Tilgangslaust líf
Séra Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur í Hallgrímskirkju flutti útvarpsprédikun á Hvítasunnu og vék þar meðal annars að tilgangi lífsins.
Ef ekki væri heilagur andi væri Jesús Kristur merkingarlaus og lífið raunar tilgangslaust.
Þar höfum við það. Greyið fólkið!
Flokkað undir: ( Ófleyg orð )
Matti (meðlimur í Vantrú) - 22/05/16 17:55 #
Prédikunin er nú aðgengileg á heimasíðu prestsins. Ég sé ekki tilganginn í því!