Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

drepandi gosagan af Atlantis

Mynd af Plat

Flk er alltaf a finna Atlantis. Nna seinast hlt einhver a hann hefi fundi Atlantis Google Ocean. ar sst fyrirbri sem var lst eins og neti af strtum sem gti ekki mgulega veri til nema af mannavldum. a reyndist rtt a etta var af mannavldum, en ekki reyndis a vera Atlantis frekar en fyrri daginn. vert mti voru etta btar sem notuu snartki til a mynda hafsbotninn. Google og MBL voru fljtir a leirtta ennan misskilning.

En af hverju er g a velta essu fyrir mr? a er vegna essa a alltaf ru hvoru telja einhverjir, stundum kallair vsindamenn, a eir hafi fundi essa sokknu borg. a er eins og flk tti sig ekki v a sagan af Atlantis er gosaga rtt eins og Askur Yggdrasils, Edensgarurinn og jlasveinninn. a dettur engum hug ef hann finnur risavaxi tr a ar s Askur sjlfur. a myndi engum detta hug a einhver fallegur grri vaxinn staur sem hann fyndi vri Edensgarurinn. Og a dettur engum hug a rauklddu mennirnir sem sjst vappi kringum jlin su alvru jlasveinar.

En hva me Atlantis? Plat skrifai dmisguna um Atlantis og Plat er jafnframt fyrsta og eina frumheimildin um essa borg. Allar arar heimildir byggja einn ea annan htt Plat. Atlantis tti a vera mjg tknivdd borg en grgi var henni a falli. Sagan er dmisaga sem Plat notai til ess a vara ba Aenu vi v a lta of strt sig, ekkert anna.

egar sagan er skou verur etta algjrlega augljst. g tla a lta mr ngja a segja fr tveimur stareyndum essu samhengi. fyrsta lagi ber a nefna trlega str borgarinnar. Plat segir a borgin, sem tti a vera miju Atlantshafi, hafi veri jafn str og Norur-Afrka og Litla Asa til samans. etta er lka strt og Grnland. g endurtek: Grnland! Hvorki meira n minna. essi eyja str vi Grnland svo a hafa sokki slarhring jarskjlfta. etta er vgast sagt trlegt. Fyrir utan a a a tti ekki a vera flki a finna eitthva svona risavaxi eru engar heimildir fyrir v a eyjur hafi sokki hafi vegna jarskjlfta, hvorki fyrr n seinna.

ru lagi ber a nefna hvernig Plat segist hafa fengi sguna. Plat segir a Krtas hafi sagst hafa heyrt sguna fr Sloni. Slon essi svo a hafa sagt a hann hafi heyrt sguna fr einhverjum egypskum presti mean hann feraist um Egyptaland. Egypski presturinn a hafa sagt Sloni, sem a hafa sagt Krtasi sem a hafa sagt Platni, a sagan vri 9000 ra gmul. g veit ekki me ykkur, en g tri ekki alltaf llu sem sagt er vi mig, hva ef a eru einhverjir kunnugir prestar sem g hitti fyrir tilviljun feralgum mnum og ef sagan a vera 9000 ra gmul. vi gerum r fyrir v a Plat hafi ekki veri a ba etta til er mjg trlegt a svona saga lifi svona lengi munnmlum n ess a bjagast neitt 9000 r. i urfi ekki anna en a fara hvslleik til ess a sannfrast um a a er algjrlega mgulegt a halda frsgn lifandi svona lengi breyttri mynd.

Fyrir sem ekki vita er hvslleikur hpleikur sem gengur t a hvsla setningu manna milli. Flk situr hring, einn velur setningu og hvslar a nsta manni og hann a nsta manni. annig gengur etta koll af kolli ar til allir eiga a hafa heyrt setninguna. segir s sem heyri setninguna sast fr v sem hann heyri. eir sem hafa spila ennan leik vita a a kemur nnast aldrei s setning sem var sg upphafi. a er alltaf einhver sem misheyrir, einhver sem kveur a grnast og svo framvegis annig a frsgnin brenglast. egar fari er leikinn me brnum vissum aldri virist a lfsins mgulegt a fara hringinn n ess a sagan fari einn ea annan htt a fjalla um kk og piss.

En af hverju tli Plat hafi haft sguna svona langstta? Sennilega til ess a a vri algjrlega augljst a etta er dmisaga en ekki sagnfri. Og sennilega til ess a a fari ekki einhverjir t um allan heim a leita a essari borg. etta hefur greinilega mistekist hj honum.

N er g ekki a setja t dmisgur. Dmisgur geta veri mjg gagnlegar til ess a kenna einhverja lexu. Dmisgur eru til dmis oft notaar sifri og a hefur ann kost a tkum vi sjlf okkur r jfnunni. a er miklu auveldara a segja til um hvort arir breyti rtt heldur en hvort vi sjlf breytum rtt. Dmisgur geta lka veri mjg gagnlegar til ess a sna flki fram kvena rksemdarfrslu. etta geri g til dmis fyrsta pistlinum Hmbkkinu (svo m auvita deila um a hversu g s dmisaga er). etta ir auvita ekki a vi eigum a taka dmisgur bkstaflega. Vi tkum dmisguna af Dmb ekki annig a a hafi veri til fll sem gat flogi eyrunum, enda er a t htt.

svo a sagan af Atlantis su augljslega ekki snn, og hafi ekki einu sinni tt a vera snn, virist gosgnin vera drepandi. essi saga er svo lfsseig a flk hefur jafnvel spunni upp miklar kenningar um a geimverur hafi byggt Atlantis og a smu geimverur hafi byggt pramdana Egyptalandi og svo framvegis. annig a flk myndar sr ekki bara geimverur, heldur lka a r hafi byggt eyju sem er vita a er myndu. etta er raun a merkilegasta vi essa gosgu, a er hva flk er til a tra trlegum hlutum n ess a hafa nokku fyrir sr v.


Heimildir:

Skepdics Dictionary um Atlantis
Vsindavefurinn um Atlantis
Wikipedia um Atlantis

Birtist upphaflega Hmbkk

rur rn Arnarson 15.04.2014
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Magns T - 15/04/14 09:58 #

Hrna er norrna sjnarhorni aeins a vlast fyrir skalanum landafrinni. Samkvmt rengstu skilgreiningu Norur-Afrku er a svi tplega tta milljnir ferklmetra en Grnland er rmlega tvr milljnir ferklmetra. Afrka er alltaf frnlega ltil kortunum okkar en rauninni er hn ansi str.


Jhann - 15/04/14 20:27 #

Sjum hvort essi stahfing fi a hanga inni:

Allar gosagnir fela sr sannindi um hlutskipti manna.

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?