Á nýlegu kirkjuþingi tjáði einn þingmannanna, Steindór R. Haraldsson, um útfarir. Boðskapurinn virðist vera sá að ef þú vilt að útför snúist um hinn látna en ekki guð þá ertu ekki velkominn í Þjóðkirkjuna.
Sýnið viðbrögð, en vinsamlegast sleppið öllum ærumeiðingum. Einnig krefjumst við þess að fólk noti gild tölvupóstföng, líka þegar notast er við dulnefni. Ef það sem þið ætlið að segja tengist ekki þessari grein beint þá bendum við á spjallborðið. Þeir sem ekki fylgja þessum reglum eiga á hættu að athugasemdir þeirra verði færðar á spjallborðið.
Hægt er að nota HTML kóða í ummælum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hægt að notast við Markdown rithátt í athugasemdum. Notið skoða takkann til að fara yfir athugasemdina áður en þið sendið hana inn.
Vésteinn Valgarðsson (meðlimur í Vantrú) - 29/11/17 12:15 #
Ég hef nýlega farið í tvær jarðarfarir þar sem presturinn talaði svo mikið um guð að mér var ósjálfrátt farið að finnast að það væri verið að jarða guð