Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hmpata remedur mta rkum

Sykurpillur  hillu  apteki

Hmpata ea smskammtalkningar er eitt af mrgum fyrirbrum sem einu nafni hafa veri nefnd hefbundnar lkningaaferir. eirri umfjllun sem fer hr eftir verur erlenda heiti hmpata nota enda gefa rannsknir ekki tilefni til a nota heiti lkningar.

Hfundur hmpatu var ski lknirinn Samuel Hahnemann og upphafsrtali er tali vera 1755. Sagan segir a Hahnemann hafi blskra mefer eirra tma lknisfri sjklingum og v hafi hann fari a leita annarra leia. a verur a segjast a eins og standi var eirra tma sptlum Hahnemann hrs skili fyrir a leita annarra leia en aflimunar ea bltku sem voru aalverkefni lkna ess tma. sustu 250 rum hafa ori mjg miklar framfarir lknavsindum en hmpata er hins vegar llum aalatrium breytt. Hugmyndafri hmpatunnar grundvallast fyrst og fremst tveimur lgmlum, lgmlinu um a lkt lknar lkt og lgmlinu um lgmarksskammt.

Lkt lknar lkt similia similibus curantur

Samkvmt v sem g hef lesi mr til um hmpatu gengur hn meal annars t a lkt lknar lkt. Me v er tt vi a sjklingnum er gefi efni sem veldur eim einkennum sem lkna skal og annig s lkamanum hjlpa a lkna sjlfan sig. annig er hugmyndin s a til a lkna svitakf gefum vi efni sem veldur svitakfi, til a lkna magakveisu skuli gefa efni sem veldur magakveisu. N hltur a vera rkrtt a spyrja hvernig etta m vera. Brjstviti gti sagt okkur a meira af v sama vihaldi einkennum frekar en a sl au.

Svar hmpatunnar vi spurningu brjstvitsins er a ynna efni t mjg veika, pnulitla skammta sem eru svo agnarsmir a enginn getur ori veikur af eim. gti brjstvit einhvers teki upp v a spyrja: En getur etta lkna nokku? Hmpatan telur sig lka eiga svar vi v. a er lgmli um lgmarksskammt.

Lgmli um lgmarksskammt principle of minimum dose

sem allra stystu mli gengur lgmli um lgmarksskammt t a a v veikari ea meira ynntur sem skammturinn er v flugri veri hrifin. er tala um a lausnin veri meira ptent. Lausn sem inniheldur virkt efni hlutfallinu einn mti milljn er samkvmt essu flugri ea meira ptent en lausn sem inniheldur meira af virka efninu, til dmis einn mti sund. Skammtarnir ea remedurnar vera v kraftmeiri eftir v sem r eru ynnri og n verur viki a v hvernig remedur eru framleiddar.

Aferin

Kerfi sem hmpatar nota vi a ynna t remedur snar er vi fyrstu sn bsna flott. Til a lsa eiginleikum eirra er notast vi viskeyti sem byggja rmverska talnakerfinu og tlur sem standa fyrir veldi af 10. Remedurnar f annig heiti sem hafa vsindalegt yfirbrag eins og 30C ea 10X. rmverskum tlum stendur C fyrir 100 og egar C er nota sem fasti vi ynningu er einum hluta virka efnisins blanda 99 af blndunarefninu sem oftast er vatn. Eftir blndunina er lausnin hrist krftuglega 10 sinnum ur en henni er skipt 100 jafna parta og ferli endurteki fyrir hvern og einn eirra. ennan hristing segja hmpatar vera lykilatrii v vi hann losni um orku r sameindum virka efnisins sem frist yfir vatnssameindirnar lausninni. Arabska talan undan eirri rmversku segir okkur svo hve oft ferli er endurteki. annig inniheldur remeda af styrkleikanum 30C einn hluta virks efnis mti 100 30. veldi hluta vatns ea 100^30. essa tlu m svo einnig rita sem 10^60 .e. 1 me 60 nllum. Ef vi hfum byrja me einn milliltra af virku efni ynnist a v t 10^60 milliltra vatns ea 10^57 ltra af vatni.

a er mjg miki af vatni. 10^57 m einnig rita svona: 100.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000.000

Til samanburar m nefna a einni 50 metra sundlaug m tla a su um 3000 rmmetrar af vatni ea ca. rjr milljnir ltra. 10^57 jafnast v vi mjg margar sundlaugar. Nnar tilteki rmlega 3*10^50 sundlaugar. J a eru 3 me 50 nllum margar sundlaugar. Hafi jafnframt huga a milliltrinn sem var upphafi hefur dreifst jafnt milli eirra allra.

Fyrir sem finnst 57 ea 60 nll vera lti m svo geta ess a hmpatar selja remedur ynningarhlutfalli allt a 200C (j a er rtt, 100 200. veldi). r ku jafnframt vera mest ptent.

Og virkar etta ?

stuttu mli nei.

aeins lengra mli m f dlitla hjlp fr efnafrinni til a tskra hvernig stendur v.

Efnafrin margar skemmtilegar tlur og ein eirra er tala Avogadros. Hn er 6,023*10^23 og lsir fjlda mlikla einu mli hvaa efnis sem er. Mlmassi vatns er 18 g annig a 18 g (ea ml) er v a magn vatns sem inniheldur 6,023*10^23 mlikl ea sameindir vatns. Ef tlu Avogadros er beitt remedur hmpata kemur ljs a allar remedur sem hafa veri ynntar meira en sem nemur fastanum 12C ea 24X innihalda raun aeins vatn. Eftirfarandi dmi snir fram etta:

Ef eitt ml vatns er 18 g inniheldur einni ltri 55,56 ml: 1000ml/18g=55,56ml

Ef vi margfldum tlu me tlu Avogadros fum vi t fjlda vatnssameinda einum ltra vatns:

55,56*6,023*10^23 = 3,35*10^25 Mlmassi arseniks er 74,92 g/ml. Fjldi arsenikmlikla einu grammi er v 8,038*10^21. S tala er fengin me v a deila mlmassanum tlu Avogadros: (6,023*10^23)/74,92=8,038*10^21

Arsenik er hr teki sem dmi vegna ess a vinsl remeda heitir Arsenicum album, er sg innihalda arsenik ea a minnsta einhvers konar minningu um a og er gjarnan seld ynningarhlutfallinu 30C. Ef vi rifjum aferina upp munum vi a 30C ir a lokaafurin inniheldur einn hluta efnis mti 10^60 hlutum vatns. Ef iinn hmpati byrjar me 1 gram af arseniki ir a a hann endar me a hafa blanda essu eina grammi saman vi 10^57 ltra vatns. Ef vi lkkum veldisvsinn um 12 fum vi fjlda rmklmetra vatns sem yrfti til a blanda etta eina gram af arseniki:

10^45 km vatns. ess m geta a s tala er mjg miki hrri en tla heildarmagn vatns jrinni sem er 1.360.000.000 km

Ef vi gefum okkur n a gamni a rtt fyrir allt vri allt etta vatnsmagn tiltkt gefur a samt augalei a a myndi innihalda rosalega margar vatnssameindir. Nnar tilteki vru r ca. 3,35*10^82. Lkurnar v a rekast arseniksameind r upprunalega gramminu innan um allan ennan fjlda vatnssameinda fst me deilingu:

(8,038*10^21)/ (3,35*10^82)=2,4*10^-61

2,4*10^-61 er agnarsm tala. S hn ritu me 62 aukastfum ltur hn svona t: 0,00000000000000000000000000000000000000000000000000000000000024

nnur lei til a segja etta er a ef vi hefum tk v a velja eina sameind af handahfi r spunni vri ofangreind tala lkurnar v a s sameind yri arseniksameind. essi tala er lka miki minni en tala Avogadros og a er ess vegna sem efnafrin getur sagt me vissu a egar arna er komi vi sgu inniheldur remedan aeins vatn.

En etta virkar! ea hva?

Rtt eins og allir arir sem gefa sig t fyrir a lina raut og lkna flk eiga hmpatar auvelt me a benda frsagnir og ggn um meintan rangur af meferinni. Um a skal ekki deilt hr a margir lsa dndurhrifum af remedum hmpata. a er hins vegar rautin yngri a benda vsindalega traustar rannsknir sem sna fram rangur. metaanalsum rannsknum hrifum hmpatu hafa hfundar komist a eirri niurstu a hrif ea virkni hmpatu s ekki meiri en au hrif sem vnta mtti af lyfleysu. [1,2,3,4]

Vi verum v a leita anna til a skra meintan bata af inntku remeda. Nrtkustu skringarnar fyrir eim hrifum sem remedurnar eru taldar hafa eru svokllu lyfleysu- ea placebohrif, tiltkiregla og ahvarf a mealtali. essum fyrirbrum sem ll eru mikilvg egar vi reynum a skra rangur hvaa meferar sem er vera ger skil hr vefnum er fram la stundir.

Ritrndar heimildir:
[1] Goldacre, B. (2007). Benefits and risks of homeopathy. The Lancet, 370, pp.1665-1736
[2] Linde, K., Clausius, N. o.fl. (1997). Are the clinical effects of homeopathy placebo effects? A meta-analysis of placebo-controlled trials. Lancet, 350, pp. 824-843.
[3] Linde, K. og Melchart, D. (1998). Randomized controlled trials of individualized homeopathy: A state-of-the-art review. The Journal of Alternative and Complementary Medicine, vol. 4 pp. 371-388.
[4] Shang, A., Huwiler-Mntener, K., Nartey, L. o.fl. (2005). Are the clinical effects of homeopathy placebo effects? Comparative study of placebo controlled trials of homeopathy and allopathy. The Lancet, vol. 366, pp. 726-732.

Arar heimildir:
Goldacre, B. (2007).The end of homeopathy? Stt af eftirfarandi sl: http://www.badscience.net/?p=578
leitaror: homeopathy, water

Slir:
http://www.elixirs.com/index.htm
http://www.elixirs.com/arsenicum.cfm
http://abchomeopathy.com/
http://www.homeowatch.org
http://www.quackwatch.org
leitaror: homeopathy, water

Frekara lesefni: leitaror: availability heuristic, cognitive bias, placebo effect, regression toward the mean

Birtist upphaflega Hmbkk

Mynd fengin hj distillated

Ptur Maack orsteinsson 22.11.2013
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Gummi - 23/11/13 06:24 #

vatn er gott fyrir mann, no homeo

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.