotsins) 850-900 f.Kr. gyingalandi en heitir ar Asherah og virist eina fullmennska veran myndinni.

Asherah mun vera hebreskt heiti hinnar heinu egypsk-smersku frjsemis- og stargyju Isis ea Ishtar sem kllu var meyjan meal tilbijenda sinna og var meal sumra heilg nd. Hn var einnig tknu me dfu og frna slkum en talin lagskona kanverska gosins Baal hvers nafn m tleggja bllur ea vlsi slensku.

Nlunda er a hn s tilbein samhlia Yahweh landi Hebrea essum tma og frar star og akkarfrnir vi hli maka sns og kunns sonar.

Hennar er hins vegar geti lngu sar fyrri hluta opinberrar rkisfisgu eiginmanns sns og einkasonar, en sg ar viurstygg, rhrak, rttdrp hra og falsgu sem slta beri upp me rtum hvar sem nst, hggva spn og eya eldi.

Anna er upp teningnum essari samtmamynd og snist, samkvmt henni, allt leika reinu lyndi hj eim hjnum og syni auk ess sem hugasvi kynjanna essum tma sgu mannsandans koma skrt fram. au tj anna og ntmalegra vihorf til holdsins praktuglegu lystisemda og bkiju en formyrkvaur tepruskapur og nttruleysi sklastkur ltherdms og katlskra.

Mest kemur vart a myndverk skuli yfirhfu hafa veri ger af drottni allsherjar essum sta og tma, ar sem Msebkur leggja bltt bann vi slku, sbr. boor no.2 og ef eitthva er a marka bibluna um sgu essa heimshluta. Gamla testamenti er tali skrifa um 5-600 fyrir Krist en fjallar a mestu um hluti sem eiga a hafa gerst lngu ur lkt og sgur slendinga. Leirbroti er hinsvegar 300 rum eldra, fannst jru nlgt Kadesh Barnea sjlfu srael og er .a.l. mun tryggari heimild en helgitextar sem hafa urft a ola plitska ritskoun og cut/paste hagsmunagufri fornaldarklerka vi eftirritanir gegnum aldirnar.

Umrtt leirverk snir, svo ekki er um villst, a menn geru myndir af Yahweh um etta leyti gyingalandi hinu forna honum til drar. En einnig af fr Yahweh og syni eirra, sem er reyndar samrmi vi renningarlrdma og fjlskyldumynd gudms heiinna trarbraga fornaldar.

etta vekur upp spurningar um heiarleik og vinnubrg hfunda biblunnar og ennfremur tilgang me gninni um essa fyrrum fr gu og ennan tnda brur mannkyns af fyrra hjnabandi fur vors. Hva spurningar um raunverulegt upphaf og eli eingyistrar og .a.l. kristindms og vestrnnar menningar. Einnig vekur essi mynd upp msar spurningar hva varar jkirkju slands og kenningar hennar um ennan sama gu.

Hvernig lst prestum landsins gripinn? etta er fyrsta skipti sem g stend augliti til auglits vi gu minn almttugan eins og hann birtist samtmamnnum Ela spmanns. Og held lfi. Er ekki kominn tmi til a kirkjan kynni fyrir eigin kvikf essa tndu kjrgripi gomagns kristinna manna? v neitanlega er essi stri hlfbrir jes forvitnilegur, en tpast getur etta veri frelsarinn sjlfur gimbill s nema gyingar hafi tra a lausnara vorn sund rum fyrir Krist sem er fremur lklegt mia vi opinberan fingardag hans.

Ennfremur snist undirrituum a fjrhirar kirkjunnar hr landi skuldi bstofni snum og tekjulind skringar essari drlegu renningu gus tvldu jar me sna lthersku einrennu til hlisjnar. Og allra vinsamlegast upp ljka um lei fyrir jinni, okberum kirkju hins smura hr landi sund r, forsendum eim er liggja a baki stkkbreytingu essari himneskum konungi vorum og lsa nnar ferli uppgufunarsamruna helgrar andar fega. Einnig tlista kynskiptiager hennar tarlega og afhjpa sem fyrst essa vgast sagt torkennilegu umhverfingu gohluta kristindmsins sgulegum tma r blnduu dratr karladett me dfu.

Hva skyldi biskupi slands finnast um etta fagnaarerindi r landinu helga og stareynd a hann virist samkvmt v tilbija og jna einhverskonar heinum gosagnaruxa ea undaneldishrtmenni fornaldar? Vsast ttuum r hinu blvaa Egyptalandi faras ea blsirkus Rmverja ef marka svipmti.

Ef gu kristinna manna er hlft naut og hlfur maur, hver er munurinn honum Mntrusi Grikkjanna?

Nema umrddur Yahweh s einfaldlega gyingleg tgfa af honum og er komin nrtk skring skepnuskap embttismanna kirkju hans gegnum aldirnar gagnvart mannkyni.

En reynist svo vera, sem rannsknir vsindamanna benda eindregi til, b g ekki jkirkjurolluna og kenningasull forystusaua hennar komandi ld en spi v a essi hugstola fnaur finnist sjlfdauur r trriu eigin versagnaflr innan tar.

(Ma 2001)

Heimildir; Shanks, Hershel., The mystery and meaning of the Dead Sea Scrolls,
Vintage, 1998.
Laughlin, John C.H., Archaeology and the Bible, Routledge, 2000.

Einar orn 25.10.2003
Flokka undir: ( Klassk , Messurni )

Vibrg


Hjrtur - 12/05/04 07:07 #

g er me plan. upp a vi munum ll hvorteer lenda helvti fyrir a velja ekki rtta guinn geru eftirfarandi.

1) auglstu DV a viljir kaupa slir af flki 2) Keyptu r en mundu a lta lii skrifa upp samning, n getur tvennt gerst 1) flki fr bakanka og viull kaupa slina aftur uppsprengdu veri (gri,sem er mjg gott) 2) egar deyr mun gu sj a ert ekki einn og getur kga hann til a mta inn himnarki me v a gefa honum 2-3 slir sem hann getur sent til helvtis ea hleypt inn og gert a rl sem tilbiur hann-ar me ert kominn inn. svo geturu nota slirnar se gjaldmiil himnarki. clever ekki satt?

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.