Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sóknargjaldablekkingar Ţjóđkirkjunnar

Tilvitnun í lagatexta sem sýnir sóknargjöld ársins 2018

Í nýlegu viđtali viđ Fréttablađiđ lét einn af biskupum Ţjóđkirkjunnar, Solveig Lára Guđmundsdóttir, ţessi orđ falla:

Varđandi viđhaldiđ ţá hafa sóknargjöld fariđ hríđlćkkandi síđustu ár, viđ fáum ekki nema örlítiđ brot af ţví sem viđ eigum ađ fá, lögum samkvćmt. #

Ţessi fullyrđing, ađ upphćđ sóknargjalda sem ríkiskirkjan fćr í raun sé lćgri heldur en hún ćtti ađ vera samkvćmt lögunum heyrist oft frá talsmönnum hennar [1]. Ţetta er samt rangt og svo augljóslega rangt ađ ţađ ćtti međ réttu ađ kallast lygi.

2018 sem dćmi

Fjársýsla ríkisins sér um greiđslu sóknargjalda, og á heimasíđu hennar eru birt árleg uppgjör sóknargjalda.

Fyrir áriđ 2018 fékk ríkiskirkjan greitt nákvćmlega 2.083.321.044 krónur.

Samkvćmt Hagstofunni átti ađ borga Ţjóđkirkjunni sóknagjöld fyrir 186.477 manns áriđ 2018.

Í lögum um sóknargjöld, stendur berum orđum: ”skal gjald sem rennur til ţjóđkirkjusafnađa og skráđra trúfélaga vera 931 kr. á mánuđi áriđ 2018".

931 kr á mann á mánuđi * 12 mánuđir * 186.477 manns = 2.083.321.044 krónur

Ţjóđkirkjan fékk greitt nákvćmlega jafn margar krónur og hún átti ađ fá samkvćmt lögunum.

Blekkingar eđa vanţekking?

Sama gildir um öll hin árin. Ríkiskirkjan fćr alltaf borgađ upp á krónu ţađ sem lögin segja til um. Lögin segja berum orđum hver upphćđin er. Ţađ er sáraeinfalt ađ finna hinar tölurnar og reikna út upphćđina.

Ţessir háttsettu ríkiskirkjustarfsmenn hljóta ađ vera nógu skynsamir til ađ sjá ţetta og ćttu ađ vita betur. Tilgangurinn međ ţessum rangfćrslunum er svo ađ fá hćrri sóknargjöld.


[1] Ţetta er t.d. oft í ársskýrslum kirkjuráđs um fjármál, t.d. hérna: “Engu ađ síđur vantađi mikiđ uppá ađ sóknargjöldin vćru í samrćmi viđ lög nr. 91/1987.” - bls 128, og hérna“Til ađ fara eftir lögum um sóknargjöld o.fl. vantar 932,8 m.kr. á fjárlagaliđinn Sóknargjöld,...” bls 44

Ritstjórn 06.01.2020
Flokkađ undir: ( Sóknargjöld )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?