Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hverjir ganga úr ţjóđkirkjunni?

Mynd af Grensáskirkju

Í síđustu viku birti Ţjóđskrá upplýsingar um aldur ţeirra sem skrá sig í og úr trú- og lífsskođunarfélögum. Upplýsingarnar voru ekki tćmandi ađ ţví leyti ađ félögin voru ekki flokkuđ nákvćmlega en ţó kom fram hve margir skráđu sig í og úr ţjóđkirkjunni. Ţegar upplýsingarnar eru skođađar út frá aldurshópum kemur í ljós ađ ungt fólk á aldrinum 18-38 ára er duglegast ađ skrá sig úr kirkjunni.

Fólk í ţessum aldurshópi hefur ekki veriđ spurt sérstaklega um ástćđur ţess hvers vegna ţađ skráđi sig úr kirkjunni en ţađ má ímynda sér ađ launahćkkun biskups og hneykslismál innan kirkjunnar hafi haft sitt ađ segja. Einnig verđur ađ hafa í huga ađ ţótt kirkjan sé lítiđ í fréttum ţá hafa úrskráningar árum saman veriđ fleiri mun en skráningar í kirkjuna. Ţađ sem okkur ţykir sérstaklega áhugavert og ánćgjulegt er ađ ţeir aldurshópar sem eru duglegastir ađ skrá sig úr kirkjunni eru einmitt fólkiđ sem er á barneignaraldri. Ţetta grefur undan ţví stórundarlega fyrirkomulagi ađ ungabörn séu sjálfkrafa skráđ í trú- eđa lífsskođunarfélag ef báđir foreldrar eru í félaginu viđ fćđingu.

Ţegar litiđ er til skráninga í ţjóđkirkjuna á ţessu tímabili eru tveir hópar áberandi: Börn sem er veriđ ađ skíra og unglingar sem eru ađ fermast. Ađ öđru leyti eru fáir sem skrá sig í kirkjuna, án ţess ađ viđ höfum nein svör frá hinum hópunum ţá má ímynda sér út frá aldri ađ einhverjar skráningar tengist kirkjubrúđkaupum.


Upprunaleg mynd frá Álfheiđi Magnúsdóttur og birt međ cc-leyfi

Sverrir Guđmundsson 20.04.2018
Flokkađ undir: ( Ríkiskirkjan )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?