Teiknimynd dagsins er í boði Mike hjá FarLeftSide:
Báðir feður eru hins vegar augljóslega ekki alveg heilir á geði og klæða barnið alveg eins og sjálft sig. Mjög svo ólíklega eru þeir úr heimsborg eða háskólaþorpi, því barnið hefur nákvæmlega sama háralit og þeir sjálfir. Líklega redneckar.
Það er vissulega ein leið til að túlka þessa mynd. Ekki sú sem liggur beinast við kannski.
Væri ekki best að reyna að sannfæra börn um siðlega breytni með því að vísa til afleiðinga og samkenndar? En ég efast um að það sé alltaf möguleiki.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Api - 27/11/13 17:02 #
Gaur 1. Geðsjúklingur (Þekki bókstafstrúarmenn, en engan svona, hins vegar þekki ég geðsjúkamenn sem svona tala sem ekki aðhyllast trúarbrögð).
Gaur 2. Fasisti að ala upp hlýðinn lítinn fasista. Vill barnið, sem ekki er lengur ungabarn, hagi sér á ákveðinn hátt "afþví bara". Hann er að búa til hlýðinn lítinn neyslusamfélagsþræl. Auglýsendur nota líka mest beinar skipanir, svo hann fær fína þjálfun í að hlýða þeim.