Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Kćrleiksríki ţrćlamorđinginn

Mynd af englum ađ refsa fólki

Halldór, skopmyndateiknari Fréttablađsins, birti um daginn frábćra teiknimynd sem bendir á hversu mikiđ frjálslyndir trúmenn endurrita guđ biblíunnar. Samkvćmt ţeim er guđ bara algert krútt, vingjarnlegur félagsráđgjafi sem gerir ekki flugu mein. Ríkiskirkjupresturinn Sigurvin Lárus Jónsson fjallađi um ţessa teiknimynd í predikun og stađfesti í raun teiknimynd Halldórs.

Ein af ljótu dćmisögum Jesú

Í predikuninni fjallađi Sigurvin um eina af dćmisögum Jesú. Hún fjallar um ţrćlaeiganda sem er ekki heima hjá sér sem mun svo refsa ţrćlum sínum ef ţeir hegđa sér illa í fjarveru hans. Suma ţrćla sína mun hann "höggva og láta fá hlut međ ótrúum", ađra mun hann "berja mörgum höggum" og enn ađrir verđa "barnir fáum höggum".

Af samhengi textans er augljóst ađ endurkoma ţrćlaeigandans vísar til endurkomu Jesú og ţessar ýmsu refsingar vísa til hvernig guđ og Jesú munu refsa fólki viđ heimsendi. Ekki beinlínis falleg dćmisaga um heimsendi og helvíti.

Ađ fegra allt

Einhvern veginn getur Sigurvin samt lesiđ úr ţessari sögu ađ hún fjalli um "kćrleika Guđs".

Guđ dćmisögunnar er ofbeldisfullur guđ sem refsar fólki grimmilega viđ heimsendi. Guđ Sigurvins er ţađ ekki. Mér ţćtti heiđarlegra hjá honum ađ afneita einfaldlega dćmisögunni og fordćma hana sem rugl.

Ţess í stađ reynir hann ađ "éta kökuna og halda henni" og rembist viđ ađ lesa krúttlega félagsráđgjafann inn í ţessa dćmisögu.

Stóra myndin

Ţetta er hluti af stćrra vandamáli frjálslyndra presta. Guđ Jesú og Nýja testamentisins er einfaldlega ekki krúttguđ. Ţađ er fullt af textum í Nýja testamentinu um heimsendi, helvíti og guđ sem refsar fólki og beitir ofbeldi.

Viđbrögđ prestanna eru svo ţau ađ ţegja um ţessa texta eđa beita ćvintýralegum túlkunarfimleikum til ţess ađ reyna einhvern veginn ađ samrćma ţessa texta viđ krúttguđinn sinn.

Hjalti Rúnar Ómarsson 12.08.2015
Flokkađ undir: ( Sögulegi Jesús )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?