Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ríkiskirkjuáróđur í útvarpinu

Séra Magnús Björnsson

Í vikulegum messum ríkiskirkjunnar á Rás 1 heyrir mađur oft ekki einhverja andlega speki, heldur einfaldlega ríkiskirkjuáróđur. Nýleg útvarpspredikun var fínt dćmi, ţar sem messan var notuđ til ţess ađ breiđa út ýmsum stađleysum um stöđu ríkiskirkjunnar.

Sýn ríkiskirkjunnar

Í útvarpspredikuninni sagđi presturinn Magnús B. Björnsson ţetta:

Sóknargjöld eru rekstrarfé safnađanna, ríkiđ hefur tekiđ ađ sér innheimtu ţessara félagsgjalda, um ţađ gilda ákveđnir samningar milli ríkis og kirkju. Í kjölfar hrunsins fór ríkisstjórnin fram á viđ viđ kirkjuţing ađ taka ţátt í niđurskurđi á ríkisútgjöldum, voru sóknargjöldin sem eru í eđli sínu félagsgjöld, en ekki skattar, lćkkuđ, en nú hefur komiđ í ljós ađ sú lćkkun var langt umfram lćkkanir hjá ríkisstofnunum. # (byrjar ~31:00)

Magnús er auđvitađ alls ekki einn um ţessa sýn, margir ađrir starfsmenn ríkiskirkjunnar hafa komiđ međ svipađan málflutning [1]. Eins og svo oft áđur, ţá er ţessi ríkiskirkjuáróđur fullur af rangfćrslum.

Ímynduđ félagsgjöld

Ţađ er rangt hjá Magnúsi ađ sóknargjöld séu “í eđli sínu félagsgjöld, ekki skattar”. Ég skil hugtakiđ félagsgjöld ţannig ađ ţar sé um ađ rćđa pening sem félagsmenn borga til félags. Ég hef reynt ađ fá presta til ţess ađ skilgreina *félagsgjöld, en ţeir hafaveriđ ófúsir til ţess.

Allir landsmenn, hvort sem ţeir eru í trúfélögum eđa ekki, borga tekjuskatt, og frá ţeim peningum sem ţannig safnast fá trúfélögin ákveđinn styrk frá ríkinu fyrir hvern međlim. Ţannig ađ ţađ borgar enginn sérstakt sóknargjöld, og peningnum sem er útdeilt kemur frá öllum, ekki bara félagsmönnum ríkiskirkjunnar.

Ef ríkiđ myndi á morgun ákveđa ađ taka upp nákvćmlega eins kerfi og sóknargjöld, en bara fyrir Vantrú, ţá myndi ríkiđ einfaldlega styrkja Vantrú um 8.500 krónur árlega fyrir hvern skráđan međlim í félaginu. Enginn félagsmađur Vantrúar ţyrfti ađ borga neitt meira, heldur kćmi ţessi upphćđ einfaldlega úr sameiginlegum sjóđum landsmanna. Ţetta vćru klárlega ekki félagsgjöld, ekki frekar en sóknargjöld.

Ímyndađur samningur

Önnur röng fullyrđing frá Magnúsi, og hann er heldur ekki sá fyrsti ađ segja ţetta, er sú ađ um sóknargjöld “gilda ákveđnir samningar milli ríkis og kirkju”. Ţegar ţeir eru spurđir út í samningana, ţá hafa ríkiskirkjustarfsmennirnir aldrei getađ vísađ mér á neinn ákveđinn samning, og ekki hefur mér sjálfum tekist ađ finna ţennan “sóknargjaldasamning”.

Ástćđan fyrir ţví ađ ég leyfi mér ađ fullyrđa ađ ţessi samningur sé ekki til er sú ađ ćđstu stofnanir ríkiskirkjunnar, ţćr stofnanir sem ćttu ađ vita af tilvist svona samnings, tala eins og ţađ sé enginn svona samningur til. Ţetta stendur til dćmis í einni fundargerđ kirkjuráđs:

Fram kom ađ nauđsynlegt vćri ađ gera samning um sóknargjöld milli ríkis og kirkju. #

Á síđasta kirkjuţingi stóđ ţetta svo í ályktun fjárlaganefndar ţingsins:

Fjárhagsnefnd beinir eftirfarandi til kirkjuráđs og biskups Íslands: 1. Ađ gerđur verđi formlegur samningur viđ ríkiđ um framtíđarskipan og innheimtu sóknargjalda. #

Kirkjuráđ og fjárlaganefnd kirkjuţings vilja augljóslega ađ samningur verđi gerđur um sóknargjöld, af ţví ađ ţađ er enginn ţannig samningur til. Alţingi hefur ţess vegna veriđ ófeimiđ viđ ađ lćkka sóknargjöld eins mikiđ og ţví langar til, enda er um ađ rćđa ósamningsbundinn ríkisstyrk til trúfélaga.

Lágt lagst

Ţađ er nógu slćmt ađ ţurfa ađ hlusta á útvarp allra landsmanna leyfa starfsmönnum ríkiskirkjunnar flytja einhliđa áróđur um forréttindastöđu ríkiskirkjunnar viku eftir viku, en enn verra er ađ um leiđ flytja prestarnir ósmekklegan áróđur gegn trúleysingjum. Magnús endađi predikun sína á ţessum orđum:

[Jesús] hnýtir saman guđstrú og náungakćrleika. Hvorugt getur veriđ án hins.

Ţađ myndi eflaust eitthvađ vera kvartađ ef hann komiđ međ eins fullyrđingu, en í stađinn fyrir ađ segja ađ guđleysingjar gćtu ekki boriđ kćrleika til náungans, hefđi hann fjallađ um gyđinga eđa samkynhneigđa.

Ríkisútvarpiđ ćtti til ađ byrja međ ekki ađ vera ađ senda út frá helgiathöfnum trúfélaga, en á međan ţađ er gert ţá ćtti ríkisútvarpiđ ađ sjá til ţess ađ útsendingartíminn sé ekki notađur til breiđa út rangfćrslur um stöđu ríkiskirkjunnar og ađ hann sé ekki notađur til ađ koma međ ósmekklegar ađdróttanir í garđ trúleysingja eđa annarra. Ef ríkiskirkjan er ekki sátt viđ ţađ, ţá getur hún bara fariđ á Ómega.


[1] Ţá er stór hluti af tekjum Ţjóđkirkjunnar fólgin í sóknargjöldunum, sem eru félagsgjöld ţeirra sem skráđir eru í Ţjóđkirkjuna. Ríkiđ innheimtir ţau fyrir Ţjóđkirkjuna sem og fyrir önnur trúfélög. Hvađ sóknargjöldin varđar má geta ţess ađ ríkiđ hefur ítrekađ skert ţau međ einhliđa lagasetningu frá ţví sem samiđ var um ţegar núverandi fyrirkomulagi var komiđ á. # - ríkiskirkjupresturinn Gunnar Jóhannesson

Lögin um sóknargjöld nr. 91 1987 voru einnig mikilvćg fyrir kirkjuna og önnur trúfélög. Hins vegar hefur ţađ gerst, sem ég óttađist á sínum tíma, ađ ríkiđ hefur ekki stađiđ viđ samninginn á öllum sviđum. Mikiđ hefur til ađ mynda vantađ upp á ađ ríkiđ skilađi allri innheimtunni undanfarin ár. # - ríkiskirkjupresturinn Örn Bárđur Jónsson

Ţađ sem hinsvegar hefur gerst er ţađ, ađ ríkiđ hefur sem innheimtumađur haldiđ eftir sífellt stćrri hluta sóknargjaldsins, sem ţó er í raun ekkert annađ en félagsgjald safnađarmeđlimanna, en ekki fjárveiting á fjárlögum eins og sumir virđast hafa misskiliđ. # - ríkiskirkjupresturinn Gísli Jónasson

Nú blasir hinsvegar viđ, ađ viđ ţetta hefur ekki veriđ stađiđ, heldur allir samningar brotnir og loforđ svikin. Stađreyndin er sú, ađ skil ríkisins á innheimtum sóknargjöldum hafa veriđ skorinn ţannig niđur, ađ ríkiđ stendur trúfélögunum ađeins skil á tćplega tveimur ţriđju ţeirra sóknargjalda sem innheimt eru.# - ríkiskirkjupresturinn Gísli Jónasson

Hjalti Rúnar Ómarsson 23.08.2012
Flokkađ undir: ( Ríkiskirkjan , Sóknargjöld )

Viđbrögđ


Halldór L. - 23/08/12 09:20 #

Nćsta skref er ađ bćta ţessu bulli um sóknargjöldin í Ásborgarjátninguna, svo innmúrađ virđist fólk ţarna vera.


Bergţór - 26/08/12 08:15 #

Međ tilvísun í fyrirsögn greinarinnar meira heldur en innihaldiđ. Hafiđ ţiđ prufađ ađ hlusta á Útvarp Latibćr? Ţar virđist trúbođ, beint til barna, vera gegnum gangandi ţema. Sýnir hversu illa sett kirkjan er ţegar eina leiđin til ađ halda uppi félagatölunni er ađ heilaţvo börn međ öllum mögulegum ráđum.


Sigurlaug Hauksdóttir - 27/08/12 16:05 #

Vígslubiskup hefur áhyggjur.... http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/27/vigslubiskup_spyr_hvort_thjodin_se_ad_tyna_kirkjunn/


Kristjan - 27/08/12 22:13 #

Ekki gleyma orđum kvöldsins og morgunbćnum.


Jón Steinar - 08/10/12 23:00 #

Ţegar sorgin ber ađ dyrum eđa lífiđ bugar, ţá er ekkert betra en ađ fara til messu og hlýđa á guđsmann fjasa um innanbúđarmál fyrirtćkisins sem hann vinnur hjá. Ekki verra ef hann leggur krók á mál sitt til ađ gera lítiđ ur öđrum trúarbrögđum og trúleysi. (sem er sami hluturinn samkvćmt bókum Lúterskunnar)

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?