Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Jólahald trúleysingjans

Mynd af jólaskrauti

Miđađ viđ hversu oft ég er spurđur hvort og ţá hvernig eiginlega ég haldi upp á jólin virđist svo vera ađ ýmsir haldi ađ viđ trúleysingjar sitjum heima í eymd og volćđi ţessa mestu hátíđ ársins. Svo er ţó alls ekki. Mörg heitustu „jólabörn“ sem ég ţekki, fólk sem byrjar ađ baka í nóvember og leggur pening til hliđar allt áriđ til ţess ađ eiga fyrir rafmagnsreikningnum sem fylgir flóđljósaskreytingum sem lýsa allt fram ađ Ţorra, eru vita trúlaus. Enda eru jólin langt í frá einkahátíđ kristinna.

Ég ćtla ekki ađ eyđa miklu púđri í ađ útleggja sögu hátíđarhalda í kringum vetrarsólstöđur. Í fjölmörgum menningarheimum eru haldnar hátíđir á ţessum tíma, til ţess ađ fagna sigri birtunnar yfir myrkrinu, og sumar ţeirra eiga sér lengri sögu en fćđing Jesúbarnsins sem átti sér ţess fyrir utan líklega stađ yfir hásumariđ sé miđađ viđ guđspjöllin. Ég hvet ţá sem hafa áhuga á ađ kynna sér sögu jólahátíđa ađ gera ţađ. Ţar kennir ýmissa fróđlegra grasa. En ţetta greinarkorn vil ég frekar nýta til ţess ađ gera grein fyrir sýn minni á jólin.

Fyrir mig persónulega ţá snúast jólin fyrst og fremst um ađ gera sér dagamun. Ţađ er ađ mínu mati nauđsynlegt í dimmasta skammdeginu ađ breyta til, gera fallegt í kringum sig međ skrauti og ljósum, leyfa sér ađ njóta matar og drykkjar, veita vinum sínum gleđi međ gjöfum og vinarţeli og síđast en ekki síst ađ njóta ţćgilegrar samveru međ vinum og fjölskyldu. Auđvitađ ćttum viđ ađ hafa ţessa hluti í huga allt áriđ en jólin, međ sínum frídögum, veita okkur kannski innblásturinn sem stundum vantar.

Varđandi ţađ hvernig ég held upp á jólin ţá myndu fćstir sjálfsagt geta séđ mun á mínu jólahaldi og jólahaldi ţess kristna. Nema reyndar ađ ég fer ekki í messu sem ég geri auđvitađ ráđ fyrir ađ allir kristnir geri um jólin. Ég er svo heppinn ađ minn vinnustađur er leikskóli og ţar upplifi ég og smitast af spennu og gleđi barnanna og er yfirleitt kominn í hiđ mesta jólaskap snemma í desember. Órjúfanlegar hefđir eins og bćjarrölt á Ţorláksmessu, salt svínakjöt á ađfangadag og stórt fjölskyldubođ á jóladag eru jafn ómissandi og appelsíniđ í hvítöliđ (ekkert malt í mína jólablöndu takk fyrir).

Ég vona ađ ég hafi svalađ fróđleiksfýsn einhverra um jólahald trúleysingja. Ég get ađ sjálfsögđu ekki alhćft fyrir ţann fjölbreytta hóp sem trúlausir eru en svona er ţetta í hiđ minnsta hjá mér.

Gleđileg jól!


Mynd fengin hjá Joe Buckingham

Egill Óskarsson 24.12.2013
Flokkađ undir: ( Jólin )

Viđbrögđ


Helgi Bjarnason - 24/12/13 13:19 #

Fínn pistill. Ég held ađ allir, hverrar trúar eđa ekki trúar sem ţeir eru geti veriđ sammála um ađ ţađ er nauđsynlegt ađ gera sér dagamun í skammdeginu, Hver á sínum forsendum.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.