Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Silja Dögg misskilur sóknargjöldin

Mynd af peningum
Ţingmađurinn Silja Dögg Gunnarsdóttir bar á Alţingi fram fyrirspurn til innanríkisráđherra varđandi sóknargjöld ţann 4. júlí sl. En af fyrirspurninni ađ dćma virđist Silja Dögg misskilja sóknargjöld.

Sóknargjöld eru ekki innheimt

Hyggst ráđherra stuđla ađ ţví ađ sóknargjaldinu verđi skilađ óskiptu til safnađa landsins, en innheimt sóknargjald í ríkissjóđ á hvern einstakling á árinu 2012 var um 277 kr. hćrri upphćđ en skilađ var til safnađa?(leturbreyting höfundar)

Silja Dögg virđist gera ráđ fyrir ađ sóknargjöld séu innheimt sem er ekki rétt. Ríkiđ innheimtir tekjuskatt. Úr ţeim sameiginlega sjóđi styrkir ríkiđ trúfélög um ákveđna upphćđ sem er reiknuđ út frá međlimafjölda.

Í lögum um sóknargjöld er ţetta orđađ ţannig ađ trú- og lífsskođunarfélög skuli eiga „ákveđna hlutdeild í tekjuskatti“, ţannig ađ augljóst er ađ sóknargjöld eru ekki innheimt sérstaklega.

Ef ríkiđ borgađi trúfélögunum 10.000 krónur fyrir hvern međlim eitt áriđ, en 9.000 krónur áriđ eftir, ţá er ríkiđ ekki ađ “innheimta” 10.000 krónur en bara ađ skila 9.000 krónum. Ríkiđ er einfaldlega ađ lćkka styrkinn.

Skiljanleg og einföld lausn

Ef skilningur Silju Daggar vćri réttur, ţ.e. ađ ríkiđ vćri ađ innheimta sóknargjöld af fólki en ekki ađ skila ţví, ţá vćri ţađ vissulega óréttlćti. Mesta óréttlćtiđ vćri gagnvart ţeim sem standa utan trúfélaga, en ekki međlimum ríkiskirkjunnar. Fólk utan trúfélaga borgar jafn háan skatt og ađrir en fćr ekki krónu af sóknargjöldunum. Slíkt fyrirkomulag er bannađ samkvćmt túlkun Mannréttindadómstóls Evrópu á mannréttindasáttmálanum [1].

Silja Dögg hefur áhyggjur af ţví ađ ríkiskirkjan fái ekki nógu mikinn pening. Viđ viljum benda á ađ ţađ er hćgt ađ laga ţetta međ ţví ađ breyta sóknargjöldum í félagsgjöld. Trúfélög myndu ţá rukka sína skráđu međlimi um tiltekna upphćđ.

Ţeir einu sem myndu mótmćla slíkri lagabreytingu eru stjórnendur ríkiskirkjunnar. Ţar telja menn víst ađ fólk muni skrá sig í hrönnum úr ríkiskirkjunni ef ţađ losnar undan ţví ađ borga um ţađ bil 8.000 krónur árlega. Sem er eflaust alveg rétt.


[1]”The Committee is concerned that the State party levies a church tax from citizens, regardless of whether they are members of a religious organization. ... The State party should take steps to ensure that the church tax is not levied indiscriminately.” #

Mynd fengin hjá A. Currell

Ritstjórn 10.07.2013
Flokkađ undir: ( Sóknargjöld )

Viđbrögđ


Elsa (međlimur í Vantrú) - 10/07/13 09:36 #

Hvađ eru margir innan ríkiskirkjunnar sem borga ekki tekjuskatt? Ef ríkiđ mundi bara borga fyrir hvern međlim sem borgar skatt hvađ mundi kikrjan tapa miklu? Sóknargjöld (styrkir) ţeirra sem borga ekki tekjuskatt er tekiđ af okkur hinum.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.