Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Borgarafundur í Iđnó 17. október : "Vonin um betra samfélag"

[Heimasíđa Stjórnarskrárfélagsins] | [Viđburđurinn á facebook]

Viđ vekjum athygli lesenda á áttunda og síđasta borgarafundi Stjórnarskrárfélagsins sem haldin verđur í Iđnó miđvikudagskvöldiđ 17. október klukkan 20:00. Yfirskrift fundarins er "Vonin um betra samfélag - Sjö stutt erindi í tilefni ţjóđaratkvćđagreiđslu um nýju stjórnarskrána 20. október"

Vonin um betra samfélag - Sjö stutt erindi í tilefni ţjóđaratkvćđagreiđslu um nýju stjórnarskrána 20. október.

Međal ţeirra sem flytja erindi á fundinum eru:

  • Árni Stefán Árnason, lögfrćđingur og sérfrćđingur á sviđi dýraréttar,
  • Elvira Mendez Pinedo, prófessor,
  • Freyja Haraldsdóttir, fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráđi,
  • Guđni Th. Jóhannesson, sagnfrćđingur,
  • Ragnheiđur Gyđa Jónsdóttir, ritstjóri
  • Svanur Kristjánsson, prófessor.

Fundarstjóri: Hörđur Torfason, tónlistarmađur.

Tónlist: Diddú og Ţórir Baldursson

Dagskrá:

20:00 Tónlist: Ţórir Baldursson leikur á Hammond- orgel međan fundargestir koma sér fyrir.
20:15 Fundur settur og fundarstjóri tekur viđ.
20:20 Fjögur stutt erindi.
21:00 Tónlist: Diddú syngur viđ undirleik Ţóris Baldurssonar.
21:10 Ţrjú stutt erindi.
21:40 Fundi slitiđ.

Um er ađ rćđa lokafund í röđ átta funda sem Stjórnarskrárfélagiđ hefur stađiđ fyrir í Iđnó frá ţví í mars. Fundurinn verđur međ öđru sniđi en fyrri fundir í röđinni, ţar sem ađeins verđa flutt erindi og tónlist, en ekki pallborđsumrćđur eđa fyrirspurnir úr sal.

Ritstjórn 16.10.2012
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.