Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Nei, femnismi og biblan eiga ekki samlei

Femnistamerki

Nlega birtist Frttablainu grein eftir Rnar M. orsteinsson, gufriprfessor vi Hskla slands. greininni spyr hann: Eiga femnismi og Biblan samlei?. Hann kemst a eirri niurstu a Femnismi og Biblan virast v fara gtlega saman". a er kolrangt.

A afskrifa gileg vers

Rnar s Njatestamentisfringur og fjalli bara um Nja testamenti greininni sinni, er Gamla testamenti hluti af biblunni. Gamla testamenti og femnismi passa engan vegin saman. v eru konur meira og minna mehndlaar sem eign fera ea eiginmanna. Gu sjlfur heimilar meira a segja hermnnum snum a giftast strsfngum. Og svo mtti lengi telja.

En Rnar talar bara um Nja testamenti. Hann viurkennir alveg a ar su textar sem ta konum til hliar". ar nefnir hann til svokllu Hirisbrf Pls, en eim stendur etta:

Konan a lra kyrrey, allri undirgefni. Ekki leyfi g konu a kenna ea taka sr vald yfir manninum, heldur hn a vera kyrrlt. v a Adam var fyrst myndaur, san Eva. Adam lt ekki tlast, heldur lt konan tlast og gjrist brotleg. En hn mun hlpin vera, sakir barnburarins, ef hn stendur stug tr, krleika og helgun, samfara hglti. (1.Tm 2:11-15)

[ungar konur eiga a] elska menn sna og brn, vera hgltar, skrlfar, heimilisrknar, gltar og eiginmnnum snum undirgefnar, til ess a ori Gus veri ekki lastmlt. (Tt 2:4-5)

a er hgt a bta vi fleiri textum r rum brfum Nja testamentisins:

Eins skulu r, eiginkonur, vera undirgefnar eiginmnnum yar, til ess a jafnvel eir, sem vilja ekki hla orinu, geti unnist oralaust vi hegun kvenna sinna, egar eir sj yar grandvru og skrlfu hegun. Skart yar s ekki ytra skart, hrgreislur, gullskraut og vihafnarbningur, heldur s a hinn huldi maur hjartans forgengilegum bningi hgvrs og kyrrlts anda. a er drmtt augum Gus annig skreyttu sig einnig forum hinar helgu konur, er settu von sna til Gus. r voru eiginmnnum snum undirgefnar, eins og Sara hlddi Abraham og kallai hann herra. Og brn hennar eru r ornar, er r hegi yur vel og lti ekkert skelfa yur. Og r eiginmenn, bi me skynsemi saman vi konur yar sem veikari ker og veiti eim viringu, v a r munu erfa me yur nina og lfi. hindrast bnir yar ekki. (1 Pt 3:1-7)

Konurnar [eiga a vera] eiginmnnum snum [undirgefnar] eins og a vri Drottinn. v a maurinn er hfu konunnar, eins og Kristur er hfu kirkjunnar, hann er frelsari lkama sns. En eins og kirkjan er undirgefin Kristi, annig su og konurnar mnnum snum undirgefnar llu. (Ef 5:21-24)

En g vil, a r viti, a Kristur er hfu srhvers manns, maurinn er hfu konunnar og Gu hfu Krists. Karlmaur ekki a hylja hfu sitt, v a hann er mynd og vegsemd Gus, en konan er vegsemd mannsins.v ekki er maurinn af konunni kominn, heldur konan af manninum,og ekki var heldur maurinn skapaur vegna konunnar, heldur konan vegna mannsins. (1Kor 11:3, 7-9)

g held a enginn mtmli v a femnismi og essir textar fara ekki gtlega saman. Hvernig samrmir Rnar essum textum og femnisma?

Falsanirnar eru biblunni

a eina sem Rnar segir er a:

  1. s sem er sagur vera hfundur brfanna er a ekki
  2. staa kvenna hafi greinilega breyst til hins verra", mia vi fyrri t frumkristni

Brfin sem um rir eru vissulega falsanir en svona er textinn samt og essi brf eru biblunni hvort sem r eru falsanir ea ekki. a a hfundurinn s ekki s sem hann segist vera breytir engu um a.

Ef a kmi ljs a Um jana og lygar eirra vri ekki raun og veru eftir Lther, vri samt alveg jafn miki gyingahatur eim. sama htt er alveg jafn mikil karlremba essum textum etta vru allt falsanir.

Smu sgu er a segja um hvort a frumkristni hafi ekki veri alveg jafn svakalega mikil karlrembumenning og s kristna menning sem skp essa texta. a breytir engu um merkingu textanna kristni hafi hugsanlega ekki veri jafn karlrembuleg og essir textar.

Karlremban biblunni

Eina leiin til a komast a eirri niurstu a femnismi og biblan fari gtlega saman" er a lta eins og allir karlrembutextanir biblunni su ekki ar raun og veru. Me annig aferafri er hgt a samrma alla texta vi allt.

v miur fer Rnar lei stain fyrir a viurkenna a essir textar fari engan vegin saman vi hugmyndir okkar um jafnrtti kynjanna. Hann ks a svara spurningunni, ekki sem frimaur, heldur sem trvarnarmaur, verstu merkingu ess ors.

Hjalti Rnar marsson 05.07.2016
Flokka undir: ( Biblan )

Vibrg


Jn Valur Jensson - 17/11/16 03:35 #

Femnistsk gufri, sem tekur femnistsk vimi fram yfir trararf Biblunnar ea leyfir sr a umtlka Bibluna svo a hn jni fremur femnistskum princpum heldur en tlkun og tleggingu t fr sannleika textans, s gufri-femnismi er ekki samrmanlegur kristindmi.

En Biblan snir konum mikla viringu, og textar Nja testamentisins um karl og konu og hjnabandi og kynlfi eru betri og lrdmsrkari en svo, a eir verskuldi rangtlkanir og fordmingar Hjalta Rnars marssonar.


Matti (melimur Vantr) - 17/11/16 09:23 #

rangtlkanir og fordmingar Hjalta Rnars marssonar.

Hvaa rangtlkanir? verur a fra rk fyrir svona fullyringum, annars er etta bara gaspur (eins og vanalega).


Hjalti Rnar (melimur Vantr) - 17/11/16 11:24 #

Mr tti lka gaman a f a heyra um essar rangtlkanir. g kom n mest bara me beinar tilvitnanir.

Svo virist Rnar nt-prfessor vera sammla mr varandi r tllkanir, hann telur bara a etta su falsanir og a staa kvenna hafi veri skrri ur en essar falsanir voru ritaar.

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?