Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Gu

Mynd af Jni Gnarr

Vibrgin vi sustu grein minni, Gu er ekki til, hafa veri grarlega mikil. Fjldi flks hefur tj sig samflagsmilum og var. Margir prestar hafa stigi fram og skrifa svargreinar bi visir.is og tru.is. Mr finnst g v kninn til a koma me eitthva andsvar, leirtta rangfrslur og misskilning og reyna a tskra afstu mna betur efnislega leiinni.

g hef veri gagnrndur fyrir a alhfa. Samt alhfi g ekkert miki greininni minni. Flest sem g segi byggi g persnulegri skoun, reynslu og upplifun og tek a skrt fram. g segi til dmis aldrei a tr stri gegn heilbrigri skynsemi heldur skynsemi minni. ar er str munur . Og g meira a segja takmarka a vi trna persnulegan gu. g segi ekki a tr og vsindi su andstur heldur a au su a oft. Kemur a einhverjum vart? g get nefnt sem dmi runarkenningu Darwins og umrur um loftslagsml af mannavldum ea stofnfrumurannsknir og svona mtti lengi telja. Margir telja a taugarannsknir veri s grein vsinda sem muni vera hva mestri andstu vi hin rkjandi trarbrg heiminum nstu rum v ar stga vsindamenn inn einkal trarbraga og heimspeki; mannsandann sjlfan. Og a er alveg rtt hj mr a vsindin hafi velt trarbrgunum af eim stalli sem au stu einu sinni . au eru ekki lengur a givald sem au voru.

Hommar og konur vera aldrei pfar

Varandi mannrttindi held g varla a g urfi a tunda allt a rttlti og mannrttindabrot sem framin eru heiminum nafni trarbraga. Reglulega fara fram mtmlagngur Frakklandi og var til a mtmla samkynhneigum. ar eru hrif trar og kennisetninga mjg berandi. eir sem sj a ekki vilja bara einfaldlega ekki sj a. Staa kvenna er anna dmi. Mr og mrgum rum finnst trarbrgin gjarnan gera lti r konum og setja r skr lgra en karlmenn. etta stafestist hrilega me afstunni til fstureyinga. ar vkja sjlfsg rttindi kvenna til a ra yfir snum lkama gjarnan fyrir trarkreddum. ri 2012 lst Savita Halappanavar sptala rlandi vegna fsturmissis. Lknar hefu lklega geta bjarga lfi hennar en var banna a samkvmt lgum sem banna fstureyingar.

A halda v fram a mannrttindi su fullkominni harmnu vi hinn svokallaa krleiksrka gu reynist v ekki standast skoun og alhfingar presta um anna reynast innantmar versagnir. Sra Sigurur rni rarson, sknarprestur Hallgrmskirkju, segir til dmis svargrein sinni Gu og Jn Gnarr 17. febrar a Afstaa til samkynhneigra s t.d. oftast fremur menningarml en ml trar. g er ekki sammla v. Og ar fyrir utan er a afstaa jkirkjunnar a Hin evangelska lterska jkirkja er samofin menningu og sgu slensku jarinnar sem og annarra norrnna ja. Og er a ekki annig t um allan heim?

Grn er dauans alvara

Margir eirra sem tj sig segja a eim finnist g ekki hafa rtt a tj mig ennan htt, g hafi hvorki menntun n vit til a ra um essi ml, hvorki siferilegan n vitsmunalegan rtt, eins og sra Sigurur rni orar a grein sinni. Bi hann, sra Bjarni Karlsson og fleiri virast lka eirrar skounar a ekki megi gera grn a tr flks. a ykir mr raunverulega httulegt vihorf. Erum vi rugglega ekki a grnast me a? Flestir gera alvarlega athugasemd vi a g skuli alhfa a gu s ekki til. Samt alhfa eir sjlfir hi gagnsta hverjum degi og hafa gert lengi. Gu er ekki bara til, hann er krleikur og hann er svona og hinsegin. Hva er a sem gefur eim rtt til ess en meinar mr ess sama? g get ekki fallist a. g get heldur ekki fallist niurstu margra a tt g hafi ekki fundi gu hafi gu fundi mig. Sra Sigurvin Jnsson, prestur Neskirkju, geri grein mna a umtalsefni prdikun sinni 15. febrar sastliinn og sagi meal annars: Hugmyndin um persnulegan Gu er ekki fjarlg og skynsamleg, heldur agengileg llum sem eru fs a leita hans bn.

arna finnst mr einfaldlega veri a sna t r og svara alhfingu me annarri alhfingu. En a er lka veri a hast a minni sgu og gera lti r minni lfsskoun. a skipti engu mli hva mr finnst v gui finnst anna og eina stan fyrir a g hafi ekki fundi hann s a g s rati og hafi ekki leita ngu vel.

g vil minna trmenn a trleysi er lgvarin lfsskoun slandi. g er melimur Simennt, flagi sirnna hmanista. g er stoltur hmanisti. g hef nkvmlega sama rtt og hver annar til a tj mig um lfsskoanir mnar og tj mig hvern ann htt sem mr snist um essi ml. lkt svo mrgum rum er g svo heppinn a vera borgari lrissamflagi sem virir tjningarfrelsi. Gu er ekki einkaml presta og eir eru engir rtthafar a gushugtakinu. Prestar hafa atvinnuryggi sitt og lfsafkomu af v a tala um og boa tr. eir nta ann rtt eins og eim ykir urfa. g ekki essa presta alla og a gu einu og bi , og ara traa, um a vira minn rtt, eins og eir vira nnur trarbrg. g hef atvinnu og lfsafkomu af grni. g geri grn a v sem mr ykir urfa a gera grn a, ann htt sem g vil og egar g vil. g er Charlie!


Birtist upphaflega Frttablainu og er birt hr Vantr me gfslegu leyfi hfundar.

Jn Gnarr 04.03.2015
Flokka undir: ( Asend grein )

Vibrg


Jhann - 08/03/15 00:49 #

Einu sinni var til jarmijukenning. San kom slmijukenning. N er komin fram gnarrmijukenning.

Heimur batnandi fer...

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.