Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Bragfri Heilravsna Hallgrms Pturssonar

Mynd af Hallgrmskirkju

Hallgrmur Ptursson er eitt ofmetnasta skld slenskrar bkmenntasgu. Hann m eiga a a hafa ort snjallar tkifrisvsur, og helst um tbak og brennivn, en hr verur ekki fari t slma. Hallgrms er helst minnst fyrir Heilravsur og fyrir Passuslma. Hr verur fjalla um fyrrnefnda verki. Ltum liggja milli hluta a boskapur hans s jafnan strangltherskur hann r mlsbtur a vera barn sns tma og fulltri sinnar stttar og kirkju.

etta er bragfrileg ttekt. g get fyrirgefi margt, en bragfrilegur saskapur er afsakanlegur. ar er engin afskun a etta hafi veri gamla daga og hafi krfurnar veri arar. Nei, ef krfurnar voru arar og menn sttu sig vi lakari kveskap, breytir a v ekki a hann hafi veri lakur. Ef hgt er a segja a eitthva eitt einkenni okkar bestu skld, hltur a a vera a yrkja g kvi.

Vera m a einhverjum finnist g rast garinn ar sem hann er lgstur. a verur bara a hafa a. Tilgangur essarar greinar er ekki a brjta bla sgu slenskrar bkmenntagagnrni, heldur a afbyggja hluta af eirri helgislepjumynd sem hefur verskulda veri dregin upp af Hallgrmi.

1. erindi:
Ungum er a allra best
a ttast Gu, sinn herra,
eim mun viskan veitast mest
og viring aldrei verra.

etta erindi er gu lagi bragfrilega og oralag elilegt. Hn nr v mli.

2. erindi:
Hafu hvorki h n spott,
hugsa um ru mna,
elska Gu og geru gott,
geym vel ru na.

Hr ofstular Hallgrmur bi fyrstu og riju lnu. Deila m um hvort hv stuli vi ha og h flestir slendingar bera hv j fram sem kv en vegna framburarmunar fer illa v a hafa hv hersluatkvi lnu me h-stulum og a tti ekki a sjst kveskap. rija lnan inniheldur grfa ofstulun og er miki lti.

3. erindi:
Foreldrum num na af dygg,
a m gfu veita,
varast eim a veita stygg,
viljiru gott barn heita.

etta erindi er nnast lagi bragfrilega, en dlti hno vegna reglu hrynjandi: fyrsta lna byrjar hngandi rli en rija hngandi tvli. a er ljtt en dugir ekki til a fella vsuna.

4. erindi:
Hugsa um a helst og fremst,
sem heiurinn m nra;
aldrei s til ru kemst.
sem ekkert gott vill lra.

Fjra erindi er gu lagi bragfrilega og m kalla a nokku snjallt.

Draghenda ea stf ferskeytla?

Nstu fjgur erindi vefjast fyrir sumum, vegna hrynjandinnar. Vi erum vn v a sasta kvea oddalnu ferskeytlu s stf, eins og fyrstu fjrum vsunum. Hn er a ekki fimmtu til ttundu vsu. mlikvara ntmabragfri mundi maur segja a r vru ess vegna ekki ferskeyttar heldur draghentar. En viti menn, annig var a ekki tma Hallgrms. Fr v seint mildum og fram til um 1800 notuu menn svokalla stohlj, herslulaust aukaatkvi sem heyrist varla. annig a a sem ltur illa brageyra ntmamanna tti leyfilegt egar Hallgrmur orti. g hef ennan fyrirvara fyrir sanngirnis sakir. g tel a samt sem ur lti a hrynjandin s ekki s sama. Hvar liggja mrkin milli draghendu og stfrar ferskeytlu? Er hgt a kalla a einrm (karlrm) egar tv tveggja atkva or rma en seinna atkvi heyrist ekki? Svari vi v fer eftir smekk, egar llu er botninn hvolft. g hef hugbo um a arna komi fyrst minni krfur til sklda, og rttltingin s til komin eftir . g get fallist a bragfrilega s etta litaml og geti kannski veri rttltanlegt, en smekkur minn segir samt a etta hljmi ekki vel.

a mtti kalla a mlsbtur, ef Hallgrmur lagi upp me a hafa fyrst fjrar ferskeytlur, fjrar draghendur og loks eina ferskeytlu. En hitt er algengt, a flk passi sig bara ekki essu, yrki bara af hjartans lyst og hiri ekki um svona misrmi. Kannski af v a a er smita af v a hafa heyrt svona misrmi vsum eins og Heilravsum? g get meira a segja jta a hafa stai sjlfan mig a smu mistkum egar g var aeins yngri. En a var heldur ekki hgt a kalla au bernskubrek neinn gullaldarkveskap.

5. erindi:
Lrur er lyndi glaur,
lof ber hann hj jum,
hinn er ei nema hlfur maur,
sem hafnar sium gum.

Fimmta erindi er gu lagi bragfrilega, eins og a fjra, ef litamli um misrmi hrynjandi er ekki teki reikninginn. Hn stendur fullkomlegar undir sr ein og sr sem draghenda.

6. erindi:
Oft er s orum ntur,
sem ikar menntun kra,
en ursinn heimskur egja hltur,
sem rjskast vi a lra.

etta erindi er gu lagi bragfrilega og ef erindin vru sjlfstar vsur nu mundi a auvita ekki skipta mli tt hrynjandin vri ekki s sama. Boskapurinn missir hins vegar marks. Eru ekki heimskir ursar einmitt hvrir og kafir a tbreia heimsku sna?

7. erindi:
Vertu dyggur, trr og tryggur,
tungu geymdu na,
vi engan styggur n orum hryggur,
athuga ru mna.

Hr er frumstikla innrm, sem prir vsuna. Einhver mundi segja a sama rm tti a vera llum vsum sama kvis, en a er arfa krafa og sr ekki sto hef, hn s a vsu smekksatrii og vel fari a yrkja annig. a er vert mti gur siur a hafa drar kvenar vsur seinna kvinu - og etta kvi endar rem stiklum, sem er mjg vel vi hfi. Hrynjandi er hins vegar knosu; of mrg herslulaus aukaatkvi.

8. erindi:
Ltilltur, ljfur og ktur,
leik r ei r mta;
varast spjtur, hni, hltur,
heimskir menn sig stta.

Ltilltur er fjgurra atkva or og myndar v tvr kveur sem bar geta bori stula. Fyrsta lnan er v ofstulu, me rem hersluatkvum sem byrja l. essi vsa er stiklu eins og 7. vsa auk ess sem er einstafa samrm enda allra lnanna. annig a ofstulun er eina verulega lti vsunni sjlfri.

9. erindi:
Vst vallt eim vana halt:
Vinna, lesa, ija;
umfram allt t skalt
elska Gu og bija.

etta erindi er jafnljtt og 2. erindi, ea ljtara vegna ess a ofstuluninni verur ekki afneita me v a bera fyrir sig frambur heldur er hn umdeilanleg:. v-i vallt er riji stuull fyrstu lnu, sem er ofauki, og rr srhljar stula riju lnu og einum eirra lka ofauki. Frumstiklurm er a vsu pri, en btir ekki fyrir ofstulunina.

Niurstaa: Heilravsur eiga snjalla spretti en eru plagaar af ljltum og innra misrmi hrynjandi. a er ekki lagi, alla vega ekki fr hendi manns sem er talinn til hfusklda. a mtti laga r til a slpa af eim ltin, en g mun ekki gera tilraun til ess hr. Einkunn: 7.

Passuslmarnir eru kflum lka ttalegur leirburur, blva hno, tt eiginleg braglti su ekki alveg eins t og Heilravsum. Vera m a g geri eim skil sar.


Upprunaleg mynd fr Helga Halldrssyni og birt me CC-leyfi.

Vsteinn Valgarsson 03.04.2015
Flokka undir: ( Hallgrmur Ptursson )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?