Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Af hverju ekki nefskattur?

Mynd af peningum

Í desember 2013 skipađi innanríkisráđherra starfshóp sem hafđi ţađ verkefni ađ endurskođa fjárhagsleg samskipti ríkis og Ţjóđkirkjunnar og safnađa hennar. Sá sem hér ritar hefđi haldiđ ađ slíkur hópur myndi taka tillit til athugasemda Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna, sem í úttekt sinni á stöđu mannréttinda á Íslandi áriđ 2012 gerđi athugasemd viđ fyrirkomulag sóknargjalda á Íslandi.

Nefndin taldi ađ íslensk stjórnvöld ćttu ekki ađ leggja sóknargjöld á alla ţegna óháđ ţví hvort ţeir séu skráđir í trúfélag eđa kjósi ađ standa utan ţeirra. Í dag eru sóknargjöld ekki innheimt sérstaklega heldur litiđ svo á ađ ţau séu hluti af almennum tekjuskatti, en álagning tekjuskatts er alveg óháđ trúfélagaađild.

Ţví kemur á óvart ađ í frétt á heimasíđu innanríkisráđuneytis frá 5.9. um tillögur starfshópsins kemur ekkert fram um hugsanlegar breytingar á ţessu kerfi. Einungis er talađ um ađ hćkka ţurfi ţćr upphćđir sem renna úr ríkissjóđi til skráđra trúfélaga og lífsskođunarfélaga, til ađ leiđrétta fyrir skerđingu ţessara gjalda til jafns viđ ađra ađila „sem byggja rekstur sinn á framlögum af fjárlögum“. Í frétt á heimasíđu Ţjóđkirkjunnar má lesa meira um vinnu starfshópsins, en ţar stendur: „Starfshópurinn telur ađ ţađ fyrirkomulag sem kveđiđ er á um í gildandi lögum um sóknargjöld hafi stađist tímans tönn. Ţađ sé farsćlt bćđi fyrir ríki og kirkju ţar sem ţađ skapi stöđugleika í fjármögnun sókna og sé einfalt í framkvćmd.“

Hvernig ţađ geti talist hagstćtt fyrir ríkiđ ađ ţurfa ađ greiđa sóknargjöld til Ţjóđkirkjunnar og fjölda misgáfulegra trúfélaga úr ríkissjóđi er erfitt ađ sjá. Eđlilegra vćri ađ trúfélög, líkt og önnur félög sem vilja kalla sig sjálfstćtt starfandi félög, innheimti sín félagsgjöld sjálf, en fái ţau ekki greidd úr ríkissjóđi. Ef hins vegar ríkiđ og trúfélög vilja ađ ríkiđ annist innheimtu sóknargjalda ćtti ríkiđ ađ innheimta slík gjöld sem nefskatt á ţá sem skráđir eru í trúfélög, en ekki líta svo á ađ sóknargjöld séu innifalin í almennri skattheimtu á alla ţegna, líkt og hver önnur ríkisrekin ţjónusta.


Birtist upphaflega í Fréttablađinu

Einar Karl Friđriksson 15.09.2014
Flokkađ undir: ( Ađsend grein , Sóknargjöld )

Viđbrögđ


Einar Karl Friđriksson - 15/09/14 10:10 #

Nefskattur er auđvitađ ekki eina lausnin. Ađalmáliđ er ađ skattleggja ekki ţá sem ekki eru skráđir í ţessi félög sem fá sóknargjöld.

Í Svíţjóđ sér ríkiđ enn um ađ innheimta sóknargjöld, fyrir viss viđurkennd trúfélög. En sćnska ríkiđ innheimtir EKKI ţetta gjald af ţeim sem ekki eru í slíku trúfélagi. Sóknargjaldiđ sćnska er hins vegar ekki nefskattur, heldur viss prósenta af útsvarsstofni. Sóknargjaldiđ er ekki einhliđa ákvarđađ af ríkinu, heldur hefur hver og ein sókn nokkuđ um ţađ ađ segja.

http://www.svenskakyrkan.se/655252

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.