Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sóknargjaldafrekja ríkiskirkjunnar

Mynd af forsíđu blađs sem fjallar um ríkidćmi kirkjunnar

Undanfariđ hafa stjórnendur ríkiskirkjunnar kvartađ undan niđurskurđi á sóknargjöldum. Ţeim finnst hćkkunin sem var samţykkt á síđustu fjárlögum ekki nćgja, heldur heimta ţau meiri pening frá ríkinu. Stađreyndir málsins eru ţćr ađ sóknargjöld höfđu hćkkađ gríđarlega fyrir hrun. Alţingi rćđur algerlega upphćđ sóknargjalda og má lćkka ţau međ lagabreytingum eins og ţađ vill. Ţađ er ţví engin ástćđa til ţess ađ hćkka ţessi framlög.

Ofgreiddu sóknargjöldin

Eftirfarandi tafla byggir á tölum frá fjármálaráđuneytinu og sýnir hvađ ríkiđ hefur borgađ trúfélögum á ári í sóknargjöld fyrir hvern skráđan međlim:

Raunvirđi sóknargjalda

Frá 1988 til 2008 höfđu sóknargjöld hćkkađ gífurlega, um 42%, ađ raungildi. Ef áriđ 1988 er notađ sem viđmiđ ţá hefur ríkiskirkjan í raun fengiđ meira en ţrjú ár aukalega. Ef ţađ á ađ stunda einhverjar “leiđréttingar" vegna sóknargjalda, ţá ćtti Ţjóđkirkjan ţví frekar ađ greiđa eitthvađ af ţví til baka.

Helstu rök kirkjunnar fyrir “leiđréttingu" eru ţau ađ frá hruni hafi sóknargjöld veriđ meira skorin niđur heldur en önnur framlög til annarra ríkisstofnana innanríkisráđuneytisins. En höfđu hin framlögin líka hćkkađ um nánast helming á síđustu tveimur áratugum fyrir hrun?

Ađ fara eftir lögum

Kirkjan heldur ţví líka fram ađ međ ţví ađ biđja um hćkkun séu ţau bara ađ biđja um ađ “lögin gildi, ađ ţađ sé fariđ ađ lögum og reglum í ţessu landi", svo vitnađ sé í Agnesi biskup.

Sóknargjöld eru vissulega ákveđin međ sérstökum lögum og ţar er regla sem segir hvernig upphćđ sóknargjalda eigi ađ breytast á ári hverju. Agnes og kirkjunnar menn eru alltaf ađ vísa í ţá reglu.

En ţegar Alţingi sker sóknargjöldin niđur, ţá breytir Alţingi lögunum og bćtir viđ ákvćđum ţar sem upphćđ sóknargjalda hvers árs er beinlínis ákveđin. Í núverandi lögum má sjá ţessi ákvćđi sem segja ađ ţrátt fyrir fyrrnefnda reglu, ţá verđa sóknargjöldin ţađ áriđ einhver önnur upphćđ.

Talsmenn ríkiskirkjunnar eru ekki ađ biđja um “ađ ţađ sé fariđ ađ lögum og reglum í ţessu landi", heldur eru ţau ađ biđja Alţingi um ađ hćtta ađ breyta lögunum: Ţau eru ađ biđja Alţingi um ađ hćtta ađ skera niđur sóknargjöld, en klćđa ţađ í villandi tal um löghlýđni.

Lausn á vandanum

Alţingi má breyta lögum og lćkka sóknargjöld eins mikiđ og ţađ vill. Ríkiskirkjan á ţví ekki neinn rétt á ţví ađ sóknargjöld séu ekki skorin niđur og tölurnar benda ekki till ţess ađ niđurskurđurinn sé á nokkurn hátt ósanngjarn. Réttast vćri auđvitađ ađ leggja sóknargjöld algerlega niđur og leyfa trúfélögum ađ fjármagna sig sjálf.

Og ef Ţjóđkirkjunni vantar pening, hvers vegna rukka ţau ţá ekki bara félagsmenn sína? Ţannig fjármagna frjáls félagasamtök sig almennt og alltaf hamra kirkjunnar menn á ţví ađ Ţjóđkirkjan sé frjáls og sjálfstćđ. Ef ţau vilja endilega ađstođ ríkisins viđ ađ innheimta félagsgjöld ţá geta ţau beđiđ um ađ tekinn verđi upp nefskattur á félagsmenn kirkjunnar. Af hverju gerir kirkjan ekki ţađ í stađinn fyrir ađ heimta sífellt meiri pening frá ríkinu?

Ritstjórn 18.01.2015
Flokkađ undir: ( Ríkiskirkjan , Sóknargjöld )

Viđbrögđ


Matti (međlimur í Vantrú) - 18/01/15 15:19 #

Ţegar útgjöld ríkissjóđs til kirkjunnar eru borin saman viđ ađrar ríkisstofnanir er einnig mikilvćgt ađ skođa fjölda skjólstćđinga.

Međlimum ríkiskirkjunnar hefur ekki fjölgađ síđustu ár en viđskiptavinum annarra stofnana hefur nćr undantekningarlaust fjölgađ.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.