Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ríkiđ innheimtir ekki sóknargjöld

Monníngar

Harvard-háskóli í Bandaríkjunum innheimtir há skólagjöld, fleiri milljónir á hvern nemanda á hverjum vetri. Háskóli Íslands innheimtir hins vegar ekki skólagjöld, ef frá eru talin minniháttar skráningargjöld. Háskóli Íslands fćr rekstrarfé sitt frá ríkinu, um 825.000 kr á hvern nemanda ađ međaltali. Viđ gćtum vissulega kallađ ţađ fé skólagjöld og sagt ađ ríkiđ „innheimti“ fyrir háskólann skólagjöld sem nema 825 ţúsund á hvern nemanda í gegnum skattkerfiđ. En ţađ vćri ruglingslegt og villandi. Harvard innheimtir skólagjöld en Háskóli Íslands gerir ţađ ekki. HÍ á „hlutdeild“ í tekjum ríkisins. Ríkiđ innheimtir ekki skólagjöld fyrir háskólann, heldur innheimtir skatta sem renna í ríkissjóđ og er háskólinn fjármagnađur úr ríkissjóđi, eins og önnur almannaţjónusta.

Međ nákvćmlega sama hćtti er villandi og rangt ađ segja ađ innheimt séu sóknargjöld. Ríkiđ innheimtir ekki sóknargjöld, heldur greiđir ríkiđ sóknargjöld til trúfélaga, sem ríkiđ aflar međ almennri skattheimtu. Trúfélögin eiga samkvćmt lögum um sóknargjöld „hlutdeild“ í tekjum ríkisins, svipađ og Háskóli Íslands. Ţannig fá skráđ trúfélög greidd sóknargjöld frá ríkinu, ákveđna krónutölu á hvert sóknarbarn 16 ára og eldri, alveg óháđ ţví hvort viđkomandi greiđi einhvern tekjuskatt.

Samt er ţessu ítrekađ haldiđ fram, ađ ríkiđ „innheimti“ sóknargjöld, nú síđast í ályktunum frá landsfundum tveggja stćrstu stjórnmálaflokka landsins (xD og xB). En ţetta er ekki rétt, sama hversu oft klifađ er á ţessu.

Athugasemd SŢ

Í nýlegri úttekt mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna á stöđu mannréttinda á Íslandi er gerđ athugasemd viđ ţetta, en ţar segir í lauslegri ţýđingu: „Nefndin hefur áhyggjur af ţví ađ ríkiđ leggi kirkjuskatt á ţegna, óháđ ţví hvort ţeir séu skráđir í trúfélag…Ríkisvaldiđ ćtti ađ gera ráđstafanir til ađ tryggja ađ kirkjuskatturinn sé ekki álagđur án tillits til trúfélagaađildar.“

Glöggt er gests augađ. Ţess vćri óskandi ađ fólk tćki miđ af raunveruleikanum í umrćđu um sóknargjöld og fjármál ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga. Í trúfrjálsu landi teljast trúfélög ekki hluti almannaţjónustu, ekki Hvítasunnusöfnuđurinn, ekki Krossinn og ekki heldur ţjóđkirkjan. Ţeir sem kjósa ađ standa utan trúfélaga eiga ekki ađ greiđa fyrir rekstur ţeirra gegn sínum vilja, ekki frekar en fyrir rekstur og starf annarra félagasamtaka, svo sem Amnesty, Rauđa krossins eđa Kiwanis, sama hversu göfugt starf ţeirra kann ađ vera. Nýleg lög um skráningu lífsskođunarfélaga bćta ađ vissu marki úr ţessum ójöfnuđi en nú geta félög um lífsskođun sem ekki telst trú og uppfylla tiltekin skilyrđi líka fengiđ sóknargjöld greidd úr ríkissjóđi. En nýju lögin bćta međ engu móti stöđu ţeirra sem hvorki kćra sig um ađ vera í skráđu trúfélagi eđa lífsskođunarfélagi.

Ţađ má semja um ađ ríkiđ annist innheimtu á sóknargjöldum, ef mönnum sýnist ţađ hagkvćmt og eđlilegt ađ ríkiđ annist slíka ţjónustu. En ţá á ríkiđ ađ gera ţađ í raun og veru, en ekki bara greiđa sóknargjöldin beint úr ríkissjóđi og afla ţeirra međ almennri skattheimtu. Međ ţessum orđum er ekki lagđur neinn gildisdómur á starfsemi og bođskap ţjóđkirkjunnar eđa annarra trúfélaga. Ég er einungis ađ gagnrýna ţá síendurteknu bábilju ađ ríkiđ innheimti sóknargjöld fyrir trúfélög. Sú stađhćfing er röng.


Greinin birtist upphaflega í Fréttablađinu

Einar Karl Friđriksson 12.08.2013
Flokkađ undir: ( Ađsend grein , Sóknargjöld )

Viđbrögđ


Einar Karl Friđriksson - 14/08/13 08:21 #

Spái ţví ađ engin svargrein komi í Fréttablađinu heldur vonist kirkjumenn eftir ađ greinin gleymist.


Hjalti Rúnar (međlimur í Vantrú) - 15/08/13 20:14 #

Og ţessi misskilningur var endurtekinn í dag af Brynjari alţingismanni:

Til ađ koma í veg fyrir allan misskilning innheimtir ríkiđ sóknargjöld fyrir ţjóđkirkjuna eins og önnur trúfélög.

*dćs*


Einar Karl Friđriksson - 16/08/13 08:58 #

Já ég hélt ađ Brynjar hefđi einhver smá pólitísk prinsipp. En hans eina prinsipp virđist vera ađ rífa kjaft. Ég er 98% viss um ađ Brynjar viti vel hvernig sóknargjöldin virka. En hann treystir á ađ nógu margir blogglesendur sínir geri ţađ ekki. Hann talar gegn betri vitund.

Hann nálgast starf sitt sem ţingmađur á svipađan hátt og starf lögmanns, hann tekur ađ sér ađ verja hagsmuni. Og segir ţađ sem hentar sínum málflutningi hverju sinni.

Ţessi setning hans er ein af mörgum kostulegum í greininni:

Viđ getum auđvitađ flokkađ margt í heilbrigđisţjónustu sem grunnţjónustu og sumt í menntakerfinu, en RUV og önnur framlög til menningar og lista teljast seint til grunnţjónustu. Viđ getum hins vegar flokkađ margt í ţjónustu kirkjunnar sem grunnţjónustu, svo sem hjálparstarf, međferđarstarf, sálgćslu o.s.frv.

Samkvćmt sömu lógik eru ţá Rauđi krossinn og Landsbjörg líka "grunnţjónusta". Og Kiwanis og Rótarý ef út í ţađ er fariđ.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.