Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

P.Z. Myers á Íslandi

Í kvöld (29.05.2012) klukkan 19:30 mun líffrćđingurinn P.Z. Myers, sem er ţekktur fyrir ađ halda út einni vinsćlustu og harđorđustu trúleysingjabloggsíđu heimsins, flytja fyrirlestur í Háskólatorgi (HT-102). Umfjöllunarefniđ verđur "Vísindi og trúleysi". Ađgangur er 1.000 krónur og er borgađ á stađnum, athugiđ ađ ekki er tekiđ viđ kortum. Ţađ er félagiđ Siđmennt sem stendur fyrir komu Myers til landsins.

Auglýsing fyrir fyrirlestur PZ Myers
Ritstjórn 29.05.2012
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ


Ţór - 29/05/12 20:33 #

Fjandans eyra! Hví var ţetta ei auglýst betur? Leitt ađ missa af ţessum snillingi.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.