Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

1992: Mikil aukning í kraftaverkum

Mynd af fyrirsögn viđtalsins

Á árinu 1992 var víst ótrúleg aukning á kraftaverkum á Íslandi, ţađ er ađ segja ef eitthvađ var ađ marka viđtal viđ Stefán Ágústsson, ţáverandi forstöđumanns Vegarins sem birtist á baksíđu Tímans 2. apríl 1992. Algengasta kraftaverkiđ er hins vegar vćgast sagt mjög vafasamt.

Fćtur lengjast

Gefum Stefáni orđiđ:

Viđ höfum margoft séđ fćtur lengjast, … Síđast núna um helgina var hér mađur frá Kanada, sem Drottinn hefur gert undur og tákn í gegnum. Hann bađ fyrir fólki til lćkninga og m.a. lengdist fótur á einstaklingi, sem var međ mislanga fćtur. Ég ţori ekki alveg ađ fara međ hvađ hann lengdist mikiđ ţar sem ég var ekki viđstaddur, en mér skilst ađ ţađ hafi veriđ um ţrír ţumlungar."

Stefán sagđist ekki hafa neina skýringu á ţví hvers vegna “almćttiđ framkvćmi undur og tákn á fólki hér í ríkari mćli en áđur“.

Nú, meira en ţrjátíu árum síđar, getum viđ upplýst ţessa miklu ráđgátu. Ţetta voru loddarar:

Ritstjórn 30.10.2013
Flokkađ undir: ( Baksýnisspegillinn )

Viđbrögđ


Benni - 30/10/13 15:49 #

Ţetta er einmitt ţađ sem Guđ varađi okkur viđ. Óhjákvćmilega fjölgar kraftaverkamönnunum viđ aukiđ trúleysi. Ţađ er ófrávíkjanleg stađreynd!


Birgir Baldursson (međlimur í Vantrú) - 30/10/13 20:49 #

Međ auknu trúleysi fćkkar líka ţeim sem taka mark á kraftaverkaloddurum. Hvert er ţá vandamáliđ?


Einar Karl - 30/10/13 21:05 #

Og enn fćr Vegurinn sóknargjöld úr ríkissjóđi. Ríkisrekiđ rugl og blekkingarleikur.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.