Á morgun, 5 janúar, klukkan 20:00 á Solon Bistro, Bankastræti 7a, mun bandaríski efahyggjumaðurinn Aron Ra kynna bók sína „Foundational Falshood of Creationism“ og ræða um stöðuna í Bandaríkjunum.
Aron Ra er Íslendingum kunnur og er þetta í annað sinnið sem hann heimsækir landið. Hann er einn af þekktari trúleysingjum í USA og var meðal annars formaður Atheist Alliance of America.
Sýnið viðbrögð, en vinsamlegast sleppið öllum ærumeiðingum. Einnig krefjumst við þess að fólk noti gild tölvupóstföng, líka þegar notast er við dulnefni. Ef það sem þið ætlið að segja tengist ekki þessari grein beint þá bendum við á spjallborðið. Þeir sem ekki fylgja þessum reglum eiga á hættu að athugasemdir þeirra verði færðar á spjallborðið.
Hægt er að nota HTML kóða í ummælum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hægt að notast við Markdown rithátt í athugasemdum. Notið skoða takkann til að fara yfir athugasemdina áður en þið sendið hana inn.