Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

t r trleysingja-skpnum

Merki Out-campaign

g var nnemi Menntasklanum Akureyri egar g heyri fyrst tala um trleysi. Gettu betur var fullum gangi og strkarnir MR liinu voru mestu tffarar sem g gat mynda mr. Oft dag fr g inn heimasuna hj Snbirni Gumundssyni til a athuga hvort hann vri binn a psta einhverju nju.

Einn daginn birti hann grein sem hann hafi skrifa fyrir nja vefsu, Vantr. Eftir a hafa lesi hana opnaist fyrir mr nr heimur. A velta fyrir mr tr og trleysi var fljtt mitt helsta hugaml. g tk tt umrum opna Vantrarspjallinu og hpunkti rsins 2004 var n egar Birgir Baldursson bau mr a gerast melimur flaginu.

A vera melimur ddi a g fkk a taka tt umrum lokuu spjalli og einn rurinn var fyrir melimi til a kynna sig. g gleymi v ekki a lesa um fullori flk tskra af hverju a gengi undir dulnefni sunni. Ef a frttist t vi a a vri trlaust, gti atvinna ess veri hfi. a var , og egar g fr a tala um Vantr vi vini og ttingja, a g ttai mig betur vihorfi almennings.

Margir uru trlega srir vi mig egar g sagist ekki tra Gu. Arir bentu a g hlyti a vera silaus. Einn besti vinur minn sagi mr a honum tti vnt um mig, en v miur a myndi g brenna helvti. egar yngri brir minn komst fermingaraldur var mr banna a ra vi hann um Gu. g hundsai a og tskri fyrir honum a auvita vri a undir honum komi hvort hann fermdist ea ekki. Mr tti elilegt a hann spyri sig a v hvaa merkingu hann legi ori Gu og hva a ddi a tra hann.

Mlefnin sem tekin voru fyrir vefsunni og spjallinu voru misleg. Fstureyingar, nlastungur, femnismi, stjrnuspeki, eftirlfi, g gti endalaust haldi fram. a var reglulega sem melimir voru ekki sammla og tku vi langar rkrur ar sem g man ekki nokkurntmann eftir a hafa s skrifa etta er bara mn skoun ea verum sammla um a vera sammla. Engin viring var borin fyrir skounum og r mtti gagnrna a vild.

g er trlega akklt fyrir a hafa kynnst essari umruhef etta snemma. g lri a mgast ekki egar flk er sammla mr og vera hrdd vi a setja spurningarmerki aftan vi a sem er almennt viurkennt. a mikilvgasta sem g lri var a viurkenna egar g hef rangt fyrir mr, og a a vri ekkert til a skammast sn fyrir.

g horfi gr samtal milli Richard Dawkins og Sam Harris sem tti sr sta nlega. eir eru bir hfundar og vsindamenn sem eru miklu upphaldi hj mr. lokin voru eir spurir spurninga r sal og ein eirra var:

Hvort finnst ykkur lklegra a Bandarkjamenn kjsi sr fyrr, opinberlega samkynhneigan forseta ea forseta sem er opinberlega trlaus?

Dawkins svarai um lei a hann yri ngur me bi, og eins yri hann ngur ef eir kysu konu. Harris tk undir og benti um lei hva samflagi hefur teki miklum framfrum tiltlulega stuttum tma egar kemur a rttindum samkynhneigra. eir voru sammla um a velgengni LGBTQ (e. Lesbian, Gay, Bisexual, Transgender, Queer or Questioning) barttunnar vri hvatning fyrir frenkjara (e. freethinkers) og minntust a Openly Secular herferin (https://openlysecular.org/) tki sr hana til fyrirmyndar.

a var sem g ttai mig hva Vantr var mr mikilvgt stuningsnet snum tma. Trleysi var langt v fr a vera jafn viurkennt slandi og a er dag, sem g vil meina a s a strum hluta Vantr a akka. Enginn mnum vinahp tti etta (opinberlega) sameiginlegt me mr og langflestir geru mr a ljst a etta var mlefni sem ekki var vilji til a ra.

Vi komumst seint fram ef vi samykkjum lkar skoanir hvors annars n ess a gagnrna r. einhverjum tmapunkti munu lk lfsvihorf okkar mtast og verur a vera hgt a ra au. v opnari sem samflg eru fyrir v a hlusta lkar raddir, v betra.

a eru liin nokkur r fr v a g skri mig sast inn spjalli, en fyrir alla slendinga sem kunna a meta gagnrna hugsun og efahyggju, samglest g eim a eiga athvarf Vantr sem enn er starfrkt af sama metnai dag og var egar g kom t r trleysingjaskpnum.

Kristn Kristjnsdttir 16.01.2017
Flokka undir: ( Vantr )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?