Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ólöglegt bingó á morgun

Mynd af bingóspilun

Vantrú heldur sitt árlega páskabingó á Austurvelli á Föstudaginn langa. Bingóiđ byrjar klukkan 13:00. Spilađar verđa nokkrar umferđir en best er ađ mćta tímanlega. Gera má ráđ fyrir ađ bingóiđ klárist á um hálftíma.

Ađ vanda verđa páskaegg og ađrir veglegir vinningar í verđlaun og einnig verđur bođiđ upp á veitingar. Páskabingóiđ er fyrir alla fjölskylduna og verđur glađningur í bođi fyrir börnin.

Tilgangurinn međ Páskabingói Vantrúar er ađ benda á óeđlileg ítök ríkiskirkjunnar í íslensku samfélagi. Strangt til tekiđ brjóta ţeir sem taka ţátt í bingóinu lög en í landinu gilda helgidagalög sem fjalla um ţađ hvađ landsmenn mega og mega ekki gera á helgidögum ríkiskirkjunnar.

Hér er atburđurinn á Facebook

Ritstjórn 17.04.2014
Flokkađ undir: ( Bingó )