Þrjár athugasemdir við predikun biskups
Við setningu Alþingis í vikunni var haldið við þá fáránlegu venju að alþingismenn tækju þátt í trúarathöfn hjá ríkiskirkjunni áður en þeir gengu í Alþingishúsið. Biskup ríkiskirkjunnar predikaði því yfir alþingismönnum. Sigurður Hólm gerir þrjár athugasemdir við þá predikun.
Ritstjórn 08.06.2013
Flokkað undir: (
Vísun
)
Trúmál.is skrifar um þessa grein, og segir að það sé hártogun að benda á að fullyrðing biskupsins um að "[hafi hafi] það hlutverk að þjóna öllum þeim er til hennar leita“ sé í mótsögn við þá staðreynd að innri reglur henna banni prestum að vígja í hjónaband par sem ekki eru skráð í Þjóðkirkjunni.
Svona eins og það er útúrsnúningur að benda á að "Matvörubúð sem afgreiðir alla." neiti að selja svertingjum ávexti.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Hjalti Rúnar (meðlimur í Vantrú) - 09/06/13 09:55 #
Trúmál.is skrifar um þessa grein, og segir að það sé hártogun að benda á að fullyrðing biskupsins um að "[hafi hafi] það hlutverk að þjóna öllum þeim er til hennar leita“ sé í mótsögn við þá staðreynd að innri reglur henna banni prestum að vígja í hjónaband par sem ekki eru skráð í Þjóðkirkjunni.
Svona eins og það er útúrsnúningur að benda á að "Matvörubúð sem afgreiðir alla." neiti að selja svertingjum ávexti.