Hvernig getum við greint á milli tilraunalækniga og kukls? Og hver er ábyrgð fjölmiðla og heilbrigðisstarfsfólk þegar það kemur að því að upplýsa almenning um þennan mismun?
Á morgun, 5. apríl, klukkan 12:00-13:30 í stofu 101 í Lögbergi mun þetta efni verða rætt í málstofu Siðfræðistofnunar og Læknadeildar HÍ.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.