Húmanistar mega hafa sína lífsskoðun, tjá hana og rökræða við hvern sem er, en ég er ekki sátt þegar þeir vilja banna mér og 90% þjóðarinnar að hafa mína lífsskoðun. #
Bára Friðriksdóttir, ríkiskirkjuprestur
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Halldór L. - 24/11/13 12:53 #
Sterkasta framlag ríkiskirkjunnar fyrir næstu Ágústínusar-verðlaun til þessa.