Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Bóksala stúdenta

Við viljum vekja athygli lesenda á að í Bóksölu stúdenta hefur verið stillt upp sýningarborði með fjölda áhugaverðra titla um trúleysi á vægu verði. Þar er hægt að fá bækur eftir meðal annars Richard Dawkins og Christopher Hitchens.

Ritstjórn 07.05.2008
Flokkað undir: ( Tilkynning )

Viðbrögð


Viddi - 07/05/08 13:44 #

Tengist kannski greininni ekki mikið en er ekkert að frétta af The God Delusion þýðingunni?


Óli Gneisti - 07/05/08 16:05 #

Mér skilst að þýðandinn sé að kafna í öðrum störfum.


Jóhannes - 07/05/08 16:38 #

Helvítis sértrúarsöfnuðir alltaf að reyna að plokka af manni pening ! :) LOL (tröll)


Steindór J. Erlingsson - 07/05/08 18:18 #

Ég las það nýlega að verið sé að þýða Dawkins' God: Genes, Memes, and the Meaning of Life (2004) eftir breska guðfræðinginn Alister McGrath. McGrath er væntanlegur hingað í byrjun september og verður með námskeið í Skálholti og opinberan fyrirlestur við HÍ. Þar mun hann kynna náttúruguðfræði sína og líklega ráðast harkalega á Dawkins. Þeir sem rökræða reglulega á netinu við guðfræðingana munu líklega verða varir við áhrif þessarar heimsóknar.


gimbi - 07/05/08 19:08 #

[ athugasemd færð á spjallið - Matti]

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.