Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

AronRa mun efast á kránni í kvöld

Mynd af AronRa

Bandaríski trúleysinginn AronRa (rétt nafn: L. Aron Nelson) er kominn til landsins og mun halda fyrirlestur og rćđa viđ fólk á Loft Hostel, Bankastrćti 7, klukkan 20:00 í kvöld. Ókeypis er inn og fyrirlesturinn mun heita Religious culture.

AronRa er framkvćmdarstjóri American Atheists í Texas-fylki en er ţekktastur fyrir youtube-rás sína.

[Atburđurinn á Facebook]


Upphafleg mynd frá Reid Nicewonder og birt međ cc-leyfi.

Ritstjórn 12.05.2015
Flokkađ undir: ( Tilkynning )