Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ríkiskirkjan er heilbrigđisvandamál

Mynd af handayfirlagningu

Ađ sögn ţessara tveggja liđhlaupa, Sigurđar og Arnaldar, úr íslenskri prestastétt búa ţeir viđ skikkanlegan vinnutíma og fá hvíld frá amstri dagsins eins og hver annar borgari, en báđir búa ţeir nú og starfa í Noregi. Kollegar ţeirra hérlendis berja aftur á móti stöđugt lóminn, segjast vera ađ kikna undan vinnuálagi og ađ ţeir séu nánast á sólarhringsvakt allan ársins hring viđ ađ gćta ađ sálarheill ţjóđarinnar. Hvernig ćtli standi á ţessum mun milli landanna – eru Íslendingar svona miklu kvartsárari heldur en Norđmenn eđa finnst ţeim e.t.v. svona gaman ađ halda prestinum sínum uppi á snakki svo ađ hann fćr aldrei friđ?

Hann [Sigurđur] segir ađ í Noregi fái prestar ţá frídaga sem ţeir eigi, ţeir vinni sína vinnuviku og vinnutíminn sé betur skipulagđur. „Hérna veistu hvenćr ţú ert búinn í vinnunni. Á Íslandi höfđu margir prestar ţá tilfinningu ađ ţeir gerđu aldrei nóg og ađ ţađ vćru alltaf í vinnunni.

Líklegast felst munurinn einkum í viđhorfi stjórnvalda, almennings og presta til heilbrigđiskerfisins. Í Noregi er mun betur hugađ ađ andlegu og líkamlegu heilbrigđi ţegnanna heldur en hér á landi. Eina úrrćđi margra hérlendis viđ áföllum og andlegum erfiđleikum er ađ leita til prestsins, ţegar geđheilbrigđisstarfsfólk og sálfrćđingar ćttu ađ sinna ţví. Íslenskir prestar slá um sig međ „menntun“ sinni í sálgćslu, sem einkum felst í ţví ađ lesa Jobsbók og grenja síđan í kór yfir vonsku heimsins. Svo fara ţeir brattir út á akurinn og nota biblíuna sem sína heimild til ađ sinna fólki sem ţarf ekki á ţeirra hjálp ađ halda heldur almennilegs heilbrigđiskerfis.

Hann [Arnaldur] kveđst hafa veriđ ađ brenna út í starfi sínu í Glerárkirkju. „Félagsleg vandamál fólks voru orđin svo mikil. Ţađ var erfitt ađ taka á móti fólki á skrifstofunni og heyra sorgarsögur ţeirra sem voru ađ missa vinnuna sína og húsin sín og áttu ekki fyrir mat. […] Norskt samfélag er afar fjölskylduvćnt, ađ sögn Arnaldar. „Vinnutíminn er miklu styttri“.

Prestar hérlendis verja sín ofurlaun (sem hjá mörgum slaga hátt í sjö stafa krónutölu) m.a. međ ţeim falsrökum ađ ţeir sinni svo mikilvćgu „sálgćsluhlutverki“. Vera kann ađ einstaka manni sé fróun í ţví ađ frétta hjá prestinum ađ Jésú sé vođa leiđur yfir öllum hans áföllum, en flestir ţurfa meira heldur en klapp á bakiđ og ádrátt um ađ allt sé í Drottins hendi. Ef ríkiskirkjan sogađi ekki til sín óheyrilegt fjármagn frá skattgreiđendum vćri hćgt ađ koma upp almennilegri heilbrigđisţjónustu víđa um land til ađ sinna ţeim sem á hjálp ţurfa ađ halda. Klerkar gćtu ţá átt frí alla jafnan nema e.t.v ţegar ţeir ţyrftu ađ gifta og jarđa.


Upphafleg mynd er frá Kaihsu Tai og er birt međ cc-leyfi

Guđmundur Guđmundsson 27.01.2016
Flokkađ undir: ( Ríkiskirkjan )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?