Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Zuism og almannafé

Trúfélagiđ Zuism er mikiđ í fréttum ţessa dagana, ţar sem dómsmál er í gangi varđandi ţađ hvort ríkinu hafi veriđ heimilt ađ hćtta ađ greiđa sóknargjöld til ţessa trúfélags.

Í dómi hérađsdómstólsins kemur fram áhugavert viđhorf ríkisins varđandi eđli sóknargjalda.

Eru sóknargjöld frá ríkinu eđa međlimum?

Annars vegar er sagt ađ sóknargjöld séu “tekin af almannafé" og hins vegar ađ “ţađ geti aldrei samrćmst hlutverki trúfélags ađ miđla fé úr ríkissjóđi til félagsmanna ţess".

Nú er ţađ alveg rétt hjá lögmanni ríkisins ađ ţađ er mjög undarlegt ađ trúfélag sé ađ gefa međlimum sínum pening. Almennt ganga trúfélög út á ţađ ađ ná peningum frá međlimum.

Hins vegar er ţađ merkilegt ađ ţarna er látiđ eins og sóknargjöld séu framlög ríkisins en ekki félagsgjöld međlima Zuism sem ríkiđ sér bara um ađ innheimta.

Fjármálaráđuneytiđ og Umbođsmađur Alţingis hafa reyndar oft stađfest ţessa túlkun, ţannig ađ ţađ ćtti ekki ađ koma á óvart.

Ţađ sem kemur hins vegar á óvart er ađ ćđsti biskup ríkiskirkjunnar, Agnes, sagđi ţetta um sóknargjöldin sem Zuism fćr:

En ţetta er mjög sniđugt hjá ţeim. Ţetta er klárt fólk, bráđsniđugt. Ţađ sér ţarna möguleika á ţví ađ fá fjármagn frá ríkinu. #

Ţađ er fróđlegt í ţessu samhengi ađ Agnes biskup hefur ítrekađ fullyrt og stađiđ fast á ţví ađ sóknargjöld séu félagsgjöld sem ríkiđ er bara ađ skila til trúfélaga.

Ţarna hefur hún óvart misst úr sér sannleikann. Ţetta er nefnilega fjármagn frá ríkinu.

Af hverju er ţá ríkiđ ađ standa í rekstri Zuism, kaţólsku kirkjunnar, Ţjóđkirkjunnar, félagsmúslima á Íslandi, Votta Jehóva og svo framvegis? Geta ţessi félög ekki bara fjármagnađ sig sjálf?

Ritstjórn 26.02.2020
Flokkađ undir: ( Sóknargjöld )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?